bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M3 2007 spec og pricing https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=16958 |
Page 1 of 2 |
Author: | Stulloz [ Mon 21. Aug 2006 20:44 ] |
Post subject: | M3 2007 spec og pricing |
http://spyphotos.autoblog.com/2006/08/18/m3-specs-released-to-the-wild/ BMW E92 M3 Coupe Pricing Major Standard Equipment*** 4.0L V8 307kW 420Nm (bi-VANOS 3rd gen.) engine Adaptive Xenon Headlights Carbon Fiber Roof SMG III 7-Speed transmission with DRIVELOGIC 18" M Double Spoke Alloy Wheel 18x8F/18x9R with P235/45ZR18 Front, P265/40ZR18 Rear Performance tires. Invoice $49,117 Base Price USA Port of Entry* $53,975 Vehicle Options List Metallic paint $475 Nappa leather $1,450 Carbon fiber trim $300 Aluminum trim NC Comfort Access $500 M Multifunction Seats with Active Width Adjustment $1,900 Front Heated Seats $500 / ZCW Power Rear Sunshade $350 Head-Up Display $1,000 Navigation System w/I-Drive $2,100 Power Rear Sunshade $350 Rear Park Distance Control $350 19" M Double Spoke alloy wheel $1,750 19x8.5F/19x9.5R with P235/40ZR19 Front, P265/35ZR19 Rear Performance tires. Logic 7 sound system $1,200 SIRIUS Satellite Radio $595 High Definition Radio $500 Premium Package (ZPP) $3,100 Cold Weather Package (ZCW) $750 6-speed manual transmission NC Rear Spoiler Deletion NC |
Author: | Danni [ Mon 21. Aug 2006 20:50 ] |
Post subject: | |
V8 orginal í þrist... holy crap það er töff!! Svo er líka hægt að fá hann 6 gíra bsk! Það er eitthvað sem mér finnst vanta í M5. |
Author: | Mpower [ Mon 21. Aug 2006 20:55 ] |
Post subject: | |
Myndirnar lofa góðu, þessar 3 sem sjást... Þetta verður géggjaður bíll. |
Author: | Arnar 540 [ Mon 21. Aug 2006 21:03 ] |
Post subject: | |
Danni wrote: V8 orginal í þrist... holy crap það er töff!! Svo er líka hægt að fá hann 6 gíra bsk! Það er eitthvað sem mér finnst vanta í M5.
vantar 6 gira bsk i M5..veit ekki betur enn að minn er 6girar bsk ![]() |
Author: | Fjarki [ Mon 21. Aug 2006 21:05 ] |
Post subject: | |
Ég vil fá þennan bíl 4 dyra eins og hægt var að fá e36. Mér finnst það töff. Meira notagildi ![]() En flottur af þessum myndum að dæma. Góðar stundir |
Author: | burgerking [ Mon 21. Aug 2006 21:13 ] |
Post subject: | |
Arnar 540 wrote: Danni wrote: V8 orginal í þrist... holy crap það er töff!! Svo er líka hægt að fá hann 6 gíra bsk! Það er eitthvað sem mér finnst vanta í M5. vantar 6 gira bsk i M5..veit ekki betur enn að minn er 6girar bsk ![]() Hann er örugglega að meina í e60 ![]() |
Author: | IvanAnders [ Mon 21. Aug 2006 21:14 ] |
Post subject: | |
Arnar 540 wrote: Danni wrote: V8 orginal í þrist... holy crap það er töff!! Svo er líka hægt að fá hann 6 gíra bsk! Það er eitthvað sem mér finnst vanta í M5. vantar 6 gira bsk i M5..veit ekki betur enn að minn er 6girar bsk ![]() Hann er væntanlega að tala um E60 á hann ekki að koma 6gíra manual á næsta ári? |
Author: | Danni [ Mon 21. Aug 2006 22:34 ] |
Post subject: | |
Fjarki wrote: Ég vil fá þennan bíl 4 dyra eins og hægt var að fá e36. Mér finnst það töff. Meira notagildi ![]() En flottur af þessum myndum að dæma. Góðar stundir Það verður örugglega hægt að fá hann 4 dyra einhverntímann, og kannski Touring líka, það væri töff (h) IvanAnders wrote: Arnar 540 wrote: Danni wrote: V8 orginal í þrist... holy crap það er töff!! Svo er líka hægt að fá hann 6 gíra bsk! Það er eitthvað sem mér finnst vanta í M5. vantar 6 gira bsk i M5..veit ekki betur enn að minn er 6girar bsk ![]() Hann er væntanlega að tala um E60 á hann ekki að koma 6gíra manual á næsta ári? Jú mikið rétt ég átti við E60, SMG er kannski mjög gott og margir sem vilja það frekar, en ef ég væri að fara að kaupa mér ///M bíl þá kæmi ekkert annað en bsk til greina! Ég las það líka einhverstaðar að hann ætti að koma bsk á næsta ári og gladdist ég mikið við það, hver veit nema einhvern dag eftir mörg ár eignist maður eitt stykki þannig ![]() |
Author: | Hannsi [ Mon 21. Aug 2006 23:18 ] |
Post subject: | |
Verðið er djók ![]() 53.975 dollarar eða 3.773.392,25 krónur ![]() og hér á landi kostar 330xi 5.660.000 krónur |
Author: | íbbi_ [ Tue 22. Aug 2006 00:03 ] |
Post subject: | |
ég tæki alltaf smg fram yfir 6 gírana þegar maður er með þessa vf10 vél í höndunum, |
Author: | Kristján Einar [ Tue 22. Aug 2006 00:35 ] |
Post subject: | |
Mpower wrote: Myndirnar lofa góðu, þessar 3 sem sjást... Þetta verður géggjaður bíll.
hvar eru myndir :/ ? |
Author: | fart [ Tue 22. Aug 2006 06:25 ] |
Post subject: | |
SMG er alveg málið. Ég myndi ALDREI taka manual framyfir. Þetta er stór þáttur í mikilli hröðuðn E60M5. Þetta er þægilegra í snattinu og betra á braut. Það er hægt að gera öll trixin í bókinni með þessu nema heal/toe... en maður saknar þess ekki því að bíllinn rev-matchar svakalega. BTW Mér finnst verðið vera skrítið og tek því með miklum fyrirvara. Það hafa verið wholesale verðlistar frá BMW USA í gangi á netinu og þessi gæti verið þannig. |
Author: | siggir [ Tue 22. Aug 2006 09:31 ] |
Post subject: | |
Kristján Einar wrote: Mpower wrote: Myndirnar lofa góðu, þessar 3 sem sjást... Þetta verður géggjaður bíll. hvar eru myndir :/ ? |
Author: | Danni [ Tue 22. Aug 2006 13:36 ] |
Post subject: | |
Það er linkur á forum með þessum 3 myndum: http://www.x5world.com/other-bmws/19055 ... icing.html þarf að skrolla aðeins niður og það eru ennþá bara spy photos.... |
Author: | gstuning [ Tue 22. Aug 2006 14:03 ] |
Post subject: | |
Þetta verð þarna er ekki MSRP, M3 verður eitthvað dýrari held ég |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |