bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 10:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hjálp við vali á BMW?
PostPosted: Thu 27. Jul 2006 03:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Þannig standa mál að ég er að fara kaupa mér bíl, og er ég búinn að vera að gæla við hugmyndina að kaupa mér gamlann
BMW 93-96 árg af þrist sem kostar ekki mikið meira en 600 þús. Ég renndi þessari hugmynd fyrir félaga minn og hann mældi rosalega gegn þessu,
sagði að það væri búið að útúr þjösnast á þessu öllu þegar þetta er orðið svona gamalt og eftir að hafa átt hann í ár væri ég búinn að eyða yfir 200 þús í viðgerðir.

Er þetta eitthvað sem ég ætti að vera að taka mark á eða bara hlusta ekkert á?

Þessir hérna t.d. eru bílar sem ég er búinn að vera að pæla í:

http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=141320

http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=201261

http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=103300

http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=104249

http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=101503

Eða ætti ég kannski frekar að kaupa bara 98' árg af 1.6 Hondu Civic? hehe :wink:


Kær kveðja, Máni.


Last edited by Mánisnær on Thu 27. Jul 2006 15:27, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Jul 2006 06:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 28. Nov 2005 22:10
Posts: 144
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=104249

8)
Þessi ekki spurning, er búinn að eiga hann í yfir hálft ár og hann virkar mjög fínnt, en auðvitað er alltaf eitthvað viðhald á svona bíl
Hérna er auglýsingin mín ef þú varst ekki búinn að sjá hana
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=15985

_________________
Mini Cooper S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Jul 2006 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Þú átt Pm


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Jul 2006 15:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það sem skiptir mestu máli er að skoða nógu marga og finna gott eintak.
Ég hef keyrt ömurlega 325 og ég hef keyrt mjög góða 325. Þetta fer bara allt eftir hvernig meðferð hann hefur fengið.
Þú átt eftir að þurfa að laga eithvað og þá er bara að grípa tækifærið og uppfæra það þá er það bara gaman :D
En já, bara reynsluaka nógu helvíti mörgum bílum og skoða mega vel þá ættirðu að finna góðann 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Jul 2006 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Þar er ég sammála, bara prufa andskoti marga þangað til að þú finnur "hinn eina rétta"


T.d var ég í rúma 8 mánuði að finna rétta E39 bílinn....endar er ég líka extra picky

Það segir svosem sjálft sig þegar að maður er meira en 5 mánuði að finna rétta E39 bílinn á Mobile.de & Ebay.de.

Enda hef ég ekki gert slæm bílakaup að mínu mati :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Jul 2006 23:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 10. Apr 2006 20:55
Posts: 152
Location: Kópavogur
E34 bíllinn er ekki lengu til sölu-prufaði að setja hann á sölu að gamni mínu og fékk nokkur tilboð, en ákvað siðan að hætta við að selja hann.Ætla að eiga hann lengur og ditta aðeins að honum :D

_________________
Camaro árg.96
Yamaha V-star. 06
Citroen C-4 06


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group