bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 17:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: merkilegir bmwar
PostPosted: Sun 27. Aug 2006 11:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
sælir félagar, ég var að skoða b10 biturbo þráðinn og þá kom fram "einn sá allra merkilegasti bmw á landinu"

þannig ég fór að spá, hvað eru merkilegustu bmwar landsins?

ég sá einn 3.0 svona shark á akureyri..

svo er náttúrulega biturboinn, 6an hanns sæma, e30/36 m3?

hvað er svona það allra svalasta sem er ekki á kraftinum?

og hvað eru frægustu bmwar heims? m1?

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Aug 2006 11:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
M1 eru algjört raritet, það voru framleiddir rúmlega 450 stykki og sumir þeirra bara fyrir kappakstur.
Image

http://bmwworld.com/models/vintage/m1.htm

Það er til hellingur skrifaður um þá á netinu bara gúggla og láta sig dreyma :lol: Flestir bílarnir sem eru á mobbanum eru á um 90.000-100.000 EUR sem er helvíti hátt.

Ef ég ætti svoldinn penging þá ætti ég þá ALLA :twisted:

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Aug 2006 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
elli wrote:
M1 eru algjört raritet, það voru framleiddir rúmlega 450 stykki og sumir þeirra bara fyrir kappakstur.
Image

http://bmwworld.com/models/vintage/m1.htm

Það er til hellingur skrifaður um þá á netinu bara gúggla og láta sig dreyma :lol: Flestir bílarnir sem eru á mobbanum eru á um 90.000-100.000 EUR sem er helvíti hátt.

Ef ég ætti svoldinn penging þá ætti ég þá ALLA :twisted:


Ég myndi segja enhver af þessum M1 bílum, ef einhver væri á landinu....

Annars er ég hrifin af Sæma sexy, 2002Turbo bílnum og Alpina Bi-Turbo. Skrítið.. þetta eru allt Turbo bílar?!?!..

Svo er það M-Coupe bíllinn frægi.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Aug 2006 16:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
M1
453

Þetta eru bílar sem ég væri til í ef ég ætti loads of cash

annars er það bara E30 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Aug 2006 10:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
elli wrote:
M1 eru algjört raritet, það voru framleiddir rúmlega 450 stykki og sumir þeirra bara fyrir kappakstur.
Image

http://bmwworld.com/models/vintage/m1.htm

Það er til hellingur skrifaður um þá á netinu bara gúggla og láta sig dreyma :lol: Flestir bílarnir sem eru á mobbanum eru á um 90.000-100.000 EUR sem er helvíti hátt.

Ef ég ætti svoldinn penging þá ætti ég þá ALLA :twisted:


Ég myndi segja enhver af þessum M1 bílum, ef einhver væri á landinu....

Annars er ég hrifin af Sæma sexy, 2002Turbo bílnum og Alpina Bi-Turbo. Skrítið.. þetta eru allt Turbo bílar?!?!..

Svo er það M-Coupe bíllinn frægi.


Er reyndar dálítið fyndið - þegar ég, Bjarki, Þórður og Sveinn hittumst á Nordschleife í vor þá vorum við Bjarki að þvælast við brautina, man ekki hvar Sveinn var eða hvort hann sá þetta, en allavega kemur þar M1 á krúsinu, helv - flottur og leggur á bílaplaninu en strákurinn hanns hljóp rakleiðis út úr M1 bílnum til að skoða M5 bílinn hans Sveins 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Aug 2006 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Image
Þetta er bíllinn. Þú varst með mér í bíl Ingvar, og Bjarki líka ef ég man rétt.

Já það er misjafnt hvað mönnum finnst merkilegt. Persónulega fannst mér M1 bíllinn merkilegri en minn, en ætli þetta sé ekki þannig að ef þú umgengst eitthvað nógu lengi þá veður annað merkilegra. E60M5 er næstum helmingi öflugri en M1, samt er M1 Raritat.. og það rúlar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Aug 2006 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Flottur þessi Avus blái þarna bakvið :wink:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Aug 2006 09:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hehe - já, var það ekki :lol:

Ég man aldrei bofs maður!

Þetta var allavega gott móment :lol:

Og verulega smart M1!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Aug 2006 10:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
E30 325i tourbo-inn hans Stebba mér finnst hann nú einn af þeim merkilegri hér á landi :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 54 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group