| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 17" Felgum STOLIÐ undan E32 750il bílnum mínum !!!!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=16095 |
Page 1 of 6 |
| Author: | Djofullinn [ Wed 21. Jun 2006 23:48 ] |
| Post subject: | 17" Felgum STOLIÐ undan E32 750il bílnum mínum !!!!! |
Ég lenti í því mikla óláni að það var rænt 17" felgum undan 750il bílnum mínum þar sem hann stóð við Hróa Hött/Bónus í Kópavogi (smiðjuvegi). Sá sem rændi þeim sá nú sóma sinn í því að setja undir hann 15" basket felgur í staðinn Felgurnar sjást vel á myndunum hérna neðst og líka munstrið á dekkjunum. Það eru á felgunum mjög heil Pirelli PZero Nero dekk. Felgurnar voru spottaðar á AK yfir Bíladagana undir demantssvörtum E32 BMW, líklega 730/735. Engar filmur voru í bílnum. Dökkhærður strákur líklega á milli 23-26 var á bílnum, grannur með úfinn lubba og í vinnuúlpu. Hann sást á aðalgötunni framhjá glerártorgi og síðan við lúgu á Ak-Inn. Ef einhver veit hver var á þessum bíl eða veit eitthvað um málið vinsamlegast hafðu samband við mig ASAP hér, PM eða meil Hérna eru myndir af felgunum:
|
|
| Author: | ///M [ Wed 21. Jun 2006 23:58 ] |
| Post subject: | |
var ekki einhver að rugla við bílinn hans sigga shark, hann passar við þessa lýsingu...en stal ekki felgunum.....bara hugdetta |
|
| Author: | siggir [ Wed 21. Jun 2006 23:59 ] |
| Post subject: | |
Þetta er náttúrulega það ómerkilegasta í heimi. Svona fólk gerir mig svo reiðann URGUR |
|
| Author: | Geirinn [ Thu 22. Jun 2006 00:01 ] |
| Post subject: | |
siggir wrote: Þetta er náttúrulega það ómerkilegasta í heimi. Svona fólk gerir mig svo reiðann
URGUR Ég vona að þetta finnist... og ég trúi að það gæti gerst. Hér eru mjög mörg athugul augu sem hjálpast að þegar svona kemur upp. |
|
| Author: | saemi [ Thu 22. Jun 2006 00:05 ] |
| Post subject: | |
///M wrote: var ekki einhver að rugla við bílinn hans sigga shark, hann passar við þessa lýsingu...en stal ekki felgunum.....bara hugdetta
Ég tek undir þetta. Hann er ekki á svona dekkjum, en hann er á svörtum 735i bíl með gardínu í afturglugga, ílöngu "schnitzer" pústi og eins felgum. |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 22. Jun 2006 00:10 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: ///M wrote: var ekki einhver að rugla við bílinn hans sigga shark, hann passar við þessa lýsingu...en stal ekki felgunum.....bara hugdetta Ég tek undir þetta. Hann er ekki á svona dekkjum, en hann er á svörtum 735i bíl með gardínu í afturglugga, ílöngu "schnitzer" pústi og eins felgum. Sá aðili sem sá felgurnar þekkir Sigga þannig að það getur ekki verið. Plús það að sá bíll var á eins dekkjum og voru á felgunum mínum. |
|
| Author: | saemi [ Thu 22. Jun 2006 00:40 ] |
| Post subject: | |
Þá er það ekki Siggi. Bara að fá það á hreint Vonandi að þessi gaur finnist, þetta er ekki hægt svona lagað |
|
| Author: | Hannsi [ Thu 22. Jun 2006 01:21 ] |
| Post subject: | |
sá bíllinn man eftir því því að mig langaði að kaupa mér svona felgur undir fimmuna mína |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 22. Jun 2006 09:01 ] |
| Post subject: | |
Síðan getur náttúrulega vel verið að þessi á AK hafi bara fyrir algjöra tilviljun verið með eins dekk á eins felgum og að það séu ekki mínar felgur. Þannig að ef einhver sér svona felgur undir einhverjum bíl þá má sá hinn sami endilega taka niður númerið á bílnum og koma því til mín, ég mun þá athuga hvort það séu mínar felgur. Ég er tilbúinn til þess að borga þeim pening sem getur bent mér á felgurnar eða þjófinn! Og ef þjófurinn er kominn með samviskubit eða sér að það er vonlaust að nota/selja þessar felgur þá skal ég með glöðu geði þiggja felgurnar aftur og þá sleppi ég því að kæra. Hann má þá skilja felgurnar einhversstaðar eftir og senda mér sms í gegnum netið hvar þær eru. Einnig ef einhver hér vinnur hjá Orkunni, Hróa Hetti eða Bónus í kóp og veit hvaða hluta af planinu öryggismyndavélarnar hjá þeim ná þá má sá hinn sami endilega hafa samband. Ég á reyndar eftir að tala við þessi fyrirtæki sjálfur en það er ekki verra að hafa einhvern starfsmann með manni í því |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 22. Jun 2006 11:07 ] |
| Post subject: | |
!"#$%&$/$/$/$(%(&%#&%"$&%($ Ég er farinn út að leita |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 22. Jun 2006 11:13 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: !"#$%&$/$/$/$(%(&%#&%"$&%($ ;) Ég bíð með seðlana
Ég er farinn út að leita |
|
| Author: | IngiSig [ Thu 22. Jun 2006 12:28 ] |
| Post subject: | |
"undir demantssvörtum E32 BMW, líklega 730/735" Hvernig er það, er hægt að fá print out hjá bifreiðaskrá yfir alla E32 BMW 730/35 á landinu?? Það eru nú líklega ekki margir demantssvartir á landinu. Grunar að helvítis þjófurinn sé að lesa þetta. |
|
| Author: | grutur [ Thu 22. Jun 2006 15:51 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Síðan getur náttúrulega vel verið að þessi á AK hafi bara fyrir algjöra tilviljun verið með eins dekk á eins felgum og að það séu ekki mínar felgur. Þannig að ef einhver sér svona felgur undir einhverjum bíl þá má sá hinn sami endilega taka niður númerið á bílnum og koma því til mín, ég mun þá athuga hvort það séu mínar felgur.
Ég er tilbúinn til þess að borga þeim pening sem getur bent mér á felgurnar eða þjófinn! Og ef þjófurinn er kominn með samviskubit eða sér að það er vonlaust að nota/selja þessar felgur þá skal ég með glöðu geði þiggja felgurnar aftur og þá sleppi ég því að kæra. Hann má þá skilja felgurnar einhversstaðar eftir og senda mér sms í gegnum netið hvar þær eru. Einnig ef einhver hér vinnur hjá Orkunni, Hróa Hetti eða Bónus í kóp og veit hvaða hluta af planinu öryggismyndavélarnar hjá þeim ná þá má sá hinn sami endilega hafa samband. Ég á reyndar eftir að tala við þessi fyrirtæki sjálfur en það er ekki verra að hafa einhvern starfsmann með manni í því Ef voru myndavélar þarna þá mundi ég núh notfæra mér það strax gætir jafnvel fundið ut nr. eða eitthvað sérstakt á bílnum |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 22. Jun 2006 16:14 ] |
| Post subject: | |
grutur wrote: Djofullinn wrote: Síðan getur náttúrulega vel verið að þessi á AK hafi bara fyrir algjöra tilviljun verið með eins dekk á eins felgum og að það séu ekki mínar felgur. Þannig að ef einhver sér svona felgur undir einhverjum bíl þá má sá hinn sami endilega taka niður númerið á bílnum og koma því til mín, ég mun þá athuga hvort það séu mínar felgur. Ég er tilbúinn til þess að borga þeim pening sem getur bent mér á felgurnar eða þjófinn! Og ef þjófurinn er kominn með samviskubit eða sér að það er vonlaust að nota/selja þessar felgur þá skal ég með glöðu geði þiggja felgurnar aftur og þá sleppi ég því að kæra. Hann má þá skilja felgurnar einhversstaðar eftir og senda mér sms í gegnum netið hvar þær eru. Einnig ef einhver hér vinnur hjá Orkunni, Hróa Hetti eða Bónus í kóp og veit hvaða hluta af planinu öryggismyndavélarnar hjá þeim ná þá má sá hinn sami endilega hafa samband. Ég á reyndar eftir að tala við þessi fyrirtæki sjálfur en það er ekki verra að hafa einhvern starfsmann með manni í því Ef voru myndavélar þarna þá mundi ég núh notfæra mér það strax gætir jafnvel fundið ut nr. eða eitthvað sérstakt á bílnum |
|
| Author: | bebecar [ Thu 22. Jun 2006 18:19 ] |
| Post subject: | |
Þú ert nú aldeilis óstressaður yfir þessu maður |
|
| Page 1 of 6 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|