bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
OBC þýðing af þýsku yfir á ensku :) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=160 |
Page 1 of 2 |
Author: | bebecar [ Thu 10. Oct 2002 18:21 ] |
Post subject: | OBC þýðing af þýsku yfir á ensku :) |
Sælir. Mig bráðvantar ýtarlegri þýðingu á meldingum sem aksturstölvunni þar sem ég get ekki breytt úr þýsku í ensku. Ég skil flest allt og er með lista yfir allt annað sem ég skil ekki - eða svo hélt ég. Áðan kom einhver melding sem er ekki á listanum, á einhver lista yfir þetta á þýsku og ensku fyrir mig að bera saman við.... PS, þetta var ekki forgangsljós ![]() |
Author: | Kull [ Thu 10. Oct 2002 19:30 ] |
Post subject: | |
Það á að vera hægt að svissa á bílinn og halda síðan inni takkanum í mælaborðinu (ekki þessi sem núll stillir trip mælinn heldur hinn við hliðina á). Þá á að birtast tungumál á skjánum, síða ýtiru bara áfram á þennan takka þangað til að english kemur. Þetta virkar að vísu ekki hjá mér, held að þessi takki sé bara dottinn úr sambandi. |
Author: | Bjarki [ Thu 10. Oct 2002 19:44 ] |
Post subject: | |
Ef heyrt um þetta sem kull er að tala um og prófað þetta hjá mér en það virkar ekki, held að þetta eigi líka að virka á OBC takkanum á eftir að setja hann í hjá mér þannig að ég veit ekki með það. En hér: http://home.online.no/~st-arhol/enge32obc.htm er þýðing á þessu öllu þannig að þú þarf ekkert að panica þó það komi einhver óskiljanlegur þýskur texti á skjáinn!! |
Author: | bebecar [ Thu 10. Oct 2002 20:00 ] |
Post subject: | |
Þessi takki er einmitt dottin úr sambandi hjá mér líka... Og þetta er þýðingin sem ég er með og þetta er ekki í henni, vitið þið um eitthvað fleira svona... Babelfish hjálpaði ekki heldur. ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 10. Oct 2002 20:20 ] |
Post subject: | |
Það getur verið að þið séuð að gera þetta vitlaust, það á ekki að svissa alveg á bílnum, það er smá punktur áður en allt rafmagnið fer á sem kallast staða 1 á svissinum, s.s það á bara rétt að snúa lyklinum. Held að það kveikni bara á mælaborðinu en engu öðra, man þetta ekki alveg, man bara að ég fékk þetta aldrei til að virka hjá mér heldur fyrr en ég fann þessa stöðu 1. Vonandi hjálpar þetta eitthvað, mér fyndist það allaveganna mjög skrítið ef þessi takki er bilaður hjá ykkur öllum ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 10. Oct 2002 20:25 ] |
Post subject: | |
Ég var búin að láta kíkja á þetta inní TB og hann sagði að þetta væri sambandsleysi við takkan... mér fannst þýskan bara kúl þannig að ég geði ekkert í því ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 10. Oct 2002 20:36 ] |
Post subject: | |
Já svoleiðis, en þið hinir, hafiði prófað þetta? Ég fann þennan stað allaveganna ekki fyrst, vissi ekki einusinni að það væri hægt að stoppa lykilinn þarna ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 10. Oct 2002 21:09 ] |
Post subject: | |
Ég prófa þetta allavega aftur! Einhverjar aðrar uppástungur... Þetta er Betriebsanleitg - og þýska orðabókin mín er í láni. |
Author: | flamatron [ Thu 10. Oct 2002 21:45 ] |
Post subject: | |
Ertu viss um að þetta sé rétt skrifað ![]() Ég finn hvergi þetta orð. http://www.freetranslation.com http://www.free-translator.com |
Author: | bebecar [ Thu 10. Oct 2002 21:56 ] |
Post subject: | |
Já, svona nokkurnveginn, ég hljóp beint inn og skrifaði þetta niður ![]() G-ið er væntanlega stytting t.d. fyrir Betriebsanleitung eða eitthvað í þeim dúr. |
Author: | Svezel [ Thu 10. Oct 2002 22:42 ] |
Post subject: | |
Ég held örugglega að betriebsaneitung þýði manual og translate.ru staðfesti það. Til hamingju með formúlu titilinn bebecar ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 10. Oct 2002 22:44 ] |
Post subject: | |
þ.e. manual eins og notkunarleiðbeiningar eða svoleiðis. |
Author: | Bjarki [ Thu 10. Oct 2002 22:49 ] |
Post subject: | |
Ég var alveg örugglega við svissin á réttum stað 1 , það er örugglega sambandsleysi í takkanum hjá mér þegar ég hugsa út í það þá virkar þessi takki ekki eins og hann á að virka. |
Author: | Kull [ Thu 10. Oct 2002 22:58 ] |
Post subject: | |
Kemur bara þetta "Betriebsanleitg", enginn meiri texti á eftir? Þetta orð segir ekki hvað er að, bara að það sé eitthvað að sem þurfi að laga, það hlýtur að vera meiri texti sem kemur. Hjá mér kemur t.d. alltaf núna Betriebsanleitg og síðan Bremsbelage, sem þýðir að bremsuklossarnir séu búnir. |
Author: | bebecar [ Thu 10. Oct 2002 23:16 ] |
Post subject: | |
Sama hjá mér! OK þá er það málið! Kull ertu ekki með nýja klossa? Hvar keyptir þú, hvaða tegund og á hvað? Þetta hlýtur að vera málið, ef það er fleiri en ein villa þá kemur þessi texti (það er líka farinn lági geyslinn)..... þetta hlýtur að vera það. Allavega fyrst við Kull erum með það sama. Síðan er nú ekkert víst að bremsurnar séu búnar, gæti verið farinn nemi eins og síðast. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |