bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 22:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Greinar um BMW
PostPosted: Fri 06. Jun 2003 15:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sæl öll..

Smekkmennirnir í Porsche klúbbnum eru búnir að vera dálítið duglegir að henda inn greinum um Porsche bíla undir efninu "fróðleikur".

Mér finnst að við ættum að gera slíkt hið sama en það er alltaf spurning um að einhverjir taki slíkt að sér eða hvort þeir sem finna hjá sér þörfina ráðist á lyklaborðið og sendi svo bara á stjórnanda.

Ég fyrir mitt leiti treysti mér alveg til að skrifa eitt og annað og ég vil endilega hvetja til þess að við komum upp einhversskonar efnisdálk þar sem helst væri til fróðleikur um hverja gerð BMW flokkaða niður á t.d. E30, E36 o.s.frv og svo lítillega farið í undirgerðirnar.

Augljóslega þurfa M bílarnir að vera sér :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jun 2003 15:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Já það var reiknað með því að þannig yrði á nýju síðunni. Ég og Árni vvorum einmitt að tala um það um daginn að reyna að fá t.d. þig til að rita eitthvað, þar sem þú ert í barneignarfríi :clap:

Endilega ef einhver hefur áhugann, getuna og tímann í að skrifa greinar þá væri það auðvitað algjör snilld. Bara senda skjalið á arni@bmwkraftur.is og hann græjar þetta svo á síðuna :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jun 2003 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Glæsó! :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jun 2003 19:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég skal henda einhverju saman í lok mánaðarins - núna er "home improvement" :drunk:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group