bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

spjallið
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1573
Page 1 of 1

Author:  rutur325i [ Sun 25. May 2003 23:02 ]
Post subject:  spjallið

eina sem er að fara í taugarnar á mér með spjallið er að spjallborðið virðist ekki geta gert "log me in auto..... on each visit"
Maður þarf alltaf að byrja á því að logga sig inn. :evil:

Author:  oskard [ Sun 25. May 2003 23:05 ]
Post subject: 

jam, þessu verður reddað fljótlega vonandi, árni er sá eini sem hefur
access að svona breytingum og hann er að gera einhvað í kvöld skildist
mér á honum

Author:  BMW 318I [ Mon 26. May 2003 00:50 ]
Post subject: 

og var ekki gamla spjallið á íslensku eða er ég að rugla

Author:  rutur325i [ Mon 26. May 2003 00:53 ]
Post subject: 

jú það var á íslensku

Author:  GHR [ Mon 26. May 2003 23:41 ]
Post subject: 

Er ég sá eini sem næ ekki að sjá nýja pósta????????
Gömlu póstarnir og póstsendarnir eru bara frosnir hjá mér :? Þetta sem ég er núna að skrifa sést örugglega ekki einu sinni úr minni tölvu, allt í focki :x

Author:  arnib [ Tue 27. May 2003 14:02 ]
Post subject: 

Við náum nú að sjá þetta.

Það er eitthvað skrýtið, ég er að skoða það.
Vonandi finn ég útúr þessu í dag, ef ekki þá læt ég spjallið
vísa á gamla spjallið tímabundið.

Íslenskan er komin í lag, en það er vesen með cookies
og það ástæðan fyrir þessu veseni á login-inu.

Iar er með mér að skoða þetta, þannig að við erum ekki
á flæðiskeri staddir :)

Author:  GHR [ Tue 27. May 2003 14:07 ]
Post subject: 

Ég næ að fá þetta til að virka þegar ég aftengi Firewallinn hjá mér og deleta cookies og files og refresh-a síðan. Þá kemur allt nokkuð eðlilegt :?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/