bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 08:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 17:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Jæja, þá er maður kominn á klakann eftir HEITAR 2 vikur í Englandi, skellti mér að sjálfssögðu á sýninguna og það var hrein snilld. 8)

Ég varð fyrir þónokkrum vonbrigðum þegar ég komst að því að það væri ekki verið að frumsýna einhvern glænýjan og útúrspeisaðan leyni BMW heldur bara blæju M6.

En blæju M6 er samt sem áður endalaust flottur og virkilega gaman að sitja í honum, hefði þó heldur vilja taka rúnt :lol: 8)

Þetta var flennistór sýning og ég er ekkert frá því að húsnæðið hafi verið svipað og 4 Laugardalshallir að flatarmáli. BMW voru með útisvæði sem kallaðist BMW Group Plaza við vesturenda ExCeL hússins og á því svæði voru BMW, Rolls Royce og Mini.

Hérna eru nokkrar myndir af BMW-sýningunni:

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

ALLAR MYNDIRNAR AF SÝNINGUNNI

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Last edited by Schnitzerinn on Thu 03. Aug 2006 19:16, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Töff sýning - hefði verið gaman að vera þarna.

M6 cabrio er töff!!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst M6 cabrio alveg.. íú :x

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 19:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Hérna eru allar myndirnar sem ég tók, reyndar eru þær ekkert spes því að ég á ekkert sérstaka digital vél (bara 3,2 MP :? ) sem þurfti að taka uppá því að vera batteríslaus nánast um leið og ég fór inn í ExCeL :evil:

ALLAR MYNDIR

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
mér finnst M6 cabrio alveg.. íú :x


Hann er íú í þessum kúkabrúna lit sem hann hefur verið mest sýndur með.

Sá hins vegar myndir af honum kolbikasvörtum á www.bmw.com og það er sko :naughty:

EDIT: Sé að hann er líka sýndur svartur á myndunum frá Dóra 8)

EDIT2: Gula Zondan!!!!!! :shock: :shock:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 19:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Ég dýrka þennan Saab Aero X :drool:, mér þykir hann langflottasti concept bíllinn á sýningunni ! 8)

Image

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Last edited by Schnitzerinn on Thu 03. Aug 2006 20:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 20:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sæll.

Já. Saab-inn er ekkert smá flottur svona "in person". Hrikalegur looker.

Þetta hefur örugglega verið frábær dagur. Ég var í Manchester og var mikið að spá í að reyna að komast til London til að komast á sýninguna en það gekk ekki upp. :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 20:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
Saabinn er geðveikur en ég held að hurðamekkaníkin sé bara eitthvað til að bila :roll:

Image
Djöfull yrði maður eins og epli í framan í hvert sinn sem maður stígur úr bílun, aaaallllir að horfa á mann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 21:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Saab BioPower 2,8-litre V6 turbo 24-valve, four OHC. All aluminium construction.
Twin VGT (Variable Geometry Turbine) turbochargers. 1,0 bar max.
And because it runs on 100 percent bioethanol, there are zero CO2 emissions from fossil fuels. So you get the joy of driving with a clean conscience. :)

Max power: 400bhp @ 5.000 rpm
Max torque: 500 NM @ 2.000 - 5.000 rpm

1.500 kg

0-100 kph: 4.9 secs
Top Speed: 250 kph (limited)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
finnst samt frá vissum sjónarmiðum hann minna mig dáldið á SLR

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Aug 2006 15:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Jun 2005 18:02
Posts: 71
Location: Akureyri
Þessi Saab er flottari með hurðirnar opnar en lokaðar! Hann er reyndar helv flottur með þær opnar.. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Aug 2006 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Hemmi wrote:
Saabinn er geðveikur en ég held að hurðamekkaníkin sé bara eitthvað til að bila :roll:

Image
Djöfull yrði maður eins og epli í framan í hvert sinn sem maður stígur úr bílun, aaaallllir að horfa á mann.



BILAÐ FLOTT!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Aug 2006 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ég veit um eina gamla konu sem langar í rauðan M6 cabrio og hefur efni á einum :mrgreen:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Aug 2006 00:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Hannsi wrote:
ég veit um eina gamla konu sem langar í rauðan M6 cabrio og hefur efni á einum :mrgreen:


Ég skal redda henni einum á 20 milljónir :lol:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group