Sæl öll..
Smekkmennirnir í Porsche klúbbnum eru búnir að vera dálítið duglegir að henda inn greinum um Porsche bíla undir efninu "fróðleikur".
Mér finnst að við ættum að gera slíkt hið sama en það er alltaf spurning um að einhverjir taki slíkt að sér eða hvort þeir sem finna hjá sér þörfina ráðist á lyklaborðið og sendi svo bara á stjórnanda.
Ég fyrir mitt leiti treysti mér alveg til að skrifa eitt og annað og ég vil endilega hvetja til þess að við komum upp einhversskonar efnisdálk þar sem helst væri til fróðleikur um hverja gerð BMW flokkaða niður á t.d. E30, E36 o.s.frv og svo lítillega farið í undirgerðirnar.
Augljóslega þurfa M bílarnir að vera sér
