bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 22:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 318is e30
PostPosted: Fri 30. May 2003 19:02 
Sælir.... ég var að spá í hvort einhver hér hefði reynslu af 318is E30 bíl hérna þar sem að ég er að fara að kaupa mér bíl í sumar þá væri gott að vita kosti og galla hans því að hann er einn af þeim bílum sem mig langar í og kannski svona raunhæft að ég geti rekið. Takk


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2003 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Kannski ekki alveg tengt spurningunni þinni en er ekki mjög lítið til af þessum bílum??? Fann bara einn á http://www.bilasolur.is og hann var keyrður 190þ km...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2003 21:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það eru nú ekki margir svoleiðis bílar á götunni. Ég myndi giska á einvherja 3 án þess að vita það. Man eftir einum mjög flottum, ameríkutýpa. Ég myndi segja að þetta væru mjög sniðugir bílar, án þess að vita meira um það.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2003 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Var þessi ameríkutýpa grá? Sá allavega einn svoleiðis fyrir nokkrum árum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2003 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
ÞEssi grái amríkutýpa er í eigu Ravis sem er hér á spjallinu.

En ég var eitthvað að reyna að kíkja á þennan rauða sem er skráður á bilasolur.is um daginn, og bílasalinn sagði að gaurinn væri nokkuð harður á að fá 400þús staðgr. Mér finnst það soldið svert verð ég að segja...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: BMW 318is e30
PostPosted: Sat 31. May 2003 15:19 
ég veit um tvo svona bíla einn á heima við hliðina á mér í Álfheimum og hinn sé ég oft niður í skeifu á bílastæðinu við rúmfatalagernum báðir rauðir

eru þetta mjög þungir bílar ????


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jun 2003 04:16 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
Sælir !
Jú ég á þennan gráa 318is :wink: Nýkominn á götuna eftir hálfs árs hvíld :shock: Hann er 1125kg sem mér finnst bara alltílæj :) Hann er því miður ekki í besta standi eins og er en ég mun ráða bót úr því um miðjan næsta mánuð 8) Þetta er eini Bimminn sem ég hef átt en ég mæli alveg með þessari týpu , fínt til að fá bimmadelluna :D Ég er allavegana alveg það smitaður þannig að mér langar ekki í neitt annað en BMW 8)

kv.Siggi

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group