bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Íslandskort og Navi í BMW ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=16827 |
Page 1 of 1 |
Author: | ice5339 [ Sun 13. Aug 2006 09:13 ] |
Post subject: | Íslandskort og Navi í BMW ? |
Hefur einhver hugmynd um hvort hægt sé að nota gps (navi) kerfin í bmw bifreiðum með þessum hefbundnu íslandskortum frá R.sigmundsson osf. Ef svo er, hvernig er það þá gert? sett minnistkort í navi systemið eða ? |
Author: | ValliFudd [ Sun 13. Aug 2006 09:18 ] |
Post subject: | |
einhversstaðar heyrði ég að kortin frá r.sigmunds virki eingöngu með Garmin eða eitthvað... Var að spyrja útí það fyrir bró á M5... En ég tek ekki ábyrgð á þessum svörum en ég "held" að það gangi ekki í onboard navi systemið í bmw.. ![]() En kannski er einhver með það meira á hreinu en ég |
Author: | ice5339 [ Sun 13. Aug 2006 09:39 ] |
Post subject: | |
Þetta var reyndar það sama og ég var búinn að heyra út undan mér, en ég var bara að vona að það væri einhver staðall í þessari gps kortagerð þannig að þetta væri að einhverju leiti samhæft. En hugsanlega veit einhver lausn á þessu |
Author: | basten [ Sun 13. Aug 2006 10:53 ] |
Post subject: | |
Ertu hættur að rata vinur? ![]() |
Author: | D.Sigurdsson [ Sun 13. Aug 2006 13:53 ] |
Post subject: | |
Jú og Nei! Málið er að nýja Navigation Systemið (BMW Motorrad Navigator III) er MapSource hæft og getur því notað Íslandskortið frá R.Sigmundsson við það. ![]() Eldra er ekki samhæft kortinu, eftir minni bestu vitund. Ef einhver hefur nákvæmt nafn á eldri tækjunum þá get ég komist að því, til að taka af allan vafa. |
Author: | ice5339 [ Tue 15. Aug 2006 18:03 ] |
Post subject: | |
Þannig að bílar með innbyggðu navi bæði e39 og e60 gagnsast þannig ekki á íslandi ? |
Author: | fart [ Tue 15. Aug 2006 18:07 ] |
Post subject: | |
ice5339 wrote: Þannig að bílar með innbyggðu navi bæði e39 og e60 gagnsast þannig ekki á íslandi ?
Ég hef ekki athugað.. en mig grunar að Iceland sé ekki í full EURO pakkanum sem ég er með.. ![]() Svona eins og þegar maður var að panta á netinu.. hvorki Continental EURO búar né kanarnir könnuðust við að Iceland væri í Evrópu. |
Author: | D.Sigurdsson [ Tue 15. Aug 2006 20:56 ] |
Post subject: | |
Motorrad Navigator III er víst mótorhjóla tæki en það virkar allavegana. Eina bíl tækið frá BMW sem kortið virkar í er Kenwood, og þá einungis það allra nýjasta. |
Author: | ice5339 [ Tue 15. Aug 2006 20:57 ] |
Post subject: | |
hversu nýtt, 2004? 2006 einhver hugmynd ? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |