bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Árekstur á Reykjanesbrautinni https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=16526 |
Page 1 of 2 |
Author: | D@BBI [ Fri 21. Jul 2006 18:49 ] |
Post subject: | Árekstur á Reykjanesbrautinni |
Vitiði eitthveð nánar um þetta, svo sem hvort að þetta hafi verið eitthver úr kraftinum? Sá á myndum að þetta var E39 á inndjúpum felgum og dökkur að lit. |
Author: | Aron [ Fri 21. Jul 2006 20:29 ] |
Post subject: | |
ég sá líka að það stóð 18 ára ökumaður. ![]() http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/artic ... 10069/1091 |
Author: | ValliFudd [ Fri 21. Jul 2006 20:39 ] |
Post subject: | |
http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1213676 meira að gerast ![]() |
Author: | Benzari [ Fri 21. Jul 2006 21:33 ] |
Post subject: | Re: Árekstur á Reykjanesbrautinni |
D@BBI wrote: Vitiði eitthveð nánar um þetta, svo sem hvort að þetta hafi verið eitthver úr kraftinum? Sá á myndum að þetta var E39 á inndjúpum felgum og dökkur að lit.
Hægt að sjá dökkann BMW fyrir utan VÍS á Smiðjuvegi 2, vægast sagt illa farinn. ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Fri 21. Jul 2006 21:43 ] |
Post subject: | Re: Árekstur á Reykjanesbrautinni |
Benzari wrote: D@BBI wrote: Vitiði eitthveð nánar um þetta, svo sem hvort að þetta hafi verið eitthver úr kraftinum? Sá á myndum að þetta var E39 á inndjúpum felgum og dökkur að lit. Hægt að sjá dökkann BMW fyrir utan VÍS á Smiðjuvegi 2, vægast sagt illa farinn. ![]() ![]() Hann er vægast sagt ónýtur. |
Author: | Vargur [ Fri 21. Jul 2006 22:01 ] |
Post subject: | |
Mér sýnist nú á myndinni að Bmwinn hafi bara stoppað þarna úti í kanti til að aðstoða. |
Author: | IngóJP [ Fri 21. Jul 2006 22:03 ] |
Post subject: | |
hvaða mynd? |
Author: | gardari [ Sat 22. Jul 2006 01:14 ] |
Post subject: | |
Þetta var svartur shadowline e 39 á 17" rondell 58 felgum. Þetta var ekkert Angelico, er það...?. ![]() |
Author: | gardari [ Sat 22. Jul 2006 01:32 ] |
Post subject: | |
Og þó hann er ný orðinn 19 ára... Sennilega ekki hann... |
Author: | D@BBI [ Sat 22. Jul 2006 06:23 ] |
Post subject: | |
Dúfan wrote: Mér sýnist nú á myndinni að Bmwinn hafi bara stoppað þarna úti í kanti til að aðstoða. Bmwinn er tjónaður að framan ,skildist mér að hann hafi þrykkt aftan á annann bil sem hefði síðan skotist á bíl sem var að koma á móti þeim og sá bíll valt og endaði upp við staur, held ég ![]() |
Author: | Bjarki [ Sat 22. Jul 2006 06:28 ] |
Post subject: | |
Mjög leiðinlegt að heyra um alvarleg slys en það er ekki hægt að sleppa því að hugsa um orsakir og afleiðingar. Bíll á öfugum vegarhelmingi.....þá verið að taka framúr og bíll kemur á móti. Allir þeir sem fá bílpróf eiga að vera með það gott toppstykki að þeir geta tekið framúr án þess að stofna sér og öðrum í hættu. Fullt af flottum auglýsingum í gangi með hræðsluáróðri. Persónlega tek ég þetta ekki til mín því ég veit að ef maður fer eftir ákveðnum mjög einföldum relgum þá er umferðin ekki hættuleg. Ef dómgreindin er í lagi og menn eru ekki í tómri vitleysu þá eru menn MJÖG öruggir, sennilega mesta hættan á því að það komi e-r sem er ekki með toppstykkið í lagi á móti manni á öfugum vegarhelmingi. |
Author: | Twincam [ Sat 22. Jul 2006 07:21 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: Mjög leiðinlegt að heyra um alvarleg slys en það er ekki hægt að sleppa því að hugsa um orsakir og afleiðingar.
Bíll á öfugum vegarhelmingi.....þá verið að taka framúr og bíll kemur á móti. Allir þeir sem fá bílpróf eiga að vera með það gott toppstykki að þeir geta tekið framúr án þess að stofna sér og öðrum í hættu. Fullt af flottum auglýsingum í gangi með hræðsluáróðri. Persónlega tek ég þetta ekki til mín því ég veit að ef maður fer eftir ákveðnum mjög einföldum relgum þá er umferðin ekki hættuleg. Ef dómgreindin er í lagi og menn eru ekki í tómri vitleysu þá eru menn MJÖG öruggir, sennilega mesta hættan á því að það komi e-r sem er ekki með toppstykkið í lagi á móti manni á öfugum vegarhelmingi. Þú ættir að sjá hvernig þessir bavíanar í Búlgaríu keyra... sérstaklega hvað varðar framúrakstur! ![]() "Tæpir" framúrakstrar á Íslandi blikna í samanburði við "tæpa" framúrakstra þarna úti. En ég er þó ánægður með lögguna þarna úti, tóku mig fyrir of hraðan akstur þarna.. sem kostaði mig heilan þúsund kall í mútur til að sleppa við sekt ![]() |
Author: | Danni [ Sat 22. Jul 2006 09:03 ] |
Post subject: | |
gardari wrote: Þetta var svartur shadowline e 39 á 17" rondell 58 felgum. Þetta var ekkert Angelico, er það...?.
![]() Nei þetta er ekki shadowline. Hann er samt á Rondell 58, með eitthvað aftermarket púst sýnist mér, facelift afturljós, prefacelift framljós. Allir þrír bílarnir eru hjá Bósa í Keflavik, BMW-inn og Rav-inn inni, Opelinn úti. Og nei þetta var ekki Angelico, hann er orðinn 19 og ekki ennþá búinn að fá nýjar plötur á bílinn sinn. |
Author: | moog [ Sat 22. Jul 2006 12:15 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: En ég er þó ánægður með lögguna þarna úti, tóku mig fyrir of hraðan akstur þarna.. sem kostaði mig heilan þúsund kall í mútur til að sleppa við sekt
![]() ss. 20 levur og málið dautt??? ![]() |
Author: | Vargur [ Sat 22. Jul 2006 12:37 ] |
Post subject: | |
moog wrote: Twincam wrote: En ég er þó ánægður með lögguna þarna úti, tóku mig fyrir of hraðan akstur þarna.. sem kostaði mig heilan þúsund kall í mútur til að sleppa við sekt ![]() ss. 20 levur og málið dautt??? ![]() ...þetta er eitthvað annað en helv.. lögguokrararnir hér heima, síðast þurfti ég að borga þeim 8.000.- til að sleppa við sekt ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |