bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 08:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: nír Bmw eigandi
PostPosted: Tue 23. May 2006 22:30 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 13. Sep 2005 13:41
Posts: 354
jæja strákar..vona að eg sé velkominn i klúbbinn..

en mér langar að vita hvernig borga eg meðlima gjaldið..og verð "meðlimur" i klúbbnum ekki bara þáttakandi á spjallinu :)..hvað er gjaldið hátt?

_________________
[ARNARF]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. May 2006 22:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Audda ertu velkomin :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. May 2006 22:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Allt um það á heimasíðunni. ;-)

Nánar tiltekið hér ---> http://www.bmwkraftur.is/skraning/

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. May 2006 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
BTW það er nýr ekki nír ;)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. May 2006 02:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Vertu velkominn

ps. Svakalega er notendanafnið þitt flott :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. May 2006 13:34 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Velkominn! 8)

Ég á 540 handa þér :naughty:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. May 2006 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
StoneHead wrote:
Velkominn! 8)

Ég á 540 handa þér :naughty:

to late m8 :lol:

en Arnarf þú ættir að sjá einka nr ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 03:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Hannsi wrote:
StoneHead wrote:
Velkominn! 8)

Ég á 540 handa þér :naughty:

to late m8 :lol:

en Arnarf þú ættir að sjá einka nr ;)


Hvaða einkanúmer ætti ég að sjá?

EN hins vegar er draumanúmerið mitt "venjulegt" númer sem er "AF 540", af nokkuð augljósum ástæðum. Myndi samt ekki vilja það sem einkanúmer, væri bara svo endalaust svallt ef maður hefði lennt á þannig númeri, hehe
En ég veit að það eru meiri líkur á að bíllinn minn fari yfir ljóshraða heldur en að ég fái þetta númer :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 11:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 31. Mar 2006 00:18
Posts: 122
Location: Grafarvogur
Velkominn

_________________
BMW 530i 1988
to be 535i+

MIG LANGAR SVO....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Arnarf wrote:
Hannsi wrote:
StoneHead wrote:
Velkominn! 8)

Ég á 540 handa þér :naughty:

to late m8 :lol:

en Arnarf þú ættir að sjá einka nr ;)


Hvaða einkanúmer ætti ég að sjá?

EN hins vegar er draumanúmerið mitt "venjulegt" númer sem er "AF 540", af nokkuð augljósum ástæðum. Myndi samt ekki vilja það sem einkanúmer, væri bara svo endalaust svallt ef maður hefði lennt á þannig númeri, hehe
En ég veit að það eru meiri líkur á að bíllinn minn fari yfir ljóshraða heldur en að ég fái þetta númer :(

einka númerið hans er ARNARF ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Arnarf wrote:
Hannsi wrote:
StoneHead wrote:
Velkominn! 8)

Ég á 540 handa þér :naughty:

to late m8 :lol:

en Arnarf þú ættir að sjá einka nr ;)


Hvaða einkanúmer ætti ég að sjá?

EN hins vegar er draumanúmerið mitt "venjulegt" númer sem er "AF 540", af nokkuð augljósum ástæðum. Myndi samt ekki vilja það sem einkanúmer, væri bara svo endalaust svallt ef maður hefði lennt á þannig númeri, hehe
En ég veit að það eru meiri líkur á að bíllinn minn fari yfir ljóshraða heldur en að ég fái þetta númer :(


Skráningarnúmer: Ö7620
Fastanúmer: AF540
Tegund: VOLKSWAGEN
Undirtegund: 1302
Litur: Gulur
Fyrst skráður: 11.04.1972

Getur keypt þér þessa bjöllu og sett plöturnar á bimman :mrgreen:

Þó ég stórefa að það sé ekki búið að afskrá hana :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group