bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW M3? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=15851 |
Page 1 of 2 |
Author: | Einari [ Sat 03. Jun 2006 10:02 ] |
Post subject: | BMW M3? |
ég er að spá í hvernig maður getur séð hvort að bmw sé M eða ekki...stendur það á einhverjum af þessum skiltum í húddinu? það er svona ///M aftaná honum en það gæti náttúrulega bara verið fake. ![]() |
Author: | arnibjorn [ Sat 03. Jun 2006 10:18 ] |
Post subject: | |
Opnaðu húddið ![]() Hvernig bíll er þetta annars? E30? E36? E46? ... ![]() |
Author: | Einsii [ Sat 03. Jun 2006 10:43 ] |
Post subject: | |
Ég held að það fari nú bara akkurat ekkert á milli mála ![]() |
Author: | Einari [ Sat 03. Jun 2006 10:48 ] |
Post subject: | |
heyrðu þetta er E30 |
Author: | Danni [ Sat 03. Jun 2006 10:54 ] |
Post subject: | |
Sérð það strax á E30 ef það er M3. Bæði því að E30 M3 er með Widebody orginal og svo er 4cyl ofaní húddinu sem stendur BMW MPower á ![]() ![]() like this. (þessi er bara ekki alveg orginal ![]() ![]() |
Author: | srr [ Sat 03. Jun 2006 12:12 ] |
Post subject: | |
Verksmiðjunúmerin á BMW M bílunum byrja á WBS, í stað WBA á venjulegum BMW. Þá á ég við original BMW M bíl. Annað er "fake", með M vél etc... |
Author: | IceDev [ Sat 03. Jun 2006 15:14 ] |
Post subject: | |
Það sem þú átt líklegast við er ///M merki án tölu Það er þá oftast bíll sem er búinn með einhverjum M aukahlut á borð við M fjöðrun eða M stýri |
Author: | Einari [ Sat 03. Jun 2006 22:04 ] |
Post subject: | |
já ég fattaði þetta eftir að ég setti þetta hérna inná...það stendur M power á ventlalokinu og svo framvegis ![]() ![]() |
Author: | ///Matti [ Sat 03. Jun 2006 22:20 ] |
Post subject: | |
Hvernig M3 er þetta hjá þér? |
Author: | siggir [ Sat 03. Jun 2006 23:51 ] |
Post subject: | |
Átt þú þennan bíl? |
Author: | fart [ Sun 04. Jun 2006 06:35 ] |
Post subject: | |
Alheimsmokarinn wrote: já ég fattaði þetta eftir að ég setti þetta hérna inná...það stendur M power á ventlalokinu og svo framvegis
![]() ![]() Það er lítið mál að kaupa sér M-power ventlalok, svo eru margir af eldri bílunum með swappaðar vélar. |
Author: | Einari [ Sun 04. Jun 2006 10:57 ] |
Post subject: | |
þetta er E30 sem ég sá á sölu. árg. 89. ég er bara með myndir af honum og þá er svona ///M merki aftaná honum. þessvegna var ég að spá í þetta. Hvað er annars margra cc mótor í þessum E30 M3 árg 89? |
Author: | srr [ Sun 04. Jun 2006 10:59 ] |
Post subject: | |
Alheimsmokarinn wrote: þetta er E30 sem ég sá á sölu. árg. 89. ég er bara með myndir af honum og þá er svona ///M merki aftaná honum. þessvegna var ég að spá í þetta.
Hvað er annars margra cc mótor í þessum E30 M3 árg 89? Er þessi bíll grár? Vélin er S14, 215 hö stock. |
Author: | Einari [ Sun 04. Jun 2006 12:29 ] |
Post subject: | |
nei hann er rauður og er á akureyri |
Author: | srr [ Sun 04. Jun 2006 12:32 ] |
Post subject: | |
Vissi ekki af neinum rauðum E30 M3 hér á landi. Fleiri upplýsingar ? ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |