bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Einskær forvitni M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=16736
Page 1 of 2

Author:  Fjarki [ Sun 06. Aug 2006 19:37 ]
Post subject:  Einskær forvitni M5

Hrein forvitni en með eindæmum áhugavert. Eitthvað sem hefur verið að blunda í mér síðan ég sá hvað M3 kostaði hér landi. En þegar E39 M5 var og hét eða réttara sagt hægt að fá hann nýjann. Hvað kostuðu svoleiðis bílar í umboði í grunnverð.

Gamann að sjá muninn á honum þessum nýja sem er í gangi núna og stendur samkvæmt verðlista B&L 13.940.000 þúsund í grunnverð.

Er einhver sem eftir verðinu á einhverjum tímapunkti.


Góðar stundir

Author:  íbbi_ [ Sun 06. Aug 2006 19:42 ]
Post subject: 

ég man eftir reynsluakstri á sona bíl í bílablaði moggan eða dv á sínum tíma,. ég er nokkuð viss um að það sé bíllinj sem ONNO á núna, þá var talað um 11.9 milljónir

Author:  iar [ Sun 06. Aug 2006 19:47 ]
Post subject: 

Fann þetta í verðlista frá 2003:

M Modelle
Gerð Vél Dyr ltr/100 km 0-100 km Hestöfl Verð
M3 Coupé 3,2 2 11,9 5,3 343 7.650.000
M3 CSL 3,2 2 11,9 4,9 355 11.950.000
M3 Cabrio 3,2 2 12,1 5,5 343 8.520.000
M5 5,0 4 13,9 5,2 400 10.160.000

Author:  Fjarki [ Sun 06. Aug 2006 20:38 ]
Post subject: 

Ekki slæmt,, ekki slæmt

Þannig það eru kannski ekki nema svona 4-5 ár þá getur maður fengið 2005 árgerð á fínann pening 8)

Allavega ef maður horfir í verð á Range Rover þá er það ekkert í fjarri lagi. Verður gaman að fylgjast með hvernig þetta þróast. Þetta er jú draumabíll margra, allavega minn.

En svo er líka spurning hvernig hann nær að halda sér í samanburði við E39. Bíll sem hefur eldst vel ekkert lát virðist vera á vinsældum eða gæðum.


Góðar stundir

Author:  Alpina [ Sun 06. Aug 2006 21:45 ]
Post subject: 

Fjarki wrote:



En svo er líka spurning hvernig hann nær að halda sér í samanburði við E39. Bíll sem hefur eldst vel ekkert lát virðist vera á vinsældum eða


,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,GÆÐUM,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,


Góðar stundir


E39 M5 verður aldrei ,,,cult,, bíll að mínu og margra annara mati.
OF MARGIR, og þegar aldurinn og aksturinn færist yfir virðist sem bilanir og aðrir kvillar geri vart við sig,

Author:  Fjarki [ Sun 06. Aug 2006 23:10 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Fjarki wrote:



En svo er líka spurning hvernig hann nær að halda sér í samanburði við E39. Bíll sem hefur eldst vel ekkert lát virðist vera á vinsældum eða


,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,GÆÐUM,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,


Góðar stundir


E39 M5 verður aldrei ,,,cult,, bíll að mínu og margra annara mati.
OF MARGIR, og þegar aldurinn og aksturinn færist yfir virðist sem bilanir og aðrir kvillar geri vart við sig,



Það er reyndar það sem mér er farið að finnast undanfarið. Skuggalega margir á ferðini. Maður fer ekki út án þess að sjá svona bíl. En þeir eru misssmekklegir eins og þeir eru margir. Eiginlega leiðinlega margir. En finnst það samt sleppa fyrir horn.

Er það ekki þannig um flest að þegar, akstur aldur verður meiri þá er meira viðhald og fleiri kvillar. Man ekki eftir mörgum í augnablikinu í þessum flokki sem sleppa við það.


Góðar stundir

Author:  Alpina [ Sun 06. Aug 2006 23:20 ]
Post subject: 

horfðu bara í eiginn bíl..

1.9 200 hö 300 nm

það er ,,,,,,,,,BARA í lagi sem ,,standard bíll,, miðað við vél
ps ,, vantar bara smá til að um... alvöru.. græju sé að ræða

Author:  Fjarki [ Sun 06. Aug 2006 23:24 ]
Post subject: 

:wink: Jú mikið rétt

Author:  bimmer [ Mon 07. Aug 2006 00:09 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Fjarki wrote:



En svo er líka spurning hvernig hann nær að halda sér í samanburði við E39. Bíll sem hefur eldst vel ekkert lát virðist vera á vinsældum eða


,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,GÆÐUM,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,


Góðar stundir


E39 M5 verður aldrei ,,,cult,, bíll að mínu og margra annara mati.
OF MARGIR, og þegar aldurinn og aksturinn færist yfir virðist sem bilanir og aðrir kvillar geri vart við sig,


Hvernig heldur þú að það verði að halda E60 M5 við þegar þeir verða komnir á sama aldur :wink:

Svo skil ég persónulega ekki þetta harðlífi varðandi fjölda bíla í umferð.
Hvort það eru 10 eða 30 aðrir bílar keyrandi á götum landsins BREYTIR ENGU um þá ánægju sem bíllinn veitir manni í akstri!!!

Author:  Fjarki [ Mon 07. Aug 2006 00:22 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Alpina wrote:
Fjarki wrote:



En svo er líka spurning hvernig hann nær að halda sér í samanburði við E39. Bíll sem hefur eldst vel ekkert lát virðist vera á vinsældum eða


,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,GÆÐUM,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,


Góðar stundir


E39 M5 verður aldrei ,,,cult,, bíll að mínu og margra annara mati.
OF MARGIR, og þegar aldurinn og aksturinn færist yfir virðist sem bilanir og aðrir kvillar geri vart við sig,


Hvernig heldur þú að það verði að halda E60 M5 við þegar þeir verða komnir á sama aldur :wink:

Svo skil ég persónulega ekki þetta harðlífi varðandi fjölda bíla í umferð.
Hvort það eru 10 eða 30 aðrir bílar keyrandi á götum landsins BREYTIR ENGU um þá ánægju sem bíllinn veitir manni í akstri!!!



Úff, viðhaldið verður skemmtilegt :? það gerir þetta bara skemmtilegra heh, maður kaupir bara tölvu í skúrinn :lol:

En ég er sammála þér með fjöldann, þó það fari stundum í taugarnar á mér, en leið og ég sé falleg eintök eða keyri slíkann bíl sem veitir manni skemmtun þá er mér slétt sama.

Um að gera hafa gaman af því sem hægt er að hafa gaman af.

Góðar stundir

Author:  Schulii [ Mon 07. Aug 2006 00:41 ]
Post subject: 

Ég segi það sama og Bimmer. Hvaða máli skiptir hversu margir bílar af einhverri gerð eru til?? HALLÓ?!?! Ertu að fá þér bíl af því þér þykir svo gaman að krúsa og sjá hvað margir stara á þig því þú ert á svo spes bíl??? Ertu ekki að kaupa þér 400 hestafla BMW með klikkuðum aksturseiginleikum, ríkulegum búnaði og glæsilegu útliti sem ÞÚ getur verið ánægður með?
Mér finnst bara skrítnar forsendur á bakvið bílakaup ef BÍLLINN verður minna áhugaverður af því það er farið að verða til meira af eins bílum.

Author:  Fjarki [ Mon 07. Aug 2006 00:52 ]
Post subject: 

Já, og það sem ég er að meina með fjöldann er ekki fjöldi M5 á klakanum heldur fjöldi 5 línunar yfir höfuð. En ég fíla þessa bíla í botn og myndi ekki láta fjölda eyðileggja fyrir mér kaup á svona bíl.

Góðar stundir

Author:  Lindemann [ Mon 07. Aug 2006 01:02 ]
Post subject: 

Eina sem mér finnst leiðinlegt við allan þennan fjölda er þegar maður sér svona bíl sem er greinilega ekki vel við haldið....þoli ekki þegar bílar sem ég hef mikið álit á verða sjúskaðir og ljótir, annars finnst mér alltaf jafn gaman að sjá e39 M5 þegar þeir líta út fyrir að vera vel við haldið!

Author:  Alpina [ Mon 07. Aug 2006 14:18 ]
Post subject: 

bimmer wrote:

Hvernig heldur þú að það verði að halda E60 M5 við þegar þeir verða komnir á sama aldur :wink:

Svo skil ég persónulega ekki þetta harðlífi varðandi fjölda bíla í umferð.
Hvort það eru 10 eða 30 aðrir bílar keyrandi á götum landsins BREYTIR ENGU um þá ánægju sem bíllinn veitir manni í akstri!!!


svona svona,,,,, hold your horses,,
Það virðist sem allflestir er hafa eignast e39 m5 seinustu misseri að um skammtíma eign sé að ræða, og ætli um stærsti hluti þeirra sé að selja þá aftur þannig að hvort rekstrar-kostnaðurinn eða önnur útlát þá í formi vaxta/lán eða eitthvert annað sé orsök þess fjölda er er til sölu,,

ps,, þetta er ekki meint í neikvæðri merkingu

Author:  bebecar [ Mon 07. Aug 2006 17:43 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
bimmer wrote:

Hvernig heldur þú að það verði að halda E60 M5 við þegar þeir verða komnir á sama aldur :wink:

Svo skil ég persónulega ekki þetta harðlífi varðandi fjölda bíla í umferð.
Hvort það eru 10 eða 30 aðrir bílar keyrandi á götum landsins BREYTIR ENGU um þá ánægju sem bíllinn veitir manni í akstri!!!


svona svona,,,,, hold your horses,,
Það virðist sem allflestir er hafa eignast e39 m5 seinustu misseri að um skammtíma eign sé að ræða, og ætli um stærsti hluti þeirra sé að selja þá aftur þannig að hvort rekstrar-kostnaðurinn eða önnur útlát þá í formi vaxta/lán eða eitthvert annað sé orsök þess fjölda er er til sölu,,

ps,, þetta er ekki meint í neikvæðri merkingu


Er sammala Bimmer med fjolda bila, skiptir ekki ollu. Auk thess ef madur vill vera spes tha faer madur ser bara eitthvad annad en BMW 8)

Thad sem eg skil hinsvegar ekki er thessi aratta med at nyrri bill geri thann eldri eitthvad verri, thad er ekki thannig, nyrri billinn er betri, ok, en that thydir ekki ad sa gamli verdi eitthvad verri fyrir vikid, thetta er svona svipad og med fjoldann. Menn eiga ad kaupa bil eftir thvi sem tha langar i.

Annars er eg algjorlega sammala Alpina ad E39 M5 mun liklega ekki na thvi ad verda CULT bill, of margir til thess og hreinlega ekki nogu spes og mogulega of dyrir i rekstri thegar their eldast.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/