bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

KV-003
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=16242
Page 1 of 1

Author:  Johnson [ Sun 02. Jul 2006 19:22 ]
Post subject:  KV-003

Getur einhver gefið mér upplýsingar um það hver breytti þessum bíl, þetta var 318i og búið að setja M20B25 í hann.
Þarf að fá upplýsingar um árgerð vélarinnar.

Keypti bílinn bilaðan og fæ hvorki neista né bensín. Heyri heldur ekkert í
dælunni þegar ég svissa á bílinn. Er með 2 vélartölvur en ekki sama númer á þeim, 0 200 261 073 og 0 200 261 081.

Öll ráð og upplýsingar virkilega vel þegnar :wink:

Author:  Johnson [ Tue 04. Jul 2006 12:42 ]
Post subject: 

Einhver með hugmynd..?
Þetta er bíllinn með "GOT DRIFT?" á skottlokinu

Author:  gstuning [ Tue 04. Jul 2006 13:28 ]
Post subject: 

Hvað eru margar hæðir á tölvu tenginu 2 eða 3?
Eru skynjarar á gírkassanum??

Ef svo er þá þarftu að nota 081 tölvuna , annars 073 tölvuna

Author:  arnibjorn [ Tue 04. Jul 2006 13:33 ]
Post subject: 

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ight=kv003

Author:  gstuning [ Tue 04. Jul 2006 16:13 ]
Post subject: 

Þessi er þá með vélina úr IN-200 eða Motronic 1.1

Author:  Johnson [ Tue 04. Jul 2006 18:26 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Hvað eru margar hæðir á tölvu tenginu 2 eða 3?
Eru skynjarar á gírkassanum??

Ef svo er þá þarftu að nota 081 tölvuna , annars 073 tölvuna


Það eru 2 hæðir á tölvutenginu, 35 pinna.
Hvar eru þeir staðsettir þessir skynjarar? og hvaða skynjara er verið að tala um?

Author:  gstuning [ Tue 04. Jul 2006 23:21 ]
Post subject: 

Johnson wrote:
gstuning wrote:
Hvað eru margar hæðir á tölvu tenginu 2 eða 3?
Eru skynjarar á gírkassanum??

Ef svo er þá þarftu að nota 081 tölvuna , annars 073 tölvuna


Það eru 2 hæðir á tölvutenginu, 35 pinna.
Hvar eru þeir staðsettir þessir skynjarar? og hvaða skynjara er verið að tala um?


bílstjóra meginn fremst á gírkassanum, þetta er snúningshraða og sveifarás skynjarinn

Author:  Johnson [ Fri 07. Jul 2006 15:40 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Johnson wrote:
gstuning wrote:
Hvað eru margar hæðir á tölvu tenginu 2 eða 3?
Eru skynjarar á gírkassanum??

Ef svo er þá þarftu að nota 081 tölvuna , annars 073 tölvuna


Það eru 2 hæðir á tölvutenginu, 35 pinna.
Hvar eru þeir staðsettir þessir skynjarar? og hvaða skynjara er verið að tala um?


bílstjóra meginn fremst á gírkassanum, þetta er snúningshraða og sveifarás skynjarinn


Eru þeir báðir með eins plöggum? ef svo er hvernig veit ég hvor er hvað..?
voru 2 plögg ótengd rétt hjá startaranum þegar ég fékk bíllinn í hendurnar

Annað með tölvunar, það er semsagt 081 tölvan sem að passar við Motronic 1.1..?

Author:  Angelic0- [ Sat 08. Jul 2006 20:49 ]
Post subject: 

LSD í þessum bíl ?

hann er heví snotur!

Author:  Johnson [ Sun 09. Jul 2006 13:08 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
LSD í þessum bíl ?

hann er heví snotur!

Neibb ekkert LSD :x en það á eftir að koma seinna meir :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/