bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M5 spurning
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1680
Page 1 of 1

Author:  Kristjan [ Tue 10. Jun 2003 16:40 ]
Post subject:  M5 spurning

Ég sá fjólubláan M5 um daginn hérna á Akureyri með silfurlituðu kitti eins og þessi blái hérna á myndinni. Hvaðan kemur þetta, er þetta aftermarket eða hvað.. vill einhver fræða mig um þetta..

Image

Author:  arnib [ Tue 10. Jun 2003 16:46 ]
Post subject: 

Þetta er orginal! :)

Author:  Kull [ Tue 10. Jun 2003 17:55 ]
Post subject: 

Jamm, þetta er orginal M5 kit. Meirihluti M5 bíla komu með svona silfruðum listum en þó var hægt að fá þá í sama lit og bíllinn.

Author:  saemi [ Thu 12. Jun 2003 14:57 ]
Post subject: 

Það var annaðhvort silfur, á dökkum bílum, eða svart með ljósum litum (ásamt rauðu).

Sæmi

Author:  Kull [ Thu 12. Jun 2003 22:34 ]
Post subject: 

Það eru tveir mismunandi litir af silfruði í gangi. Mig minnir að ljós litaðir bílar hafi fengið ljósari silfur lista en bílar með dökku lakki. Síðan var option að fá þá alla samlita.

Samt nokkuð merkilegt að það er greinilegur munur á litnum á listunum hjá mér og á bílnum hans Loga (fyrrverandi Bebecar), samt eru þeir báðir dökkir.

Author:  saemi [ Thu 12. Jun 2003 23:09 ]
Post subject: 

Hmmm... það segir nú ekkert um að það séu 2 mismunandi litir í gangi. En það má vel vera. Gæti líka verið non-original dæmi ef bíllinn hefur fengið litagusu einhverntíman.

En það er allavega silfrað notað á dökka liti, og svart notað á ljósa (og rauðan).

Sæmi

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/