bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

með hverju mæliði
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=16930
Page 1 of 2

Author:  kuturinn [ Sat 19. Aug 2006 18:59 ]
Post subject:  með hverju mæliði

var að pæla með hverju þið mælið varðandi breytingar
á bmw, þá helst hvaða framleiðendur og síður til að skoða dót.
er að pæla í að panta pústkerfi,CAI og tölvu eða kubb og felgur.

Author:  JOGA [ Sat 19. Aug 2006 19:19 ]
Post subject: 

Ef þú ert að tala um fyrir E46 M3 þá myndi ég vanda valið vel.

Kaupa bara vandaða hluti og taka menn eins og "bimmer" hér inni til fyrirmyndar.

Aukahlutasíður eru út um allt en ég myndi frekar leita að þeim hlutum sem þig langar í og svo finna verslanir sem selja þær (vona að þessi pæling sé skiljanleg hjá mér)

Author:  JOGA [ Sat 19. Aug 2006 19:21 ]
Post subject: 

P.s. flottustu felgur sem ég hef séð á E46 M3 eru BBS LM. Fara honum guðdómlega en kosta svolítið mikið.

Image

Author:  Svezel [ Sat 19. Aug 2006 19:25 ]
Post subject: 

supersprint púst, TMS intake og bbs lm felgur. þá ertu góður...en töluvert fátækari en áður

getur pantað þetta af www.turnermotorsport.com

Author:  Raggi M5 [ Sat 19. Aug 2006 19:36 ]
Post subject: 

Supercharger á þetta helvíti maður! :P :D

Author:  íbbi_ [ Sat 19. Aug 2006 19:58 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
supersprint púst, TMS intake og bbs lm felgur. þá ertu góður...en töluvert fátækari en áður

getur pantað þetta af www.turnermotorsport.com


er maður yfirleitt ekki jafn fátærkur og vörurnar eru góðar.. með undantekningum

Author:  kuturinn [ Sat 19. Aug 2006 20:43 ]
Post subject: 

það kemur ekkert annað en vönduð vara til greina!!
þakka snögg og góð viðbrögð

Author:  gstuning [ Sat 19. Aug 2006 20:47 ]
Post subject: 

kuturinn wrote:
það kemur ekkert annað en vönduð vara til greina!!
þakka snögg og góð viðbrögð


ef svo er

ESS Supercharger kit

Author:  kuturinn [ Sat 19. Aug 2006 20:52 ]
Post subject: 

það kemur ekkert annað en vönduð vara til greina!!
þakka snögg og góð viðbrögð

Author:  trolli [ Sat 19. Aug 2006 21:09 ]
Post subject: 

hah :P

Author:  IvanAnders [ Sat 19. Aug 2006 21:28 ]
Post subject: 

Hvaða M3 er þetta? :)

Author:  kuturinn [ Sun 20. Aug 2006 00:26 ]
Post subject: 

þessi
http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=55&BILAR_ID=120887&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=M3&ARGERD_FRA=2002&ARGERD_TIL=2004&VERD_FRA=6600&VERD_TIL=7200&EXCLUDE_BILAR_ID=120887

Author:  IvanAnders [ Sun 20. Aug 2006 06:22 ]
Post subject: 

kuturinn wrote:


megiru brenna í helvíti!!! :twisted:

neinei, segi svona, til hamingju með einn kynþokkafyllsta bíl landsins!!! :)

Author:  fart [ Sun 20. Aug 2006 10:09 ]
Post subject: 

Mæli með að halda honum óbreyttum.

og ég tala af reynslu.

Author:  Kristján Einar [ Sun 20. Aug 2006 12:06 ]
Post subject: 

er þessi bíll ekki nóg eins og hann er?

en annars er bbs LM frekar heitar ;p

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/