bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ný dekk undir M5! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1702 |
Page 1 of 2 |
Author: | Logi [ Thu 12. Jun 2003 19:24 ] |
Post subject: | Ný dekk undir M5! |
Jæja þá er ég búinn að setja Dunlop SP Sport 9000 dekkin sem ég pantaði frá UK undir bílinn! Váá ÞVÍLIKUR munur, var sko á Dunlop vetrardekkjum áður... (235/45-17 og 255/40-17) Nýju dekkin eru 235/45-17 og 265/40-17 og mér finnst þau hafa endalaust grip!. Felgurnar 8,5 og 9,5 tommu breiðar. Þar sem ég var búinn að minnast á þetta hérna einhverntíma á spjallinu bað mig einhver um að segja frá því hvað þetta myndi kosta mig! And here goes: Pantaði dekkin á mytyres.co.uk og borgaði með VISA. Svo skemmtilega vildi til að vinur minn var að sigla á England og bauðst til að aðstoða mig við að koma þeim heim. Hann reddaði mér heimilisfangi hjá kunningja sínum úti og ég lét senda dekkin á hann (sendingarkostnaður innanlands í UK innifalin í verði). Hann sá svo um að koma dekkjunum niður í skip. Þá var ég búinn að redda mér fríum flutningi til Íslands. Þegar kom að tollurum í Reykjavíkurhöfn fengu þeir að vita af dekkjunum og var sagt að þau kostuðu undir 5000kr stk. Þeir hvorki báðu um nótu né skoðuðu dekkin, þannig að ég þurfti ekki að borga nein gjöld!!!!! Heildarverð á dekkjum undir bílinn komin: 58.000 kr ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 12. Jun 2003 20:50 ] |
Post subject: | |
Djöfulsins snilld! Þetta er uber verð! Til hamingju með nýju dekkin... það er ótrúlega gaman að fá góð dekk. I know. ![]() |
Author: | Kull [ Thu 12. Jun 2003 22:27 ] |
Post subject: | |
Til lukku, þú hefur fengið mega deal á þessu. Svona dekk væru allavegana á tvöfalt þetta hérna heima. Ég á sjálfur hálfslitin SP Sport 9000 að aftan, var á þeim í smá tíma og var mjög sáttur. Er með SP Sport 8000 allan hringinn núna og finnst þau mjög fín. |
Author: | GHR [ Thu 12. Jun 2003 22:37 ] |
Post subject: | |
Ég borgaði nú bara 6000kr fyrir dekkin á mínum ![]() Til hamingju samt ![]() Fullkominn bíll verður enn fullkomnari ![]() |
Author: | saemi [ Thu 12. Jun 2003 23:06 ] |
Post subject: | |
Ekkert smá flott. Congrats! Brennirðu ekki inn á Akureyri um helgina á nýju dekkjunum? Sæmi |
Author: | bjahja [ Thu 12. Jun 2003 23:08 ] |
Post subject: | |
Rosalega gott verð maður, til klukku. |
Author: | Logi [ Thu 12. Jun 2003 23:14 ] |
Post subject: | |
Já ég er þokkalega sáttur með þetta! Ég verð upptekinn meira og minna alla helgina. Ætli ég komist nokkuð til Akureyrar fyrr en 16 og 17. Því er nú andsk. verr og miður! |
Author: | saemi [ Thu 12. Jun 2003 23:16 ] |
Post subject: | |
Arrgghh og garg. Nú jæja ... ![]() Sæmi |
Author: | Logi [ Thu 12. Jun 2003 23:16 ] |
Post subject: | |
Já ég verð bara að lifa það af.... |
Author: | GHR [ Thu 12. Jun 2003 23:39 ] |
Post subject: | |
E34 M5 wrote: Já ég verð bara að lifa það af....
Það eru fleiri, fæ hvergi gistingu ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 12. Jun 2003 23:43 ] |
Post subject: | |
BMW 750IA wrote: E34 M5 wrote: Já ég verð bara að lifa það af.... Það eru fleiri, fæ hvergi gistingu ![]() Tjald maður, ekkert mál. |
Author: | GHR [ Thu 12. Jun 2003 23:46 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: BMW 750IA wrote: E34 M5 wrote: Já ég verð bara að lifa það af.... Það eru fleiri, fæ hvergi gistingu ![]() Tjald maður, ekkert mál. Tjöld eru ekki vinir mínir. Eitthverja hluti vegna þá fyllast þau alltaf af vatni og gera mann brjálaðann ![]() ![]() ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 12. Jun 2003 23:48 ] |
Post subject: | |
BMW 750IA wrote: bjahja wrote: BMW 750IA wrote: E34 M5 wrote: Já ég verð bara að lifa það af.... Það eru fleiri, fæ hvergi gistingu ![]() Tjald maður, ekkert mál. Tjöld eru ekki vinir mínir. Eitthverja hluti vegna þá fyllast þau alltaf af vatni og gera mann brjálaðann ![]() ![]() ![]() Kjelling |
Author: | saemi [ Thu 12. Jun 2003 23:50 ] |
Post subject: | |
Búúúú... Real men do it in tents. ![]() Sæmi tjaldari. |
Author: | arnib [ Fri 13. Jun 2003 08:57 ] |
Post subject: | |
BMW 750IA wrote: Um síðustu verslunarmannahelgi (Skagaströnd) þá ...
Síðasta verslunarmannahelgi á SKAGASTRÖND er ekki sambærileg við neitt annað!! Það rigndi meira vatn heldur er í sjónum þá daga.. Mesta furða að það kom ekki flóð bara. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |