bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 17:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 142 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 10  Next
Author Message
PostPosted: Wed 16. Aug 2006 11:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Sunnudaginn 27. ágúst verður leikdagur á Rallykross brautinni.

Brautin verður opin frá 11 og eitthvað fram eftir degi. Fer eftir aðsókn.

Þar mun fólk geta leikið sér og lært inn á bílana sína.

Einungis einn bíll mun verða í brautinni í einu.

Bílar þurfa að vera með skoðun og með tryggingarviðauka.
Og standast skoðun á staðnum ef þurfa þykir.

Ökumenn þurfa að framvísa gildu ökuskýrteini.

Öllum sem taka þátt er skylt að nota öryggishjálm.

Það verður enginn tímatökubúnaður í gangi enda er þetta bara leikur.

Ef ökumaður veldur tjóni á brautinni eða umhverfi hennar er ökumaður ábyrgur fyrir því og verður að laga það.

Til að fá að aka þurfa menn að ganga í Mótorsportklúbb Íslands og er árgjald fyrir árið 2006 3000 krónur en ókeypis verður að keyra fyrir meðlimi þennan dag.

Þeir sem ætla að taka þátt verða að koma með tryggingarviðauka og undirritaða þáttökuyfirlýsingu, og 3000 krónur í seðlum.

Engin undanþága verður frá þessum reglum.

Bara að taka fram að þetta fari fram á Rallykrossbrautinni v/Krísuvíkurveg
Þessi braut er við veginn til Krísuvíkur, ca. 5 km frá Hafnarfirði.

Þetta er mynd af brautinni.

Image

Þarna er bæði malbikuð 830 metra löng braut og svo er þarna rúmlega 1000 metra löng rally kross braut. Þær eru samtvinnaður.

Ef menn lenda í vandræðum við að rata þá hringið í mig í síma 897 1020.


Þáttökuyfirlýsing

Þátttökuyfirlýsing vegna æfingar í brautarakstri
sem fram fer þ. 27 / 08 / 2006


Undirritaður ökumaður lýsir því hér með yfir að hafa lesið reglur þær sem gilda um æfinguna og samþykkir að fara eftir þeim í einu og öllu.
Undirritaður gerir sér grein fyrir þeim hættum sem fylgja akstri á brautini og tekur alfarið þátt í henni á eigin ábyrgð.
Undirritaður staðfestir með undirritun sinni að gera engar kröfur á hendur umsjónamanni brautarinnar, landeiganda né heldur þeim er stjórna leikdeginum vegna mögulegs tjóns sem hann kann að verða fyrir í keppninni - hvort heldur um er að ræða eigna- eða líkamstjón.


______________________________________
Nafn ökumanns

___________________
Kennitala

_____________
Bílnúmer

____________ ____________________
GSM númer og e-mail


(vegna ökumanna sem er yngri en 18 ára)
Undirritaður forráðamaður ökumanns samþykkir ofangreinda skilmála og gefur samþykki fyrir þátttöku viðkomandi.


_____________________________________
Nafn forráðamanns

_____________________
Kennitala

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Last edited by Porsche-Ísland on Thu 17. Aug 2006 12:07, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Aug 2006 11:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það var lagið!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Aug 2006 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eins og stendur á L2C
I shall be there :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Aug 2006 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Ég var að spá... Sumir eru að vinna aðra hverja helgi.
Væri þá ekki spurning um að hafa þetta ekki akkúrat 2 vikum eftir seinasta skipti?

Bara smá pæling...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Aug 2006 12:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Steini B wrote:
Ég var að spá... Sumir eru að vinna aðra hverja helgi.
Væri þá ekki spurning um að hafa þetta ekki akkúrat 2 vikum eftir seinasta skipti?

Bara smá pæling...


bara skipta við einhvern í vinnunni, ætti ekki að vera mikið mál

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Aug 2006 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
þegar það er svona playday þá býr maður til frí ekki satt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Aug 2006 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nú er bara að vona að kúplingin verði kominn!

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Aug 2006 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Þetta lýst mér vel á að halda svona aftur...
Verst að ég þarf senni lega að líða það vera kallaður wannabe því að ég á ekki pening til að taka þátt í þessu(ætla samt að reina redda því)
gstuning wrote:
Steini B wrote:
Ég var að spá... Sumir eru að vinna aðra hverja helgi.
Væri þá ekki spurning um að hafa þetta ekki akkúrat 2 vikum eftir seinasta skipti?

Bara smá pæling...


bara skipta við einhvern í vinnunni, ætti ekki að vera mikið mál

Reindar er það oft GEIÐVEIKT mikið mál t.d. þar sem ég var að vinna þá þurti ég bara að sækja um frí með svona 3vikna fyrir vara.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Aug 2006 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
HPH wrote:
Þetta lýst mér vel á að halda svona aftur...
Verst að ég þarf senni lega að líða það vera kallaður wannabe því að ég á ekki pening til að taka þátt í þessu(ætla samt að reina redda því)
gstuning wrote:
Steini B wrote:
Ég var að spá... Sumir eru að vinna aðra hverja helgi.
Væri þá ekki spurning um að hafa þetta ekki akkúrat 2 vikum eftir seinasta skipti?

Bara smá pæling...


bara skipta við einhvern í vinnunni, ætti ekki að vera mikið mál

Reindar er það oft GEIÐVEIKT mikið mál t.d. þar sem ég var að vinna þá þurti ég bara að sækja um frí með svona 3vikna fyrir vara.


damn, finna sér viku vinnu ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Aug 2006 16:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Dec 2005 23:53
Posts: 120
gstuning wrote:
HPH wrote:
Þetta lýst mér vel á að halda svona aftur...
Verst að ég þarf senni lega að líða það vera kallaður wannabe því að ég á ekki pening til að taka þátt í þessu(ætla samt að reina redda því)
gstuning wrote:
Steini B wrote:
Ég var að spá... Sumir eru að vinna aðra hverja helgi.
Væri þá ekki spurning um að hafa þetta ekki akkúrat 2 vikum eftir seinasta skipti?

Bara smá pæling...


bara skipta við einhvern í vinnunni, ætti ekki að vera mikið mál

Reindar er það oft GEIÐVEIKT mikið mál t.d. þar sem ég var að vinna þá þurti ég bara að sækja um frí með svona 3vikna fyrir vara.


damn, finna sér viku vinnu ;)


klárlega gott svar :wink:

_________________
*locked*


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Aug 2006 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Porsche-Ísland wrote:
Ökumenn þurfa að framvísa gildu ökuskýrteini.

En ef það rann út fyrir ekki svo löngu síðan.. :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Aug 2006 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Einsii wrote:
Porsche-Ísland wrote:
Ökumenn þurfa að framvísa gildu ökuskýrteini.

En ef það rann út fyrir ekki svo löngu síðan.. :oops:


Quote:
Engin undanþága verður frá þessum reglum.

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Aug 2006 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Vil hvetja menn til að mæta - það eruð þið sem stjórnið því hvort svona dagar verða haldnir áfram!!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Aug 2006 17:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Einsii wrote:
Porsche-Ísland wrote:
Ökumenn þurfa að framvísa gildu ökuskýrteini.

En ef það rann út fyrir ekki svo löngu síðan.. :oops:


Ferð til sýslumannsins þíns og sækir um nýtt, færð mánaðar bráðabyrgðaskírteini meðan þú bíður eftir hinu... þá ertu good to go held ég :)

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Aug 2006 17:27 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 14. Aug 2006 16:01
Posts: 319
einsog ég skrifaði á L2C þá verð ég þarna á græju minni 8)

en er þetta eitthvað tengt LÍA eða er þetta bara Mótorsport Klúbbur Íslands eingöngu með þetta?

bara spyrja :oops:

_________________
Teitur Yngvi

Trek 6000Disc´09


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 142 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 10  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group