bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
S54 í E30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=15892 |
Page 1 of 1 |
Author: | ta [ Tue 06. Jun 2006 11:45 ] |
Post subject: | S54 í E30 |
þetta verður örugglega skemmtilegur bíll. þessir voru áður búnir að setja M3 vél í E46 323i sedan. hérna eru þeir að lýsa þessu, ekki búnir en það eru komnar 44 síður ... http://forum.e46fanatics.com/showthread.php?t=359200 |
Author: | gstuning [ Tue 06. Jun 2006 11:53 ] |
Post subject: | Re: S54 í E30 |
ta wrote: þetta verður örugglega skemmtilegur bíll.
þessir voru áður búnir að setja M3 vél í E46 323i sedan. hérna eru þeir að lýsa þessu, ekki búnir en það eru komnar 44 síður ... http://forum.e46fanatics.com/showthread.php?t=359200 s50B32 með smá bolt on tjúningum er mikið ódýrarri og gefur mjög mjög svipað power, semsagt mikið sniðugara |
Author: | bimmer [ Tue 06. Jun 2006 12:06 ] |
Post subject: | |
Þessir gaurar virðast nú ekki vera að leita að auðveldustu eða sniðugustu verkefnunum ![]() Verður gaman að sjá hvernig tekst til. |
Author: | bjahja [ Tue 06. Jun 2006 12:24 ] |
Post subject: | |
Er búinn að lesa allan E46 þráðinn hans og er að fylgjast með þessum. Þessi gaur kunni ekkert en ákvða bara að demba sér í þetta og læra af því og það er ótrúlegt hvað hann nennir að taka mikið af myndum og skrá allt. E46-in hans er geggjaður btw |
Author: | gstuning [ Tue 06. Jun 2006 12:35 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Er búinn að lesa allan E46 þráðinn hans og er að fylgjast með þessum.
Þessi gaur kunni ekkert en ákvða bara að demba sér í þetta og læra af því og það er ótrúlegt hvað hann nennir að taka mikið af myndum og skrá allt. E46-in hans er geggjaður btw money is your friend ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 06. Jun 2006 12:48 ] |
Post subject: | |
Ójá, þessi gaur á helling af peningum ![]() En það sem hann er að gera, sem sker sig frá öðrum sem eiga mega mikið af peningum, er að hann gerði allt sjálfur nema sprauta bílinn og fyrir það fær hann prik frá mér. Þessi gaur Mike (MITe46) gerði swapið í e46 alveg einn og er núna að setja s54 í e30 fyrir frænda sinn. Er í raun bara einhver krakki sem er mega klár |
Author: | pallorri [ Tue 06. Jun 2006 13:45 ] |
Post subject: | |
Þvílíkur snillingur er þessi MITe46 ![]() Mad props for him! |
Author: | JOGA [ Wed 07. Jun 2006 09:19 ] |
Post subject: | |
Mjög gaman að lesa þetta. Rak augun í þetta. Augljóslega klárir strákar: Quote: Both David and I have full time schedules and we both mod cars to get "away"...He's a full time doctor at Kaiser up north and I'm trying to get my phd at Caltech building the next generation internet + working part time at an internet protocols start-up...
|
Author: | mattiorn [ Wed 07. Jun 2006 09:28 ] |
Post subject: | |
JOGA wrote: Mjög gaman að lesa þetta.
Rak augun í þetta. Augljóslega klárir strákar: Quote: Both David and I have full time schedules and we both mod cars to get "away"...He's a full time doctor at Kaiser up north and I'm trying to get my phd at Caltech building the next generation internet + working part time at an internet protocols start-up... Hvernig ætli next generation internet muni vera? |
Author: | bimmer [ Wed 07. Jun 2006 20:02 ] |
Post subject: | |
mattiorn wrote: JOGA wrote: Mjög gaman að lesa þetta. Rak augun í þetta. Augljóslega klárir strákar: Quote: Both David and I have full time schedules and we both mod cars to get "away"...He's a full time doctor at Kaiser up north and I'm trying to get my phd at Caltech building the next generation internet + working part time at an internet protocols start-up... Hvernig ætli next generation internet muni vera? Hraðvirkara og öruggara? |
Author: | Svezel [ Wed 07. Jun 2006 20:14 ] |
Post subject: | |
ipv6 |
Author: | gstuning [ Wed 07. Jun 2006 21:59 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: ipv6
það er bara nafna protocol á netbúnað, ég er viss um að það sé verið að meina hversu mikið meiri hraði og hvernig netið er notað, t,d mikið meira virtual og svona framtíðarlegt, |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |