bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

afhverju heillar bmw?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=16463
Page 1 of 3

Author:  Kristján Einar [ Sun 16. Jul 2006 23:44 ]
Post subject:  afhverju heillar bmw?

Ég er búinn að velta þessu fyrir mér uppá síðkastið eftir að ég var spurður "hvaða helvítis bmw fetish er þetta í þér"...

ég hef mikið pælt og hef fundið nokkrar góðar ástæður, en sú besta sem ég hef núna komist á er "þetta er bmw!"

svo ég vill vita ykkar skoðanir, hvað er það sem gerir bmw að bmw, og afhverju eiðum við ótal tímum og peningum í að eiga og tala og hugsa um þessa bíla?

Author:  IceDev [ Sun 16. Jul 2006 23:50 ]
Post subject: 

Aksturseiginleikar, útlit, áræðanleiki, hvernig allt er hannað um ökumanninn,
hvernig allt "meikar bara sense" og auðvitað spilar hégómi eitthvað í þetta líka :P

Author:  Benzer [ Mon 17. Jul 2006 00:58 ]
Post subject: 

Maid in Germany 8) Ekkert japanst nema í neyð :D

Author:  Haffi [ Mon 17. Jul 2006 01:11 ]
Post subject: 

made - japanskt

Author:  anger [ Mon 17. Jul 2006 01:18 ]
Post subject: 

frammendinn

Author:  bjahja [ Mon 17. Jul 2006 01:18 ]
Post subject: 

Benzer wrote:
Maid in Germany 8) Ekkert japanst nema í neyð :D


Maid in Manhattan > Maid in Germany

Author:  íbbi_ [ Mon 17. Jul 2006 02:17 ]
Post subject: 

hvað er þetta fjórði þráðurinn um þetta :D

ég þarf ekkert að útskýra fyrir ykkur af hverju ég fíla bmw.. þið hljótið að hafa fundið það þegar þið keyrið ykkar bimma :lol:

allt í góðu sko 8)

Author:  bimmer [ Mon 17. Jul 2006 08:12 ]
Post subject: 

Þetta er bara einhver fílingur við þessa bíla, þeir eru sportlegir en samt praktískir. Mjög solid dæmi.

Hér á ég náttúrulega við fimmurnar - einu bimmana sem ég hef átt.

Author:  gstuning [ Mon 17. Jul 2006 09:25 ]
Post subject: 

Fyrir mér er það aksturinn,

Author:  Djofullinn [ Mon 17. Jul 2006 11:19 ]
Post subject: 

Útlitið - Akstursánægjan

Author:  Jonni s [ Mon 17. Jul 2006 12:29 ]
Post subject: 

Ég er ekki alveg viss, það er sjálfsögðu aksturinn, útlitið og tilfinningin. En svo eru bara einhver sérstök tengsl sem myndast alltaf á milli mín og þessara 7 bimma sem ég hef átt. Ég er kannski með þessa dellu á alltof háu stigi en ég á það til að sitja út í bíl í 2-3 mínútur eftir að ég er kominn heim og virða hann fyrir mér. :-s

Author:  Kristján Einar [ Mon 17. Jul 2006 12:36 ]
Post subject: 

er það ekki líka soldið mikið bmwkraftur sem heldur okkur í bimmunum?

Author:  Xavant [ Mon 17. Jul 2006 12:43 ]
Post subject: 

Aksturinn, lookið og aflið 8)

Author:  Hannsi [ Mon 17. Jul 2006 12:49 ]
Post subject: 

var fyrst með BMW dellu svo fór ég hingað á kraftinn ;)

ég væri á BMW þótt ég væri á kraftinnum eða ekki.

en félagskapurinn er ekki slæmur 8)

Author:  iar [ Mon 17. Jul 2006 12:52 ]
Post subject: 

Benzer wrote:
Maid in Germany 8)


Maid in Germany:
Image

:-D

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/