bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 29. Mar 2024 08:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Nýja sjöan
PostPosted: Fri 31. Jan 2003 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Svei mér þá ef hún er ekki farin að venjast all verulega nýja sjöan. Mér finnst þessi bíll bara massa flottur
Image

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Jan 2003 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Já, hún venst vel - afturendinn er reyndar ljótur, en mikið er þetta flottur dekkja- og felgugangur
En E38 boddýið er líka virkilega smekklegt - væri alveg til í svoleiðis, en það verður bara næsti bíll hjá mér 8)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Jan 2003 22:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
E38 boddýið finnst mér lang flottast! Þeir eru svo breiðir og straumlínulaga... væri alveg til í einn svoleiðis! :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Aug 2003 02:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
personulega þá er ég ekki sáttur við 7una.
finnsts hún of klunnaleg, þunglamaleg.
eina sem mér líkar er afturendinn.
framendinn er ljótur, með þessi lego-kubba framjlós
og hliðarnar blöðrulegar.
en samt ekki ljótur bíll, bara það hefði átt að
gera betur.
ég sé að tunerar eru að setja 20 tommu undir hann
en hann batnar ekki.
í samanburði við s-bens eða audi á hann ekki sjens IMO.

annars er ég alltaf seinn að samþykkja nýjar typur,
mér fannst e46 ljótur fyrst en flottur núna,
sama með vw golfinn (4)
og golf 3

líklega bara seinn að fatta :shock:

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Aug 2003 09:27 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 13:18
Posts: 315
Location: Neðra
Ég held að ég sé að verða skrítinn... Mér finnst hann farinn að verða pínu venjlegur :p

Ég er nokkuð sáttur við sjöuna, en ekki alveg. Ég er að vona að þetta séu bara hnökrar á leiðinni til fullkomnunar hjá Bangle, því það sem mér finnst að er að það þyrfti að fínpússa skottið eitthvað, en aðallega finnst mér þurfa að einfalda ljósin og framendan. ekki að ljósin séu ljót í rauninni, það er bara eitthvað ekki að smella í heildarsvipnum.

Svo gæti vel verið vandamálið að Bangle er að blanda hugmyndum of margra saman í einn bíl... Veit ekki, en mig hlakkar til að sjá 1- og 3-seríurnar.

_________________
Kalli - Mal3
Bow down to Daihatsu power!
Daihatsu Charade TS 1.3i '93
Alltaf hægt að glotta að þessum stafrófssúpudósum ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Aug 2003 11:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég á í smá vandræðum með að samþykkja heildarsvipinn - finnst hann pínulítið skrítinn. Mér finnst skottið hinsvegar ekki vera neitt vandamál. Ég sé svona bíl reglulega á götunum og hann hefur gífurlegt "precence" þannig að ég held hann sé alveg að virka rétt á mig.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Aug 2003 17:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
já, ég verð að segja Það að þessi bíll er að alltaf að virka betur og betur á mig.. það er einn sem leggur oft þar sem ég er að vinna og það er eiginlega þá sem ég sé hversu svakalegur bíll þetta er, þegar hann er umkringdur "venjulegum" bílum. :)

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group