bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 22:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Ný dekk undir M5!
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Jæja þá er ég búinn að setja Dunlop SP Sport 9000 dekkin sem ég pantaði frá UK undir bílinn! Váá ÞVÍLIKUR munur, var sko á Dunlop vetrardekkjum áður... (235/45-17 og 255/40-17) Nýju dekkin eru 235/45-17 og 265/40-17 og mér finnst þau hafa endalaust grip!. Felgurnar 8,5 og 9,5 tommu breiðar.

Þar sem ég var búinn að minnast á þetta hérna einhverntíma á spjallinu bað mig einhver um að segja frá því hvað þetta myndi kosta mig! And here goes:
Pantaði dekkin á mytyres.co.uk og borgaði með VISA.
Svo skemmtilega vildi til að vinur minn var að sigla á England og bauðst til að aðstoða mig við að koma þeim heim.
Hann reddaði mér heimilisfangi hjá kunningja sínum úti og ég lét senda dekkin á hann (sendingarkostnaður innanlands í UK innifalin í verði). Hann sá svo um að koma dekkjunum niður í skip.
Þá var ég búinn að redda mér fríum flutningi til Íslands.
Þegar kom að tollurum í Reykjavíkurhöfn fengu þeir að vita af dekkjunum og var sagt að þau kostuðu undir 5000kr stk.
Þeir hvorki báðu um nótu né skoðuðu dekkin, þannig að ég þurfti ekki að borga nein gjöld!!!!!

Heildarverð á dekkjum undir bílinn komin: 58.000 kr :D

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Djöfulsins snilld! Þetta er uber verð! Til hamingju með nýju dekkin... það er ótrúlega gaman að fá góð dekk. I know. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Til lukku, þú hefur fengið mega deal á þessu. Svona dekk væru allavegana á tvöfalt þetta hérna heima. Ég á sjálfur hálfslitin SP Sport 9000 að aftan, var á þeim í smá tíma og var mjög sáttur. Er með SP Sport 8000 allan hringinn núna og finnst þau mjög fín.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég borgaði nú bara 6000kr fyrir dekkin á mínum :rofl:

Til hamingju samt :wink:
Fullkominn bíll verður enn fullkomnari :P

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 23:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ekkert smá flott.

Congrats!

Brennirðu ekki inn á Akureyri um helgina á nýju dekkjunum?

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 23:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Rosalega gott verð maður, til klukku.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Já ég er þokkalega sáttur með þetta!

Ég verð upptekinn meira og minna alla helgina. Ætli ég komist nokkuð til Akureyrar fyrr en 16 og 17. Því er nú andsk. verr og miður!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 23:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Arrgghh og garg.

Nú jæja ... :)

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Já ég verð bara að lifa það af....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
E34 M5 wrote:
Já ég verð bara að lifa það af....


Það eru fleiri, fæ hvergi gistingu :x

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 23:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
BMW 750IA wrote:
E34 M5 wrote:
Já ég verð bara að lifa það af....


Það eru fleiri, fæ hvergi gistingu :x

Tjald maður, ekkert mál.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
bjahja wrote:
BMW 750IA wrote:
E34 M5 wrote:
Já ég verð bara að lifa það af....


Það eru fleiri, fæ hvergi gistingu :x

Tjald maður, ekkert mál.


Tjöld eru ekki vinir mínir. Eitthverja hluti vegna þá fyllast þau alltaf af vatni og gera mann brjálaðann :x Um síðustu verslunarmannahelgi (Skagaströnd) þá var ég bara á floti ofaná vatninu á vindsænginni minni
:? Ég vill nútímaþægindi s.s sturtu og hita :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 23:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
BMW 750IA wrote:
bjahja wrote:
BMW 750IA wrote:
E34 M5 wrote:
Já ég verð bara að lifa það af....


Það eru fleiri, fæ hvergi gistingu :x

Tjald maður, ekkert mál.


Tjöld eru ekki vinir mínir. Eitthverja hluti vegna þá fyllast þau alltaf af vatni og gera mann brjálaðann :x Um síðustu verslunarmannahelgi (Skagaströnd) þá var ég bara á floti ofaná vatninu á vindsænginni minni
:? Ég vill nútímaþægindi s.s sturtu og hita :wink:

Kjelling

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 23:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Búúúú...

Real men do it in tents. 8)

Sæmi tjaldari.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Jun 2003 08:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
BMW 750IA wrote:
Um síðustu verslunarmannahelgi (Skagaströnd) þá ...


Síðasta verslunarmannahelgi á SKAGASTRÖND er ekki sambærileg við neitt annað!!

Það rigndi meira vatn heldur er í sjónum þá daga..

Mesta furða að það kom ekki flóð bara.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group