bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

British International Motor Show 2006 @ ExCeL London
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=16708
Page 1 of 1

Author:  Schnitzerinn [ Thu 03. Aug 2006 17:53 ]
Post subject:  British International Motor Show 2006 @ ExCeL London

Jæja, þá er maður kominn á klakann eftir HEITAR 2 vikur í Englandi, skellti mér að sjálfssögðu á sýninguna og það var hrein snilld. 8)

Ég varð fyrir þónokkrum vonbrigðum þegar ég komst að því að það væri ekki verið að frumsýna einhvern glænýjan og útúrspeisaðan leyni BMW heldur bara blæju M6.

En blæju M6 er samt sem áður endalaust flottur og virkilega gaman að sitja í honum, hefði þó heldur vilja taka rúnt :lol: 8)

Þetta var flennistór sýning og ég er ekkert frá því að húsnæðið hafi verið svipað og 4 Laugardalshallir að flatarmáli. BMW voru með útisvæði sem kallaðist BMW Group Plaza við vesturenda ExCeL hússins og á því svæði voru BMW, Rolls Royce og Mini.

Hérna eru nokkrar myndir af BMW-sýningunni:

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

ALLAR MYNDIRNAR AF SÝNINGUNNI

Author:  bimmer [ Thu 03. Aug 2006 18:42 ]
Post subject: 

Töff sýning - hefði verið gaman að vera þarna.

M6 cabrio er töff!!!!

Author:  íbbi_ [ Thu 03. Aug 2006 18:45 ]
Post subject: 

mér finnst M6 cabrio alveg.. íú :x

Author:  Schnitzerinn [ Thu 03. Aug 2006 19:15 ]
Post subject: 

Hérna eru allar myndirnar sem ég tók, reyndar eru þær ekkert spes því að ég á ekkert sérstaka digital vél (bara 3,2 MP :? ) sem þurfti að taka uppá því að vera batteríslaus nánast um leið og ég fór inn í ExCeL :evil:

ALLAR MYNDIR

Author:  bimmer [ Thu 03. Aug 2006 19:39 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
mér finnst M6 cabrio alveg.. íú :x


Hann er íú í þessum kúkabrúna lit sem hann hefur verið mest sýndur með.

Sá hins vegar myndir af honum kolbikasvörtum á www.bmw.com og það er sko :naughty:

EDIT: Sé að hann er líka sýndur svartur á myndunum frá Dóra 8)

EDIT2: Gula Zondan!!!!!! :shock: :shock:

Author:  Schnitzerinn [ Thu 03. Aug 2006 19:54 ]
Post subject: 

Ég dýrka þennan Saab Aero X :drool:, mér þykir hann langflottasti concept bíllinn á sýningunni ! 8)

Image

Author:  Þórir [ Thu 03. Aug 2006 20:00 ]
Post subject: 

Sæll.

Já. Saab-inn er ekkert smá flottur svona "in person". Hrikalegur looker.

Þetta hefur örugglega verið frábær dagur. Ég var í Manchester og var mikið að spá í að reyna að komast til London til að komast á sýninguna en það gekk ekki upp. :(

Author:  Hemmi [ Thu 03. Aug 2006 20:36 ]
Post subject: 

Saabinn er geðveikur en ég held að hurðamekkaníkin sé bara eitthvað til að bila :roll:

Image
Djöfull yrði maður eins og epli í framan í hvert sinn sem maður stígur úr bílun, aaaallllir að horfa á mann.

Author:  ValliFudd [ Thu 03. Aug 2006 21:38 ]
Post subject: 

Saab BioPower 2,8-litre V6 turbo 24-valve, four OHC. All aluminium construction.
Twin VGT (Variable Geometry Turbine) turbochargers. 1,0 bar max.
And because it runs on 100 percent bioethanol, there are zero CO2 emissions from fossil fuels. So you get the joy of driving with a clean conscience. :)

Max power: 400bhp @ 5.000 rpm
Max torque: 500 NM @ 2.000 - 5.000 rpm

1.500 kg

0-100 kph: 4.9 secs
Top Speed: 250 kph (limited)

Author:  íbbi_ [ Thu 03. Aug 2006 22:16 ]
Post subject: 

finnst samt frá vissum sjónarmiðum hann minna mig dáldið á SLR

Author:  Mpower [ Fri 04. Aug 2006 15:26 ]
Post subject: 

Þessi Saab er flottari með hurðirnar opnar en lokaðar! Hann er reyndar helv flottur með þær opnar.. :wink:

Author:  IceDev [ Mon 07. Aug 2006 16:53 ]
Post subject: 

Hemmi wrote:
Saabinn er geðveikur en ég held að hurðamekkaníkin sé bara eitthvað til að bila :roll:

Image
Djöfull yrði maður eins og epli í framan í hvert sinn sem maður stígur úr bílun, aaaallllir að horfa á mann.



BILAÐ FLOTT!

Author:  Hannsi [ Mon 07. Aug 2006 21:41 ]
Post subject: 

ég veit um eina gamla konu sem langar í rauðan M6 cabrio og hefur efni á einum :mrgreen:

Author:  Schnitzerinn [ Tue 08. Aug 2006 00:04 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
ég veit um eina gamla konu sem langar í rauðan M6 cabrio og hefur efni á einum :mrgreen:


Ég skal redda henni einum á 20 milljónir :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/