bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 15:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 03:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
prufaði báða þessa bíla úti í sveden fyrir 10 dögum og varð eiginleg vonsvikinn með alpinuna. ég fann mjög lítinn mun á snerpu (alpinan aðeins sneggri þó, Þó ekki eins mikið og ég hélt). 540 bíllinn virkaði svo lipur og léttur en þegar ég fór á bínuna virkaði hún svo mikill hlunkur. Tók vel á þeim í þónokkurn tíma. bínan var soldið stirð í stýri en ég reindar fílaði mig í botn á henni. teingdapabbi var persónulegra hrifnari af 540 er b10 (og ég að mörguleiti. er þetta nokkuð verð fyrir b10 ekinn 100.000 km 2000 árg. ljóst leður,tv magasín og allur pakkinn nema topplúga.

það var ásett á hann 156.000 sek í sölvesborg. sem gera 1,5 millu isl ca.

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ég verð að viðurkenna að ég er soldið hissa, því það er þónokkur hestaflamunur á þessum bílum. En eins og Sveinbjörn ALPINA sagði hérna fyrir einhverju síðan, að 540i bíll er bara einn af grilljón 540i bílum. Alpina er í takmörkuðu upplagi og bara einfaldlega meira stykki.

En hvað varðar verð á Alpinunni, þá myndi ég bara athuga hvað gangverðið á þessum bílum er á mobile.de, og bæta svo við tolla/innflutnings kostnaði við. Ég veit ekkert hvernig innflutningur virkar í Svíþjóð. Þetta er fínt verð eins lengi og þú getur ekki náð svona bíll inn fyrir minna en 1.4 ca.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 11:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég fann gríðarlegan mun á B10 og 540, fannst B10 miklu þéttari og kraftmeiri.

Þó finnst mér 540 ekkert slakur, bara ekki jafn góður.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 18:40 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
ég fann alveg mun á krafti. bara ekki eins mikið og ég átti von á.

Ég persónulega myndi miklu frekar taka alpinuna. eins og u seigir hún er takmörkuðu upplagi en til grilljón 540 bílar.

Flott líka við b10 er stýrisskiptingin

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group