| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| afhverju heillar bmw? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=16463 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Kristján Einar [ Sun 16. Jul 2006 23:44 ] |
| Post subject: | afhverju heillar bmw? |
Ég er búinn að velta þessu fyrir mér uppá síðkastið eftir að ég var spurður "hvaða helvítis bmw fetish er þetta í þér"... ég hef mikið pælt og hef fundið nokkrar góðar ástæður, en sú besta sem ég hef núna komist á er "þetta er bmw!" svo ég vill vita ykkar skoðanir, hvað er það sem gerir bmw að bmw, og afhverju eiðum við ótal tímum og peningum í að eiga og tala og hugsa um þessa bíla? |
|
| Author: | IceDev [ Sun 16. Jul 2006 23:50 ] |
| Post subject: | |
Aksturseiginleikar, útlit, áræðanleiki, hvernig allt er hannað um ökumanninn, hvernig allt "meikar bara sense" og auðvitað spilar hégómi eitthvað í þetta líka |
|
| Author: | Benzer [ Mon 17. Jul 2006 00:58 ] |
| Post subject: | |
Maid in Germany |
|
| Author: | Haffi [ Mon 17. Jul 2006 01:11 ] |
| Post subject: | |
made - japanskt |
|
| Author: | anger [ Mon 17. Jul 2006 01:18 ] |
| Post subject: | |
frammendinn |
|
| Author: | bjahja [ Mon 17. Jul 2006 01:18 ] |
| Post subject: | |
Benzer wrote: Maid in Germany
Maid in Manhattan > Maid in Germany |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 17. Jul 2006 02:17 ] |
| Post subject: | |
hvað er þetta fjórði þráðurinn um þetta ég þarf ekkert að útskýra fyrir ykkur af hverju ég fíla bmw.. þið hljótið að hafa fundið það þegar þið keyrið ykkar bimma allt í góðu sko |
|
| Author: | bimmer [ Mon 17. Jul 2006 08:12 ] |
| Post subject: | |
Þetta er bara einhver fílingur við þessa bíla, þeir eru sportlegir en samt praktískir. Mjög solid dæmi. Hér á ég náttúrulega við fimmurnar - einu bimmana sem ég hef átt. |
|
| Author: | gstuning [ Mon 17. Jul 2006 09:25 ] |
| Post subject: | |
Fyrir mér er það aksturinn, |
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 17. Jul 2006 11:19 ] |
| Post subject: | |
Útlitið - Akstursánægjan |
|
| Author: | Jonni s [ Mon 17. Jul 2006 12:29 ] |
| Post subject: | |
Ég er ekki alveg viss, það er sjálfsögðu aksturinn, útlitið og tilfinningin. En svo eru bara einhver sérstök tengsl sem myndast alltaf á milli mín og þessara 7 bimma sem ég hef átt. Ég er kannski með þessa dellu á alltof háu stigi en ég á það til að sitja út í bíl í 2-3 mínútur eftir að ég er kominn heim og virða hann fyrir mér.
|
|
| Author: | Kristján Einar [ Mon 17. Jul 2006 12:36 ] |
| Post subject: | |
er það ekki líka soldið mikið bmwkraftur sem heldur okkur í bimmunum? |
|
| Author: | Xavant [ Mon 17. Jul 2006 12:43 ] |
| Post subject: | |
Aksturinn, lookið og aflið |
|
| Author: | Hannsi [ Mon 17. Jul 2006 12:49 ] |
| Post subject: | |
var fyrst með BMW dellu svo fór ég hingað á kraftinn ég væri á BMW þótt ég væri á kraftinnum eða ekki. en félagskapurinn er ekki slæmur |
|
| Author: | iar [ Mon 17. Jul 2006 12:52 ] |
| Post subject: | |
Benzer wrote: Maid in Germany
Maid in Germany:
|
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|