bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hækkun á áfengi!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=15807
Page 1 of 1

Author:  Steini B [ Tue 30. May 2006 12:40 ]
Post subject:  Hækkun á áfengi!

Samkæmt áreiðanlegum heimildum mun verð á öllu áfengi hækka um 10% á morgun eða á fimmtudag,
(er ekki með það alveg á hreinu..)
Svo nú er um að gera og versla fyrir bíladaga, helst ekki seinna en í dag!!!

Þetta á líka við um tóbak!

Author:  HPH [ Tue 30. May 2006 13:06 ]
Post subject: 

og hvaðan hefuru þessar heimildir?

Author:  Hannsi [ Tue 30. May 2006 18:29 ]
Post subject: 

I don't care

ég drekk svo sjaldan og nota ekki tóbak :)

Author:  IvanAnders [ Tue 30. May 2006 19:11 ]
Post subject: 

:o :o :o :o :o :o :o :o :o :o :o :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry:

Author:  Steini B [ Tue 30. May 2006 21:24 ]
Post subject: 

HPH wrote:
og hvaðan hefuru þessar heimildir?

8)




Mamma vinnur í Vínbúðinni... :lol:

Author:  Bjarki [ Tue 30. May 2006 22:01 ]
Post subject: 

Held að neyslan muni ekki minnka. Hefði samt frekar viljað sjá verðið lækka eða a.m.k. standa í stað. Ég sá ekki miklar verðlækkanir á áfengi þegar gengið lækkaði.
Eða bara lækka þessa fáranlegu skattlagningu á áfengi.

Author:  Zkari [ Wed 31. May 2006 23:54 ]
Post subject: 

„Forvarnarskattar“ eru asnalegasti hlutur í heimi..

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/