bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 22:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Chris Bangle.
PostPosted: Thu 29. May 2003 02:30 
Ekki eru allir sáttir við hönnun Chris Bangle og mætti segja
að það séu fáir BMW aðdáendur sem eru sáttir við hann.

Það er búið að starta undriskriftalista sem biður BMW um
að reka hann og redda nýjum gæja í hans stað ;)

http://www.petitiononline.com/STOPCB/petition.html


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 02:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
bíddu.. hvaða gaur er þetta og hvað er hann búinn að vera að hanna??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 02:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
ok.. ég fór og fletti gaurnum upp og sá eitthvað x-tilraunadæmi frá honum og það minnti mig einna helst á gamlan Citroen bragga


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 04:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Menn hafa nú kennt honum um alla "ljótu" nýju bílana.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég var sko fljótur að skrifa undir þetta!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 09:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hann á allavega:

Nýju Sjöuna
Z4
Nýju Fimmuna

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það er alveg merkilegt að mér fannst sjöan llót þegar ég sá hana fyrst en núna finnst mér hún massa flott og nú er það sama að gerast með fimmuna.

Var að skoða Auto Motor & Sport í Eymundsson þar sem grein var um 530d vs E270d og mér þótti fimman rosalega flott og bara flottari en E benzinn.

Síðan hef ég alltaf verið hrifinn að Z4 sem mér finnst einn flottasti roadster sem ég hef séð í langan tíma svo ég er hættur að hata Chris Bangle. Hann er bara að gera eitthvað nýtt og ferskt sem hefur alltaf verið sumum þyrnir í auga.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 09:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég verð að segja að ég alveg sáttur við sjöuna, hef aldrei verið eitthvað í nöp við hana.

Z4 er ekki alveg að gera það fyrir mig, ég huxa ekkert um hann í sturtunni. En ég var heldur aldrei mikið fyrir Z3 svo það er ekkert skrýtið....

Nýja fimman,.. ég er ekki ennþá sáttur við þessi nýru framan á bílnum, það er eins og að hann hafi farið á "warp speed" og allt aflagast framan á honum!

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
saemi wrote:
Ég verð að segja að ég alveg sáttur við sjöuna, hef aldrei verið eitthvað í nöp við hana.

Z4 er ekki alveg að gera það fyrir mig, ég huxa ekkert um hann í sturtunni. En ég var heldur aldrei mikið fyrir Z3 svo það er ekkert skrýtið....

Nýja fimman,.. ég er ekki ennþá sáttur við þessi nýru framan á bílnum, það er eins og að hann hafi farið á "warp speed" og allt aflagast framan á honum!

Sæmi


ég er sammála því með nýrum á fimmunni. Þetta er eitthvað svona blóma eitthvað. en þetta á eflaust eftir að venjast, ég trúi ekki öðru. mér finnst z4 samt vera ansi magnaður, og hefði ekkert á móti því að eiga 1 stk svoleiðis á planinu hjá mér :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Chris Bangle.
PostPosted: Thu 29. May 2003 13:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
oskard wrote:
Það er búið að starta undriskriftalista sem biður BMW um
að reka hann og redda nýjum gæja í hans stað ;)

http://www.petitiononline.com/STOPCB/petition.html


Og hvar á maður svo að skrifa undir til að hvetja BMW til að halda honum? :roll:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 14:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Ætli menn hafi ekki hugsað svona líka þegar E36, E38 og E39 komu fyrst...
mikil útlitsbreyting...
Ég er a.m.k. alveg sáttur við sjöuna og fimmuna, finnst þeir massaflottir! :)

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 14:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég er sáttur við hann. T.d. finnst mér Z4 vera ótrúlega gott stökk frá Z3 sem mér fannst vera ljótur, Coupinn var reyndar ágætur. Mitt álit á þessu er bara það að menn þurfa að venjast nýju bílunum. Ég er allaveg búinn að því. :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
:lol: :lol: :lol:

saemi wrote:
Z4 er ekki alveg að gera það fyrir mig, ég huxa ekkert um hann í sturtunni



hvaða týpur eru þá mest í uppáhaldi þegar boddíþrifin standa yfir?

_________________
1990 Benz 250D W124


Last edited by Benzari on Thu 29. May 2003 21:26, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ætli hann sé ekki að hugsa um 6-una. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
hlynurst wrote:
... gott stökk frá Z3 sem mér fannst vera ljótur, Coupinn var reyndar ágætur.


:shock:

Grófur!

Finnst þér Z3 Coupe flottari en roadster??

:shock:


:roll:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 80 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group