bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

2001 - 320d - Verð?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=15657
Page 1 of 1

Author:  krullih [ Sat 20. May 2006 11:48 ]
Post subject:  2001 - 320d - Verð?

Sælir kraftsmenn...vil byrja á því að þakka iar fyrir að laga aðganginn minn...*knús*

Nú er ég smitaður af veirunni.. og fór að skoða 2001 árgerð af 320d bíl.. hann kemur af færibandinu 1.10.2001 og er skráður 2002 árgerð á bílasölu (morons?)

Allavegna, þá er þessi bíll innfluttur frá Belgíu...er silfurgrár með metallic lakki hérna er svona helsti búnaður í honum:

Rafmagn í rúðum að framam
Aðgerðarstýri
Cruise Control
A/C automatic og miðstöð
GSM aðgerðir í stýri (fer inná hátalarakerfið)
6 diska magasín og að mér sýndist 6 hátalara kerfi
Navigation ;)
Stóra aksturstölvan auðvitað.


Málið er að hann er ekinn 152 þúsund kílómetra en ég veit að ca 140 þúsund af því var langkeyrsla á milli Belgíu og Þýskalands ( einhver bissness karl átti hann) og honum fylgir bók með öllum stimplum og svona um viðhald....

Hann er síðan á M-replica felgum....17"

Svo nú spyr ég...þar sem allir mínir félagar eru að flytja inn notaða e30 bíla og aðra elli-smelli....hvað er sanngjarnt fyrir svona bíl ?


Með von um góða hjálp....Jonni.

Author:  krullih [ Sat 20. May 2006 19:51 ]
Post subject: 

Ætlar enginn að aðstoða mig ? :(

Author:  Kull [ Sat 20. May 2006 20:02 ]
Post subject: 

Hef ekki hugmynd.

Hefuru tékkað hjá B&L og bílasölum hvað viðmiðunarverð er á svona bíl? Síðan getur verið gott að skoða mobile.de og svoleiðis síður og reikna út svona sirka hvað svona bíll myndi kosta hingað kominn.

Author:  ///MR HUNG [ Sat 20. May 2006 21:02 ]
Post subject: 

Í kringum 2 kúlurnar.
Mikið af þeim sem eru til sölu eru á heimskulega háu verði.

Veit um mjög flottann svona bíl sem fæst á fínu verði.

Author:  IngóJP [ Sat 20. May 2006 22:48 ]
Post subject: 

svona 1.9 er gott verð fyrir þennan bíl

Author:  krullih [ Sun 21. May 2006 00:41 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
Í kringum 2 kúlurnar.
Mikið af þeim sem eru til sölu eru á heimskulega háu verði.

Veit um mjög flottann svona bíl sem fæst á fínu verði.



Þér langar ekki að senda mér EP með meira info um hann ? ;)

Author:  ///MR HUNG [ Sun 21. May 2006 01:31 ]
Post subject: 

krullih wrote:
///MR HUNG wrote:
Í kringum 2 kúlurnar.
Mikið af þeim sem eru til sölu eru á heimskulega háu verði.

Veit um mjög flottann svona bíl sem fæst á fínu verði.



Þér langar ekki að senda mér EP með meira info um hann ? ;)
Skal hringja í eigandann og fá info enn mundu að ef þú ætlar í svona bíl að taka nýrri vélina því það munar töluvert á vinnslu á þeim.

Author:  Stanky [ Sun 21. May 2006 01:33 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
krullih wrote:
///MR HUNG wrote:
Í kringum 2 kúlurnar.
Mikið af þeim sem eru til sölu eru á heimskulega háu verði.

Veit um mjög flottann svona bíl sem fæst á fínu verði.



Þér langar ekki að senda mér EP með meira info um hann ? ;)
Skal hringja í eigandann og fá info enn mundu að ef þú ætlar í svona bíl að taka nýrri vélina því það munar töluvert á vinnslu á þeim.


Kannski útskýra fyrir honum hvað það þýðir (nafn á vél etc) eða jafnvel specs um báðar? :)

Author:  krullih [ Sun 21. May 2006 01:37 ]
Post subject: 

önnur er 130 hross...hin er 150...keyrði nýrri týpuna og hún svííínvirkar ;)


8)

Author:  Stanky [ Sun 21. May 2006 01:57 ]
Post subject: 

krullih wrote:
önnur er 130 hross...hin er 150...keyrði nýrri týpuna og hún svííínvirkar ;)


8)


Flott er ;)

Author:  krullih [ Sun 21. May 2006 19:53 ]
Post subject: 

Snilldin við þessar vélar er að þær eyða nánast ekki neinu :D

Author:  Fjarki [ Sun 21. May 2006 20:02 ]
Post subject: 

Nýrri vélina segið þið, hvenær kemur hún og er hin seld samferða því :lol:

Samhliða á það að vera :)

Author:  Bjarki [ Sun 21. May 2006 20:14 ]
Post subject: 

Quote:
320d: 2,0 l Vierzylinder (Diesel/M47) mit 136 PS (100 kW), ab 2001 mit 150 PS (110 kW) (1998-2005)

Author:  fartline [ Mon 22. May 2006 00:02 ]
Post subject: 

þessar 150 hp vélar eru rosalega skemmtilegar, minn er að hanga í 6-6,5l blönduðum, og ég er ekki að chilla á því :þ .. verður gaman að sjá hvað maður nær eyðslunni niður í langkeyrslu,,, 4-4,5 giska ég á

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/