bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 22:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Skjár1 upp á braut
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Tekið af Live2cruize.


Skjáreinn ætlar að vera með smá upptökur í anda 2F2F upp á kvartmílu á morgun kl 18:00. Búið er að fá leyfi fyrir brautinni og vantar fullt af bílum bæði til að taka run og vera á hliðar línunni að horfa á svona í anda myndarinnar. Klúbburinn var beðin um að mæta á öllum bílum uppeftir og taka þátt í þessu með þeim til að ná svolítið fram anda myndarinnar. Svo verður þetta sýnt á Mán 16.06.03 skildist mér vonast til að sjá sem flesta

Ég ætla að mæta og sjá hvað bimmin getur á beinakaflanum :twisted:

gaman ef sem flestir láta sjá sig.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 23:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hmmm, mig langar en vil helst ekki láta bendla mig við þessa mynd :wink:

Það verður samt gaman að sjá þetta í sjónvarpinu.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 23:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Fokk itt... ég reyni að mæta - kem bara með skíðagrímu!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 23:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
ohhhh, ef maður væri ekki að vinna. Þá myndi ég fara og aflita á mér hárið, skella neoni undir bílinn og ná mér í fullt af límmiðum og mæta hress og kátur :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Djöfull hvað gerði ég við 19" chrome felgurnar mínar og V-tech límmiðana?!?!?!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 00:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:36
Posts: 177
það hlýtur einhver í live2cruize að geta lánað þér :lol:

_________________
BMW 528i e28 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Kannski maður skelli sér bara, búinn að vinna og í góðum fíling

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 21:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ehhh, var þetta í dag klukkan 18??? Típískt - ég var komin í ölið og búin að steingleyma þessu!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hehe ég steingleymdi þessu. Var uppi á verkstæði að rífa allt í sundur til að laga eina helvítis hagkaupsbeyglu sem tókst ekki alveg en hún minkaði allavega weeee.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 22:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það verður gaman að sjá hverjir mættu, ég hefði ekki spyrnt en ég hefði haft gaman að sjá hina spyrna, það er alltaf gaman að horfa á spyrnur á svona venjulegum götubílum.

Mér finnst nefnilega ekkert gaman að horfa á ekta kvartmílubíla.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 22:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Sama hér... það væri kannski annað ef við værum með bíla í þeim flokki :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 23:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bebecar wrote:
Ehhh, var þetta í dag klukkan 18??? Típískt - ég var komin í ölið og búin að steingleyma þessu!


Jahá.. kl. 18 á miðvikudegi!!! Bitta! :lol: :drunk:

PS: Þetta er auðvitað ekkert nema öfund ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 23:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
HEY! Ég er í fríi! Og á heima í 101, hér er allt sem þarf og maður þarf ekki að vera bílandi sko.... :burnout:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég mætti og tapaði fyrir Hondu Civic, HONDU!!! :x Tók af stað eins og hálfviti og svo var bara sama bilið allan tímann. Einn ekki sáttur.

Þarf greinilega að fara að skrúfa hressilega upp aflið í dollunni

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Var þetta eitthvað mikið breytt Honda? Þú átt að taka þessa bíla maður!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group