bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
ATH með verð á bíl. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=16804 |
Page 1 of 1 |
Author: | Fyllikall [ Fri 11. Aug 2006 12:19 ] |
Post subject: | ATH með verð á bíl. |
Sælir piltar. Mig vantar að vita verð á BMW, býst við að vera á rétta staðnum til þess!! ![]() Þetta er 318 is árgerð 92, ekinn 250þús. Vinur minn var að taka þennan bíl uppí og ætlar að selja hann en hefur ekki hugmynd hvað á að setja á þetta..... Hvað finnst ykkur? |
Author: | Einsii [ Fri 11. Aug 2006 14:13 ] |
Post subject: | |
Varla tók hann bílinn uppí nema fyrir einhverja x upphæð?? Er það ekki bara talan ![]() |
Author: | Fyllikall [ Fri 11. Aug 2006 14:33 ] |
Post subject: | |
hehehe Þetta var mikill leikur að tölum hjá þeim þannig það er eiginlega ekkert að marka verðið sem hann tók hann uppí, það var MJÖG látt. |
Author: | moog [ Fri 11. Aug 2006 14:39 ] |
Post subject: | Re: ATH með verð á bíl. |
Fyllikall wrote: Sælir piltar.
Mig vantar að vita verð á BMW, býst við að vera á rétta staðnum til þess!! ![]() Þetta er 318 is árgerð 92, ekinn 250þús. Vinur minn var að taka þennan bíl uppí og ætlar að selja hann en hefur ekki hugmynd hvað á að setja á þetta..... Hvað finnst ykkur? Þetta fer að sjálfsögðu eftir ástandi bifreiðar... Aksturinn er dáldill á honum en á ekki að vera vandamál ef viðhald og pappírar fyrir því séu til staðar (þ.e. smurbók og þh.)... Síðan væri gaman að vita hvaða búnaður er í bílnum (topplúga, leður) og hvort hann sé á stál- eða álfelgum.... |
Author: | jens [ Fri 11. Aug 2006 15:10 ] |
Post subject: | |
Er þessi bíll rauður með leðri og lúgu. |
Author: | Fyllikall [ Fri 11. Aug 2006 22:39 ] |
Post subject: | |
Sælir. Hér er smá meira info: Bíllinn er er ekki með topplúgu né leðri, hann er í fínu ástandi en það þarf aðeins að lappa uppá lakkið á honum, mála húddið en ekkert rosalegt. Félagi minn sem á þennan bíl ætlar að gera einhvern slatta við hann svo hann ætti að vera í toppstandi þegar hann verður seldur. Einhver verðhugmynd á þessumm bíl? |
Author: | Eggert [ Sun 13. Aug 2006 12:27 ] |
Post subject: | |
200k, kannski 300 ef thetta er super eintak. |
Author: | íbbi_ [ Sun 13. Aug 2006 16:10 ] |
Post subject: | |
150-200 |
Author: | Kristján Einar [ Sun 13. Aug 2006 20:54 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Er þessi bíll rauður með leðri og lúgu.
það er gamli minn, annar sem á hann |
Author: | Fyllikall [ Thu 17. Aug 2006 10:51 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll er blár, vinur minn fékk hann í skiptum. Hann er reyndar ekki að fíla BMW en þetta er hans fyrsti, kannski breytist það þá ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |