bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
"I HAVE THE POWER" -HE-MAN https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1647 |
Page 1 of 1 |
Author: | gstuning [ Thu 05. Jun 2003 13:51 ] |
Post subject: | "I HAVE THE POWER" -HE-MAN |
"I HAVE THE M-POWER" Gunni Yepp Í gær var monsterið sett í gagn, Þetta byrjaði svona með stefán í símanum að hlusta þegar hann fer í gang 1. Ekkert gerist, humm, æjá var ekki einhver vír laus þarna á plögginu, humm það er enginn tölva, 2. Eftir að tölvan var plögguð í þá er prófað aftur og aftur með stefán í símanum, Ekkert gerist, humm, það var vír laus ekki satt? Humm, þetta var vírinn frá crank skynjaranum sem fer svo í smt6 tölvuna og í dme, hann var ekki tengdur, tengdi, 3. Humm best að prófa aftur og viti menn eftir að þrýstingur var byggður upp fyrir bensínið þá byrjaði M-barnið að öskra og þvílíkt öskur það var, Munurinn á throttle response í þessum og venjulegum M20B25 er ólýsanlegur, það er svo ofboðslega instant viðbragð í vélinni að það nær engri átt, Eftir er Festa Brake boosterinn( ég þurfti að nota skinnur til að fá boosterinn aftar inní bílinn, gæti keypt alveg nýtt innsog gúmmí og haft það 100% í lagi ekki beyglað eins og það sem er núna, hafði mismunandi fjölda af skinnum til að fá boosterinn til að halla frá vélinni,kannski 10° Sjáum til hvernig þetta kemur út Ljós, Stuðari Púst Blæða bremsur og kúplingu Koma ECU og VNC og SMT6 fyrir fyrir ofan hanskahólf, Fá Spacera fyrir felgurnar, það er verið að búa þá til Já best að nefna það í leiðinni Ég týndi spacerunum sem ég átti og gat því ekki sett nýju felgurnar á, en við mátuðum að aftan "17x9,5 með 245/35-17 Toyo, ET30 með 15mm spacer svo(ET15) þetta er svo öfgað breitt að ég á ekki til orð, Ekki búinn að setja að framan ennþá Ég get ekki beðið eftir að fara að keyra þetta apparat, með læsingu low profile og M-power, Eitt: vélinn gékk alveg súper vel á meðan hún var í gagni, ég veit ekk hvort að vanosið sé komið í lag en ég notaði nefnilega 7lítra af olíu eins og á að setja á bílinn en dipstickið held ég að sé búið að vera að ljúga að mér, því að ef það er lítil eða minni en á að vera af olíu þá fellur þrýstingur í vanosinu, gangurinn er líklega samt að þakka hosu sem var komið gat á og hún tengdist olíu öndun og hleypti fölsku lofti inn, Einnig eftir að kaupa 1 víra O2 fyrir smt6 vantar bara a lóða 1vír í lappanum og lyklaborð til að geta notað hann ![]() nema að vera með external lyklaborð ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 05. Jun 2003 15:01 ] |
Post subject: | |
Frábært, fannst bíllinn ekki líklegur í gang í bráð þegar ég sá hann á sunnudaginn en þetta er greinilega allt á réttri leið hjá þér. Hann verður geðveikur þegar allt er klárt (felgurnar eru sjúkar!) |
Author: | bjahja [ Thu 05. Jun 2003 19:16 ] |
Post subject: | |
Hlakka til þess að sjá hann. Hvernig er það, hvað myndirðu selja mér specera á?, það er smá nudd að framan hjá mér ![]() |
Author: | Schulii [ Thu 05. Jun 2003 20:10 ] |
Post subject: | |
sorry en ég skil ekki allar þessar tölur, en hvernig bíll er þetta sem er verið að tala um?? |
Author: | bjahja [ Thu 05. Jun 2003 20:19 ] |
Post subject: | |
E30 325(var það ekki?), með E36 m3 vél ![]() ![]() ![]() |
Author: | Schulii [ Thu 05. Jun 2003 20:24 ] |
Post subject: | |
ok.. that oughta work. Er það ekki 286 bhp bíllinn?? |
Author: | Djofullinn [ Thu 05. Jun 2003 20:57 ] |
Post subject: | |
Glæsilegt mar! Keep us posted ![]() |
Author: | saemi [ Thu 05. Jun 2003 23:26 ] |
Post subject: | |
Frrráááábært. Til hamingju með gangsetninguna. Það er fátt sem jafnast á við gangsetningu á vél sem er nýbúið að setja í. Það vita þeir sem hafa erfiðað ![]() Hlakka til að sjá gripinn. Sæmi |
Author: | Guest [ Sat 07. Jun 2003 00:21 ] |
Post subject: | |
Er eitthvað búið að breyta vélinni? Þjappa? Þú mátt svo alls, alls ekki tengja öndunina inn á boosthafandi hluta induction kerfisins, tengja fyrir framan túrbínu eða bara anda út í andrúmsloftið, getur verið soldið messy þó. |
Author: | oskard [ Sat 07. Jun 2003 00:23 ] |
Post subject: | |
túrbó hvað |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |