bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Mig vantar álit! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1706 |
Page 1 of 1 |
Author: | flint [ Fri 13. Jun 2003 03:47 ] |
Post subject: | Mig vantar álit! |
Nú þarf maður að fara versla sér ljós og er alltof mikið búinn að pæla í hvernig ljós ég á að fá mér. ég er með e34. Þetta þrennt kemur til greina 1. Hvernig finnst ykkur þessi, hef ekki séð neinn bíl með þessi ljós ![]() 2. Þessi venjulegu ![]() 3. Held þessi komi ekki til greina nenni ekki að vera lenda í lögguböggi ![]() |
Author: | Birkir [ Fri 13. Jun 2003 08:15 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þessi númer 2 alltaf langflottust en þessi númer 1 eru reyndar fín líka. |
Author: | Birkir [ Fri 13. Jun 2003 08:20 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þessi númer 2 alltaf langflottust en þessi númer 1 eru reyndar fín líka. |
Author: | arnib [ Fri 13. Jun 2003 08:58 ] |
Post subject: | |
Ég segi númer 2. Mér finnst eitt held ég all good líka, en alls ekki nr3. En ég reyndar fíla nú bara ekki svona svartspreyjuð ljós. ![]() |
Author: | Logi [ Fri 13. Jun 2003 11:21 ] |
Post subject: | |
Nr. 2 takk! |
Author: | benzboy [ Fri 13. Jun 2003 11:23 ] |
Post subject: | |
1 eða 2, bara ekki 3 !!! |
Author: | saemi [ Fri 13. Jun 2003 11:54 ] |
Post subject: | |
Nummer Zwei ! Sæmi |
Author: | bjahja [ Fri 13. Jun 2003 12:57 ] |
Post subject: | |
Númer 2 |
Author: | flamatron [ Fri 13. Jun 2003 13:37 ] |
Post subject: | |
Númer eitt, er soltið flott, en númer 3. væri flott á svörtum bíl, ekki gulum!!! ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 13. Jun 2003 16:34 ] |
Post subject: | |
Rosalega eruð þið eitthvað "anal" segið allar númer 2 ![]() |
Author: | hlynurst [ Fri 13. Jun 2003 16:38 ] |
Post subject: | |
Nr. 2... ![]() |
Author: | BMW 318I [ Fri 13. Jun 2003 18:51 ] |
Post subject: | |
nr. 1 orginal er ekki alltaf flottast eins og flestum finnst hér ekki bara með þennan hlut |
Author: | Bjössi [ Sun 15. Jun 2003 13:29 ] |
Post subject: | |
Þú ættir að fá þér númer eitt til þess að vera ekki eins og allir aðrir |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 16. Jun 2003 18:19 ] |
Post subject: | |
mundi ekki spreyja þetta svona svart, heldur bara smá ![]() |
Author: | Moni [ Thu 19. Jun 2003 20:18 ] |
Post subject: | |
Númer 2! Finnst þau svo flott með þessu glæra efst, samt er 1 líka töff... og 3 líka, ef þau væru ekki svona dökk og á vínrauðum eða svörtum eða bláum bíl... But nr. 2 gets my vote!!! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |