bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 08:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 30. Jul 2006 00:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 07. Jul 2006 21:36
Posts: 29
Ég vil þakka öllu keppendum, starfsmönnum og áhorfendum fyrir frábæran dag. Keppnin tókst frábærlega og komu á milli 1400 og 1600 manns. Alllir starfsmenn stóðu sig með príði.

Ekki má gleymdi að þakka MAX-1 fyrir allt saman. Piero, takk fyrir stuðninginn og alla aðstoðina við að halda þessa keppni. Þetta var hans hugmynd í fyrra að halda þessa keppni.

Ég vil líka þakka Mjólkursamsölunni fyrir lánið á svæðinu og kærar þakkir til þeirra starfsmanna MS sem aðstoðuðu okkur við þetta. Ykkar aðstoð var ómetanleg. Ég vona að allir sýni þakklæti í verki og fari ekki á svæðið þeirra til að æfa sig. Viljum við ekki frekar eiga þá að á næsta ári??????

Nú þurfum við að fara að undirbúa að keppt verði í Íslandsmóti í Drifti árið 2007.

Hvernig hljómar það?

Kveðja,

Björn Ragnarsson
Keppnisstjóri
NEXEN Drifter 2006


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Jul 2006 02:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hljómar mjög vel.

Skemmti mér konunglega á keppninni, flottir bílar að taka þátt og ágætis útsýni yfir svæðið.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Jul 2006 12:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta var meiriháttar,
Ég skemmti mér konunglega,
það var ofur motorsport fílingur á pitinum stundum :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Jul 2006 12:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Miðað við allar myndirnar og videoin sem maður er búinn að sjá af þessu þá hefði ég alveg viljað vera á staðnum...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Jul 2006 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Þetta var tær snilld!! Ótrúlega gaman! Ég var samt bara eitt gúmmí eftir keppnina :lol:

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Jul 2006 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Er þessi linkur í ruglinu hjá ykkur?

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 6&start=75

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Jul 2006 14:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
zazou wrote:
Er þessi linkur í ruglinu hjá ykkur?

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 6&start=75


Ég hef allavega ekkert getað opnað hann :!:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Jul 2006 15:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
sama her

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Jul 2006 15:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 19. May 2003 00:10
Posts: 104
Location: Kópavogur
Spiderman wrote:
zazou wrote:
Er þessi linkur í ruglinu hjá ykkur?

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 6&start=75


Ég hef allavega ekkert getað opnað hann :!:


sama hér!

ERROR:
Fatal error: Maximum execution time of 120 seconds exceeded in /data/bmwkraftur/www/spjall/includes/bbcode.php on line 222

_________________
Sagan:
e28 528
e30 325IX x2
e32 730 V8 Shadowline
e39 530D Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Jul 2006 16:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Dinan wrote:
Spiderman wrote:
zazou wrote:
Er þessi linkur í ruglinu hjá ykkur?

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 6&start=75


Ég hef allavega ekkert getað opnað hann :!:


sama hér!

ERROR:
Fatal error: Maximum execution time of 120 seconds exceeded in /data/bmwkraftur/www/spjall/includes/bbcode.php on line 222


Komið í lag. Borðið virðist vera eitthvað viðkvæmt við skrítnum url .. /url tögum. Það mál er í skoðun.

En aftur að driftinu þá er ég sammála, þetta tókst mjög vel og var frábær skemmtun!

Allir sem stóðu að þessu, skipuleggjendur, keppendur og jafnvel áhorfendur og allir þarna á milli eiga :clap: skilið. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Jul 2006 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
snilld í gegn, ég er game í aðra keppni hvenær sem er!

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Jul 2006 19:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Ég kem á næsta ári og verð búinn að æfa mig verulega :wink:

Binni passaðu þig :lol: :lol:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Jul 2006 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þó að ég komist á Nurburgring á klukkutíma þá dauðöfunda ég ykkur. Svona keppni er æðisleg.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Jul 2006 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Maður tekur þátt næsta sumar 8)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Jul 2006 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta var frábær skemmtun. Tek næsta pottþétt þátt næst líka.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group