bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ekki beint BMW tengt en samt ....... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1617 |
Page 1 of 2 |
Author: | GHR [ Sun 01. Jun 2003 20:35 ] |
Post subject: | Ekki beint BMW tengt en samt ....... |
Mig langaði að forvitnast hvort eitthver hérna á þessari snilldarsíðu þekki eitthvað til Peageot(já ég veit að þetta er vitlaust skrifað) 306XT???????? Búinn að fá ágætistilboð sem hljómar uppá ''smá'' aur + yfirtöku á láni + Pe 306XT '95 Þessi bíll er með 1.8lítra vél og er ekinn 150þús, dökkblár, lítur nokkuð vel út o.sfrv Vitiði hvað XT stendur fyrir??? Eru 1.8 lítra vélar ekki frekar sjaldgæfar hérna á klakanum. Er svona að spá í að taka þessu ef ég næ að fá ''örlítið'' meiri pening í milligjöf. Þetta virtist vera ágætis kerra, allavega þæginlegt að keyra þetta og eyðir 1/4 miðað við 5.0lítra M70 rakettu ![]() Síðan ætti maður að geta selt þetta á eitthvern 400kall eða svo þannig að.......... Öll commet um svona bíla væru vel þegin ![]() Kveðja Gummi |
Author: | Benzari [ Sun 01. Jun 2003 20:52 ] |
Post subject: | |
Eitthvað svona dót? http://www.mobile.de/SIDSewaThvGi9fyDcQ ... 121227968& Veit ekkert um þessa bíla eeeeen ef að milligjöfin nægir þér fyrir "vængjadótinu" þá er þetta mun sniðugra en td. Rocky+einhver önnur drusla sem þú nefndir um daginn. Það virðast allir vera að versla sér nýtt núna, því að það er frekar róleg sala a.m.k. á bílasölunni þar sem minn er. Skiptir engu hvaða tegund það er, það er erfitt að losna við notaðann bíl sem að er ekki hægt að fá lán á. |
Author: | GHR [ Sun 01. Jun 2003 21:42 ] |
Post subject: | |
Júbb, þetta er svona boddý ![]() Já, milligjöfin dugar ágætlega ![]() Ég er samt mjög hikandi að láta hann frá mér fyrir franskann pusuhund ![]() Er ekki alveg viss á þessu ennþá, kannski fer ég bara með hann á bílasölu og sjá hvort ég fái ekki bara kaupanda þar ![]() |
Author: | Benzari [ Sun 01. Jun 2003 22:21 ] |
Post subject: | |
BMW 750IA wrote: Ég er samt mjög hikandi að láta hann frá mér fyrir franskann pusuhund
![]() Er ekki alveg viss á þessu ennþá, kannski fer ég bara með hann á bílasölu og sjá hvort ég fái ekki bara kaupanda þar ![]() Veit að þetta er ekki gaman að þurfa að losa sig við draumabílinn og fá kannski skít og kanil fyrir hann, en ef að þessi pjúgott er í góðu ástandi þá mundi ég slá til. Var með minn á bílasölu nánast allan maí mánuð og fékk 3.tilboð, sem er bara meira en ég átti von á. En samt náðust ekki samningar og er hann óseldur enn. Kom þetta nýja tilboð ekki eftir auglýsinguna í DV? Held að flestir sem eru að leita sér að notuðu kaupi helgarblað DV, svo að maður ætti ekki að græða mikið meira á því að láta bílinn standa á bílasölu. |
Author: | bebecar [ Mon 02. Jun 2003 00:16 ] |
Post subject: | |
Svona pusjó er einn besti framhjóladrifs akstursbíll sem fyrir finnst, ég tala nú ekki um ef hann er með 1800 vél því þá er þetta ágætlega sprækt. Þetta eru mjög sterkir bílar og alltaf auðvelt að selja þá. Go for it bara - það er ef þetta dugar til að þú náir markmiðum þínum í Geirfuglinn eða hvað flugklúbburinn hér aftur. |
Author: | Benzari [ Wed 04. Jun 2003 01:25 ] |
Post subject: | |
Tók eftir breyttri undirskrift hjá "BMW 750iA"(Gumma) Samhryggist ![]() ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 04. Jun 2003 01:31 ] |
Post subject: | |
Jæja, það er þó gott að hann seldist ![]() Fékkstu ástættanlegt verð fyrir hann, er hann hjá góðum eigenda? Hvað á svo að fá sér, japanska tík eða ???? |
Author: | GHR [ Wed 04. Jun 2003 01:46 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Jæja, það er þó gott að hann seldist
![]() Fékkstu ástættanlegt verð fyrir hann, er hann hjá góðum eigenda? Hvað á svo að fá sér, japanska tík eða ???? Já, það er ágætt. Samt á maður eftir að sjá eftir þessu fljótlega, maður lagði svo mikla vinnu í þetta ![]() Já, verðið var alveg ásættanlegt, hann seldist til félaga í þessum klúbbi. Er að leita að Toyota twincam núna ![]() Munaði engu að ég hefði tekið puggan (306) bílinn en síðan fékk ég bara hagstæðara tilboð fyrir mína hönd (þ.e peninga) ![]() |
Author: | oskard [ Wed 04. Jun 2003 01:54 ] |
Post subject: | |
Konan hans árnab á 88 gti corollu til sölu veit ég ![]() |
Author: | Guest [ Wed 04. Jun 2003 02:00 ] |
Post subject: | |
BMW 750IA wrote: Er að leita að Toyota twincam núna
![]() Ekkert Toy-rugl á 150-200þ., farðu með 220.þús til Sæma og þessi er þinn http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 95&start=0 (a.m.k. síðast þegar fréttist) |
Author: | GHR [ Wed 04. Jun 2003 14:26 ] |
Post subject: | |
Anonymous wrote: BMW 750IA wrote: Er að leita að Toyota twincam núna ![]() Ekkert Toy-rugl á 150-200þ., farðu með 220.þús til Sæma og þessi er þinn http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 95&start=0 (a.m.k. síðast þegar fréttist) Æjj, ég er svo lítið hrifin af gömlu bimmunum. Mér finnst allt í lagi að aðrir eiga svoleiðis en ég myndi persónulega aldrei láta sjá mig á svoleiðis ![]() Ég er með eina GTI rollu í sigtinu og verð kannski eigandi á morgun ef allt gengur eftir ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 04. Jun 2003 15:59 ] |
Post subject: | |
Skammastín! Gt rollu frekar en gamlan bimma??? ![]() |
Author: | Just [ Wed 04. Jun 2003 17:19 ] |
Post subject: | |
Toyota er verk djöfulsins ![]() ![]() ![]() |
Author: | Moni [ Wed 04. Jun 2003 20:27 ] |
Post subject: | |
Ha Just, hvað er að heyra ![]() |
Author: | Schulii [ Wed 04. Jun 2003 20:38 ] |
Post subject: | |
Í alvöru strákar.. ég er farinn að missa álit á ykkur.. Gunni búinn að selja Lorenzinn og 750 bíllinn farinn og hann ætlar að fá sér ROLLU frekar en spes edition bílinn.. jæja, maður verður víst að vera víðsýnn og með opið hugarfar og leyfa öðrum að hafa rangt fyrir sér... ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |