bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vanntar álit!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1661 |
Page 1 of 2 |
Author: | Raggi M5 [ Sat 07. Jun 2003 21:14 ] |
Post subject: | Vanntar álit!! |
Sælir ég er að fara með bílinn minn í sprautun næstu viku, loksins!! Og ég var að spá í að láta þá sprauta BMW hringina í grillinu (merkið) hva fynnst ykkur, þetta er svona á bílnum sem bebecar átti. P.S. Ég ætla vona að bíllinn minn losni við fjósastympillinn þegar það er búið að sprauta!! ![]() |
Author: | Heizzi [ Sat 07. Jun 2003 23:02 ] |
Post subject: | |
Hann lítur nú ekki út fyrir að þurfa sprautun, af myndunum að sjá alleganna, en hvað þarftu annars að borga fyrir það ef ég mætti spyrja? Og hvað heitir liturinn sem er á honum núna, þú ert ekkert að fara að skipta um lit er það? Tvær spurningar: hringirnir í grillinu og "fjósastimpillinn" ? |
Author: | oskard [ Sat 07. Jun 2003 23:58 ] |
Post subject: | |
Endilega að láta sprauta nýrun (bmw hringina ![]() Og þú ættir að tjékka hvað það kostar að fá restina af króminu svart líka, að mínu mati er miklu fallegra að hafa bílinn krómlausann (shadow line) ![]() ![]() |
Author: | Benzari [ Sun 08. Jun 2003 01:43 ] |
Post subject: | |
Nei ekki sprauta nýrun, hafðu þetta eins og þetta kom frá verksmiðjunni! |
Author: | benzboy [ Sun 08. Jun 2003 01:51 ] |
Post subject: | |
Benzari wrote: Nei ekki sprauta nýrun, hafðu þetta eins og þetta kom frá verksmiðjunni!
Sammála |
Author: | Heizzi [ Sun 08. Jun 2003 02:05 ] |
Post subject: | |
Alls ekki sprauta nýrun |
Author: | Dr. E31 [ Sun 08. Jun 2003 03:00 ] |
Post subject: | |
Króm nýru er málið. ![]() |
Author: | hlynurst [ Sun 08. Jun 2003 03:03 ] |
Post subject: | |
Ég er sammála... hafa nýrum krómuð. |
Author: | ///MR HUNG [ Sun 08. Jun 2003 03:03 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: Endilega að láta sprauta nýrun (bmw hringina Gæti ekki orðað þetta betur króm eldir bílinn ![]() Og þú ættir að tjékka hvað það kostar að fá restina af króminu svart líka, að mínu mati er miklu fallegra að hafa bílinn krómlausann (shadow line) ![]() ![]() ![]() |
Author: | hlynurst [ Sun 08. Jun 2003 03:04 ] |
Post subject: | |
Ekki sammála... |
Author: | rutur325i [ Sun 08. Jun 2003 03:31 ] |
Post subject: | |
ég styð shadowline alveg fullkomlega enda er ég sammála því að þeir bílar eru mun fallegri , en mér finnst alltaf flott að hafa nýrum krómlituð ![]() en það er bara minn fimmtíukall ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Sun 08. Jun 2003 04:44 ] |
Post subject: | |
Allt samlitað nema nýrun það er lang flottast ![]() |
Author: | saemi [ Sun 08. Jun 2003 07:39 ] |
Post subject: | |
Svart eða króm... skiptir ekki öllu. Annars ef það er farið að sjást á króminu, þá væri ekkert vitlaust að láta sprauta það! Þá geturður keypt nýtt ef þér líkar ekki hvernig það kemur út. Sæmi |
Author: | bebecar [ Sun 08. Jun 2003 09:22 ] |
Post subject: | |
mér finnst að annað hvort eigi allt króm að fara eða láta þetta eiga sig. Ég held það kæmi ekki vel út ef það væri fullt af krómi á hurðum og svo bara svört nýru. PS, fyrir þá sem ekki vita þá eru Shadowline bílarnir líka þannig frá verksmiðju. Og svo að lokum þá er ég ekki viss um að þetta sé sprautað svart, það virðist vera einhver filma á þessu sem er mun sterkari heldur en lakk - það er aðeins einn maður sem ég veit um á landinu sem að afkrómarbíla og það er geysilega dýrt. Hann heitir Gunnar og rekur verkstæði sem heitir Tengsl. Þetta var gert við grillið á mínum bíl þegar það var skipt um það og það er tekin filma (ljósmyndafilma) og klædd á öll nýrun - mjög vandasamt en að sama skapi geysilega sterkt! |
Author: | Raggi M5 [ Sun 08. Jun 2003 11:59 ] |
Post subject: | |
Já það er sennilega rétt, að annaðhvort að sprauta allt eða afkróma, ekki bara grillið, þannig að ég bíð allavega aðeins með það. En það verður allavega sprautað grillið samt sem áður. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |