bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
LOKSINS, loksins, loksins. Remus púst https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1644 |
Page 1 of 2 |
Author: | Dr. E31 [ Thu 05. Jun 2003 01:26 ] |
Post subject: | LOKSINS, loksins, loksins. Remus púst |
Jæja, það hlaut að koma að því að ég fengi þetta, eftir þriggja mánaða bið, og ó hvað þetta er kúl, worth the wait. Ég fékk alveg slatta af afslátt og ókeypis ísettningu. Tékkið á "before & after" videoinu mínu (já, ég hef gaman að búa til video ![]() Before & After Me happy pappy ![]() ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 05. Jun 2003 03:55 ] |
Post subject: | |
Lítur bara mjög vel út! Hefði viljað fá að heyra bílinn þaninn svona til að heyra muninn almennilega. ![]() |
Author: | GHR [ Thu 05. Jun 2003 08:22 ] |
Post subject: | |
Sweet, svoldið mikið breyting frá trilluhljóðinu ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 05. Jun 2003 10:35 ] |
Post subject: | |
Þetta lítur vel út og ég fæ kannski að hlusta á muninnn næst þegar þú átt leið framhjá. Til hamingju! |
Author: | Gunni [ Thu 05. Jun 2003 10:37 ] |
Post subject: | |
þetta er sweeeet |
Author: | benzboy [ Thu 05. Jun 2003 13:20 ] |
Post subject: | |
Flott ... og soundar vel |
Author: | flamatron [ Thu 05. Jun 2003 17:40 ] |
Post subject: | Re: LOKSINS, loksins, loksins. Remus púst |
Dr. E31 wrote: Me happy pappy
![]() ![]() Varstu að horfa á Seinfeld. ![]() og líka töff hljóð!!! ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 05. Jun 2003 19:14 ] |
Post subject: | |
Virkilega flott, vantaði bara að gefa pínu í. Til að heyra hljóðið betur ![]() |
Author: | Schulii [ Thu 05. Jun 2003 20:14 ] |
Post subject: | |
svalt maður.. en eins og þeir segja þá beið ég alveg spenntur eftir að heyra þig gefa í.. ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 05. Jun 2003 23:53 ] |
Post subject: | |
BMW 750IA wrote: Sweet, svoldið mikið breyting frá trilluhljóðinu
![]() Trilluhljóð... ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 06. Jun 2003 13:10 ] |
Post subject: | |
Ég fékk að hlusta aðeins í gær, það er skemmtilegur djúpur bassi í þessu en annars er þetta eiginlega hljóðlaust þangað til að hann gefur aðeins inn, þá kemur svona málmöskur einhverskonar - mjög töff. Svo lúkkar þetta vel líka og kútarnir sjálfir eru mjög glæsilegir úr ryðfríu stáli. Þetta væri tilvalið sem aftermarket kerfi fyrir E34 M5 bíla að fá svona Remusgræjur - þ.e. þegar peningar leyfa. |
Author: | Logi [ Fri 06. Jun 2003 14:06 ] |
Post subject: | |
Quote: Þetta væri tilvalið sem aftermarket kerfi fyrir E34 M5 bíla að fá svona Remusgræjur - þ.e. þegar peningar leyfa.
Ég skoðaði það einmitt þegar ég var að brasa með pústið hjá mér. Og hvorki Remus né Supersprint framleiða púst fyrir M5. Það er náttúrulega spurning hvort ekki sé hægt að nota púst sem framleitt er fyrir 540i í M5 ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 06. Jun 2003 14:53 ] |
Post subject: | |
Ég er ekki viss um það að hægt sé að nota það - svo er spurning með Dinan kút fyrst að Remus á þetta ekki. |
Author: | O.Johnson [ Sun 08. Jun 2003 00:43 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Ég fékk að hlusta aðeins í gær, það er skemmtilegur djúpur bassi í þessu en annars er þetta eiginlega hljóðlaust þangað til að hann gefur aðeins inn, þá kemur svona málmöskur einhverskonar - mjög töff. Svo lúkkar þetta vel líka og kútarnir sjálfir eru mjög glæsilegir úr ryðfríu stáli.
Góður babecar ![]() |
Author: | Benzari [ Sun 08. Jun 2003 01:47 ] |
Post subject: | |
E34 M5 wrote: Quote: Þetta væri tilvalið sem aftermarket kerfi fyrir E34 M5 bíla að fá svona Remusgræjur - þ.e. þegar peningar leyfa. Ég skoðaði það einmitt þegar ég var að brasa með pústið hjá mér. Og hvorki Remus né Supersprint framleiða púst fyrir M5. Það er náttúrulega spurning hvort ekki sé hægt að nota púst sem framleitt er fyrir 540i í M5 ![]() Spurning hvort að þetta merki sé með undir M5? www.bosi.de |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |