bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Rice eða Race
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1690
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Wed 11. Jun 2003 09:22 ]
Post subject:  Rice eða Race

Jæja

Hvað ætli mönnum finnist

Author:  bebecar [ Wed 11. Jun 2003 13:39 ]
Post subject: 

Ekta svona húdd er fokdýrt og fallegt - mér finnst allt í lagi að það sjáist en ekki endilega til að flagga því eitthvað. Bara merkilegur gripur húddið og því gaman að skoða það.

Author:  rutur325i [ Wed 11. Jun 2003 15:37 ]
Post subject: 

ég gerði rice því ég hugsaði bara um tómó del sol crx-inn :puker:

Author:  gdawg [ Wed 11. Jun 2003 18:12 ]
Post subject: 

Ég segi og skrifa RACE, það er ekkert jafn kool og carbon weave. Mér finnst hins vegar ekkert töff að hafa einhver svona vangefin scope á þessu.

Author:  bjahja [ Wed 11. Jun 2003 19:22 ]
Post subject: 

Æi, ég ætla ekki að svara þessu.
Mér finnst flottara að sprauta það, en það er alls ekki rice að hafa það ósprautað. Það getur verið mjög töff.

Author:  Gunni [ Wed 11. Jun 2003 19:23 ]
Post subject: 

Ég kaus ekki sprauta, en ég veit ekki með rice, er það ekki of sterkt til orða tekið ?

Author:  hlynurst [ Wed 11. Jun 2003 22:55 ]
Post subject: 

gdawg wrote:
Mér finnst hins vegar ekkert töff að hafa einhver svona vangefin scope á þessu.


Scope er allt í lagi ef það þjónar sýnum tilgangi... ekki ekki meira en það. :wink:

Author:  Þórir [ Thu 12. Jun 2003 20:26 ]
Post subject:  Mér finnst

Mér finnst alltaf gaman að sjá PERFORMANCE hluti á PERFORMANCE bílum og af því sem mér skilst ertu með PERFORMANCE bíl. Bara rétt eins og að sjá M3 merki á alvöru en ekki á fake (hvað þá 318). Go for the carbon look!

Author:  benzboy [ Fri 13. Jun 2003 11:50 ]
Post subject:  Re: Mér finnst

Þórir wrote:
Mér finnst alltaf gaman að sjá PERFORMANCE hluti á PERFORMANCE bílum og af því sem mér skilst ertu með PERFORMANCE bíl. Bara rétt eins og að sjá M3 merki á alvöru en ekki á fake (hvað þá 318). Go for the carbon look!


Says it all Performance hluti á Performance bíla
Samt finnst mér stundum gengið of langt í því að kalla hluti Rice, það er t.d. í mínum huga ekki Rice að setja carbon húdd á einhvern hrísgrjónabrennara því þeir léttast líka við það, eins finnst mér body kit almennt ekki vera rice því það er bara verið að gera bílana fallegri með því, ekki endilega reyna að "feika" eitthvað fast look. Það sem er rice eru lokuð scope, loftinntök hér og þar, risastórir chrome stútar aftan á stock hljóðkúta, límmiðar sem benda til þess að bíllinn sé með eitthvað sem hann er alls ekki með, "dummy" bremsudiskar (finnst t.d. ekki rice að lakka bremsudælur, gerði það á mínum bara til að fá fallegra útlit en alls ekki til að gefa í skyn að þetta væru einhverjar performance bremsur) osv. fr.

Author:  flamatron [ Fri 13. Jun 2003 13:06 ]
Post subject: 

Ég valdi Race, Þetta er töff,..og léttir bílinn.. :P
Image
Image

Author:  hlynurst [ Fri 13. Jun 2003 13:12 ]
Post subject: 

Ég held samt að þetta komi vel út þótt að þetta sé ekki sprautað þar sem bíllinn er svartur. En mér finnst þetta hinsvegar ekki flott á þessu bláa hér fyrir ofan...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/