bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BINI! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=157 |
Page 1 of 1 |
Author: | bebecar [ Thu 10. Oct 2002 09:14 ] |
Post subject: | BINI! |
Nú var ég að velta fyrir mér hvort ekki væri flott að bjóða þeim sem eiga BINI (BMW MINI, fyrir þá sem ekki vita) með í klúbbinn??? Þetta eru smartir bílar og hannaðir af BMW og þó þeir hafi ekki merkið á húddinu þá gæti verið gaman af því að hafa þá með. Eins vildi ég minna á að ef einhver þekkir einhvern sem á BMW mótorhjól að fá þá endilega með í klúbbinn líka. Það er planinu hjá mér að eignast BMW mótorhjól sem fyrst (gamalt auðvitað) og þá myndi maður að sjálfsögðu mæta á samkomur. Setjið nú út klærnar og fáið fleiri meðlimi! Kveðja, |
Author: | Gunni [ Thu 10. Oct 2002 13:03 ] |
Post subject: | |
mér finnst það helvíti snjallt! ég veit immitt um einn sem á mini cooper S, ljós bláan að lit. kannski maður bjóði honum að mæta næst þegar við hittumst. humm já talandi um það, hvenær eigum við að hittast næst ?? verðum við ekki að fara að gera það ansi bráðlega ? |
Author: | bebecar [ Thu 10. Oct 2002 13:21 ] |
Post subject: | |
Jú, blessaður reyndu að góma kauða! Mig blóðlangar að skoða bílinn hans, einn af fáum nýjum bílum sem ég er hrifinn af! |
Author: | Stefan325i [ Thu 10. Oct 2002 18:39 ] |
Post subject: | |
Ég er sammála þetta er einn af fáu nýju bílunum sem eithvað varið er í en er ekki bíllin seldur sem Bmw mini ?? eg hef heyrt það |
Author: | bebecar [ Thu 10. Oct 2002 21:28 ] |
Post subject: | |
Allavega er hægt að sérpanta hann hjá B&L. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |