bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E36 M3? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1679 |
Page 1 of 3 |
Author: | Kull [ Tue 10. Jun 2003 15:31 ] |
Post subject: | E36 M3? |
Ég rak augun í E36 bíl með númerinu MM-xxx í gær. Hann var með M3 merki á skottiu og hálfgerðann "I believe I can fly" spoiler ![]() Vitiði eitthvað um þennan bíl? |
Author: | Gunni [ Tue 10. Jun 2003 15:39 ] |
Post subject: | |
Hvernig var hann á litinn ?? Ef hann var grár er það þá ekki bara þessi:+ http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=111217 |
Author: | Kull [ Tue 10. Jun 2003 15:45 ] |
Post subject: | |
Jú, það var þessi. Alltaf gaman að 318 bílum með M3 merki ![]() |
Author: | jonthor [ Tue 10. Jun 2003 15:54 ] |
Post subject: | skita.15 |
Skita.15 verð ég að segja |
Author: | Kristjan [ Tue 10. Jun 2003 15:57 ] |
Post subject: | |
Ég skil ekki fólk sem setur ///M merki aftan á non M bíla... hvað er með það eiginlega? Hvað þá að setja M3 merki aftan á 318 saumavél? |
Author: | Gunni [ Tue 10. Jun 2003 16:06 ] |
Post subject: | |
Jæja þessi umræða hefur nú komið upp áður. Ætli það sé ekki sök sér ef það er bara M merkið en það er fullgróft þegar þristurinn er mættur fyrir aftan líka. Annars hef ég aldrei verið hrifinn af þessum mismerkingum..... |
Author: | bjahja [ Tue 10. Jun 2003 16:10 ] |
Post subject: | |
Síðan er þessi bíll líka bara frekar ljótur ![]() Af hverju að gera ljósin gul |
Author: | Moni [ Tue 10. Jun 2003 19:04 ] |
Post subject: | |
Það er svosem í lagi að skella ///M merkinu á ef maður er með alla M aukahlutina, en ekki M3 merki..! |
Author: | bjahja [ Tue 10. Jun 2003 19:12 ] |
Post subject: | |
Moni wrote: Það er svosem í lagi að skella ///M merkinu á ef maður er með alla M aukahlutina, en ekki M3 merki..!
Sammála, í lagi en mér finnst það ekkert flott. |
Author: | flamatron [ Tue 10. Jun 2003 20:17 ] |
Post subject: | |
Ég hef séð þennan bíl oft, hélt fyrst að þetta gæti verið M3,lýtur nefnilega ágætlega út. en svo minnir mig að ég hafi séð skálar að aftan..... Það er ekki mikið ///M3. ![]() |
Author: | flamatron [ Tue 10. Jun 2003 20:20 ] |
Post subject: | |
einnig, DJÖFULL ER SETT MIKIÐ Á BÍLINN!!!! 790.kall fyrir 4cyl, 318 ![]() |
Author: | toxi [ Tue 10. Jun 2003 20:55 ] |
Post subject: | |
Hann er ekki töff fyrr en hann fær sér V-TEC límmiða |
Author: | bebecar [ Tue 10. Jun 2003 21:03 ] |
Post subject: | |
Eigandi þessa bíls hafði mikið fyrir því að taka fram úr mér í kömbunum (þegar ég var á M5) bíl og ég vissi vel að þetta var 318i, frekar hallærislegt (og ég var ekki lestarstjóri heldur á góðum hraða eins og alltaf). Hann þurfti mjög greinilega að sýna mér M3 merkið aftan á bílnum. En þið vitið hvað mér finnst - þetta er næst hallærislegast af öllu finnst mér - hallærislegast er að breyta Hondu í "BMW" ![]() Svo er þetta ROSALEGA hátt verð fyrir 92 módel af 318 - ég held að miðað við akstur og útbúnað séu 400-500 þús nærri lagi. Ég gat fengið minna ekinn 325 1992 módel á minna en þetta og hann var með tveimur dekkja og felgugöngum |
Author: | Haffi [ Tue 10. Jun 2003 21:22 ] |
Post subject: | |
Æ æ ... skamm! Rugl að lita öll ljósin GUL ... hvítt... xenon.... jE! |
Author: | bjahja [ Tue 10. Jun 2003 21:41 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: Æ æ ... skamm! Rugl að lita öll ljósin GUL ... hvítt... xenon.... jE!
Já þetta "eldir" bílinn um mörg ár. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |