bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Lorenzinn seldur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1635 |
Page 1 of 2 |
Author: | Gunni [ Wed 04. Jun 2003 20:00 ] |
Post subject: | Lorenzinn seldur |
Jæja þá er ég búinn að selja bílinn minn. Búinn að skrifa undir og fá hluta greiðslunnar. Afhendi á um hádegi á morgun, sorgarstund :bigcry: maður reynir að finna sér eitthvað viðunandi þangað til maður er orðinn lærður og fær sér annann kagga! |
Author: | bjahja [ Wed 04. Jun 2003 20:03 ] |
Post subject: | |
Samhryggist ![]() En það er spennandi að sjá hvað þú ætlar að fá þér næst. |
Author: | benzboy [ Wed 04. Jun 2003 20:03 ] |
Post subject: | |
Til hamingju / samhryggist, hljóta að vera blendnar tilfinningar í þessu ![]() ![]() |
Author: | Heizzi [ Wed 04. Jun 2003 20:07 ] |
Post subject: | |
Það verður erfitt að horfa á eftir þessum |
Author: | Haffi [ Wed 04. Jun 2003 20:32 ] |
Post subject: | |
omg sjæse!! Ég er einmitt að fara um mánaðarmótin í B&L að panta mér nýjan bíl og selja minn ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Wed 04. Jun 2003 20:40 ] |
Post subject: | Re: Lorenzinn seldur |
Gunni wrote: Jæja þá er ég búinn að selja bílinn minn. Búinn að skrifa undir og fá hluta greiðslunnar. Afhendi á um hádegi á morgun, sorgarstund :bigcry:
maður reynir að finna sér eitthvað viðunandi þangað til maður er orðinn lærður og fær sér annann kagga! Hvert fer gripurinn?? |
Author: | Moni [ Wed 04. Jun 2003 20:43 ] |
Post subject: | |
Hey haffi, hvað ertu að fara fá þér?? Annan BMW? |
Author: | bebecar [ Wed 04. Jun 2003 21:06 ] |
Post subject: | |
Ég hef nú ákveðna reynslu í þessu, en ég vil bara segja það að ef þú færð skemmtilegan bíl í staðinn þá verður þetta ekki eins sárt. Ég hefði ekki trúað að þetta væri svona auðvelt þegar maður fer af M5 á E21... allt annað en bara svo gaman! En auðvitað verð ég klökkur í hvert skipti sem ég sé minn gamla. ![]() |
Author: | Moni [ Wed 04. Jun 2003 21:12 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: En auðvitað verð ég klökkur í hvert skipti sem ég sé minn gamla.
![]() bebecar... Ég trúi því, M5-inn var með þeim svölustu!!! |
Author: | Djofullinn [ Wed 04. Jun 2003 21:16 ] |
Post subject: | |
Ég samhryggist félagi! |
Author: | bjahja [ Wed 04. Jun 2003 21:22 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: omg sjæse!! Ég er einmitt að fara um mánaðarmótin í B&L að panta mér nýjan bíl og selja minn
![]() Ekki ertu að fara á runó???? |
Author: | bebecar [ Wed 04. Jun 2003 21:22 ] |
Post subject: | |
Stefna er tekin á M5 Touring í staðinn bara. |
Author: | Haffi [ Wed 04. Jun 2003 21:27 ] |
Post subject: | |
Mikið djöfull er Bjarni skarpur! ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 04. Jun 2003 21:40 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: Mikið djöfull er Bjarni skarpur!
![]() Ætlarðu á nýjan? Mégan er það ekki, mér finnst þeir frekar töff, samt enginn bimmi ![]() ![]() |
Author: | Haffi [ Wed 04. Jun 2003 21:45 ] |
Post subject: | |
Já ég er nokkurnvegin harðákveðinn... ætla að bíða út mánuðinn og sjá til en það eru svona 80% líkur á því að ég panti bíl þá ... verður tilbúinn eftir 2-3 mánuði URR |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |