bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 12:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 14. Oct 2002 11:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég var að velta fyrir mér kertum í bimman, ég er reyndar nýbúin að láta skipta um kerti en var að velta fyrir mér hvort hægt væri að fá einhver betri fyrir M5 bílinn. Einnig væri ég til í að fá að vita hjá þér Kull hvort við höfum ekki fengið sömu tegund í bílana okkar.

Ef einhverjir eru með tillögur þá eru þær vel þegnar.

Sumir bílar þurfa ákveðin kerti og ekkert annað, t.d. eins og Alpina Bi-turbo þarf platínukerti frá Bosch.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Oct 2002 12:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Menn mæla yfirleitt bara með kertunum sem hann kemur með upprunalega. Það eru kerti frá Bosch, ég man ekki alveg týpuna en þú getur spurt þá hjá B&L. Við höfum örugglega fengið sömu tegund enda bara þessi Bosch kerti sem eru skráð fyrir M5 bílinn hjá þeim.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Oct 2002 13:08 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Y6DC er það sem á að vera í honum skilst mér. Ég ætla að tékka betur á þessu, datt í hug hvort það væri til eitthvað betra, það þarf náttúrulega ekkert að vera.

Heyrðu, meðan ég man, hvað borgaðir þú fyrir gírhnúðinn?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Oct 2002 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég held að þessi Bosch kerti séu það besta fyrir hann.

Ég bara man ekki hvað hann kostaði, ég borgaði fyrir kertin og eitthvað annað í leiðinni. Ég get reynt að finna reikninginn ef þú vilt, þú getur líka bara hringt í B&L og spurt þá.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Oct 2002 16:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þeir gáfu mér upp rúmar 10 þús sem er mjög flott, hann hann hefur þá lækkað um 4 þús, var að velta fyrir mér hvort það hefði verið þinn hnúður.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group