bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
ZX-174 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1604 |
Page 1 of 1 |
Author: | ValliFudd [ Fri 30. May 2003 02:26 ] |
Post subject: | ZX-174 |
Mig minnir þetta vera númerið á bíl sem ég átti fyrir einhverjum árum.. Þetta er 318i '92.. fyrsti bíllinn.. ![]() ![]() Valli p.s. ég á 2 bíla.. báðir þýskir.. en hvorugur BMW samt.. ![]() Golf '01 sem er til sölu by the way.. og Porsche 924 '78 sem gæti svossum líka verið til sölu fyrir rétt verð.. ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 30. May 2003 08:27 ] |
Post subject: | |
Og afhverju fór hann að bila og bila og bila? |
Author: | ValliFudd [ Fri 30. May 2003 22:21 ] |
Post subject: | |
ég er ekki alveg klár á því.. kominn tími á mikið... fór út á land vikuna sem ég keypti hann, og var 17 ára krakkaskítur og ákvað að botna greyið... pústið þoldi ekki 6800 snúninga í langan tíma. Því kúturinn sprakk í tvennt.. Opnaðist alveg.. ![]() ![]() ![]() Valli |
Author: | hlynurst [ Fri 30. May 2003 22:24 ] |
Post subject: | |
Djöfull ertu búinn að vera óheppinn með þýskarann. ![]() |
Author: | Heizzi [ Fri 30. May 2003 22:29 ] |
Post subject: | |
Jækz ![]() |
Author: | Haffi [ Fri 30. May 2003 22:51 ] |
Post subject: | |
92 þús í bimmann og 908 þús í benzinn.. það meikar fínt sense hjá mér ![]() |
Author: | ValliFudd [ Fri 30. May 2003 22:59 ] |
Post subject: | |
ég átti bimmann í hálft ár og bensann í 8 mán.. þetta skiptist svona jafnt þar á milli.. svo á ég golf núna.. keypti hann nýjan og er búinn að eiga hann í næstum 2 ár.. það er búið að skipta um allt tengt tölvunni í honum oftar en einu sinni.. og bara alllllt.. búinn að fara með hann svona 6-8 sinnum í ábyrgðarviðgerð.. hann dó um daginn.. tók viku að laga hann... svo á ég porsche.. hann hefur ekki farið í gang í hálft ár.. búið að reyna allt.... ég er farinn að hallast að því að þýskir bílar eigi bara ekki að vera í minni eign..:/ Valli |
Author: | Benzari [ Fri 30. May 2003 23:03 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() |
Author: | Gunni [ Fri 30. May 2003 23:04 ] |
Post subject: | |
valli ekki gleyma plymmanum (þótt hann sé ekki þýskur) sem var næstum dotinn í sundur ![]() |
Author: | ValliFudd [ Fri 30. May 2003 23:09 ] |
Post subject: | |
svo átti ég einu sinni Hondu Prelude.. þegar ég var hvað fátækastur.. á eftir bmw-benz ævintýrinu.. hann var fastur í 1. gír.. hehe.. topp speed var um 60 km.. en hann var geðveikt fljótur í 60 samt.. hehe |
Author: | Benzari [ Fri 30. May 2003 23:18 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: . svo á ég golf núna.. keypti hann nýjan og er búinn að eiga hann í næstum 2 ár.. það er búið að skipta um allt tengt tölvunni í honum oftar en einu sinni.. og bara alllllt.. búinn að fara með hann svona 6-8 sinnum í ábyrgðarviðgerð.. hann dó um daginn.. tók viku að laga hann... Valli
Kunningi minn á einmitt sömu týpu af Golf('00 eða '01) og hann var leeeeengi á verkstæði í vetur, spurði hann nú ekki hvað vandamálið var en maður hefur heyrt að það hafi verið mikið vesen með IV Golfinn fyrstu árin. |
Author: | ValliFudd [ Fri 30. May 2003 23:22 ] |
Post subject: | |
Heizzi wrote: Hvenig Benz var þetta annars?
Þetta var nú bara saklaus 260E árg '90... NY-832... Valli |
Author: | hlynurst [ Sat 31. May 2003 10:01 ] |
Post subject: | |
Þetta er ótrúlegt... ég tek undir það að þú ætti bara að kaupa þér reiðhjól til að losna við þetta. Ekki samt þýskt reiðhjól. ![]() |
Author: | benzboy [ Tue 03. Jun 2003 19:42 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: 92 þús í bimmann og 908 þús í benzinn.. það meikar fínt sense hjá mér
![]() Ef þú vilt viðbrögð þá meikar þetta aðallega nonsense hjá mér ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |