bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 03:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: polizei
PostPosted: Fri 19. May 2006 13:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
þýska löggan að fá nokkra bmw, 333 320d og 35 525d,
smá auka styrkur í tilefni fotboltaveislunnar.
Image
Image
Image
Image

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. May 2006 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Já ég held að ég er bara farinn að sækja um í löggunni í Þýskalandi :drool:

En hvað er samt málið með að kaupa ´bila með topplúgu sem aukabúnað þegar það er ekkert hægt að nota hana?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. May 2006 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ussss, fallegur floti!

Skemmtilegur staður líka þar sem myndirnar eru teknar.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. May 2006 13:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það verður gaman að taka fram úr þessum í nettu V-maxi.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. May 2006 17:42 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Danni wrote:
En hvað er samt málið með að kaupa ´bila með topplúgu sem aukabúnað þegar það er ekkert hægt að nota hana?

Hvað áttu við? Þurfa þýskir lögreglumenn ekki frískt loft?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. May 2006 17:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég myndi vilja lenda í þessari lögreglukonu sem er að taka við lyklinum!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. May 2006 18:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Bjarki wrote:
Ég myndi vilja lenda í þessari lögreglukonu sem er að taka við lyklinum!


Ja Fraulein... vollen sie mich abnehmen? :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. May 2006 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Jói wrote:
Danni wrote:
En hvað er samt málið með að kaupa ´bila með topplúgu sem aukabúnað þegar það er ekkert hægt að nota hana?

Hvað áttu við? Þurfa þýskir lögreglumenn ekki frískt loft?

Jújú en til þess er miðstöð og gluggar. Ég sé hvort sem er ekki hvernig þeir eiga að opna topplúguna með þessi ljós yfir henni hálfri :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. May 2006 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
renna henni bara aftur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. May 2006 19:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
En bíddu, hvar er stóri BMW-inn sem tilheyrir stóra lyklinum ? :hmm: :-k





:P

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. May 2006 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Bjarki wrote:
Ég myndi vilja lenda í þessari lögreglukonu sem er að taka við lyklinum!


já´mar!!! :drool:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. May 2006 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Danni wrote:
En hvað er samt málið með að kaupa bíla með topplúgu sem aukabúnað þegar það er ekkert hægt að nota hana?


Það geta verið margar ástæður að baki. Þessir bílar eru mjög líklega allir með loftkælingu því þetta eru vinnutæki og það er oft mjög heitt í Þýskalandi á sumrin.
Þessi bílakaup eru pottþétt gerð í kjölfar útboðs og það kannski bauð BMW bara upp á bíla með topplúgu í sínu tilboði. Kannski er þetta krafa frá lögreglumönnum, gæti verið að þeim sem sitja í innkaupanefnd þyki þægilegra að vinna í bílum með topplúgu. Kannski eru þessir bílar í fjármögnun og fjármögnunarfyrirtækið vill hafa bílana með topplúgu svo þeir séu betri í endursölu :idea:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. May 2006 23:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Bjarki wrote:
Kannski eru þessir bílar í fjármögnun og fjármögnunarfyrirtækið vill hafa bílana með topplúgu svo þeir séu betri í endursölu :idea:



Þetta er líkast til það sem málið er um :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. May 2006 16:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Jul 2004 20:02
Posts: 68
Location: Rock City
bimmer wrote:
Ussss, fallegur floti!

Skemmtilegur staður líka þar sem myndirnar eru teknar.


Ó München, mín fagra borg :bow:

Þetta lítur út eins og viðbúnaður fyrir venjulegan leikdag hjá FC Bayern München. Bæjaraland er mesta lögregluríki í Þýskalandi og þessi stúlkukind með lykilinn mun taka með leðurhönskum á þeim sem v-maxa á vitlausum stað.

_________________
Ich geb Gas, Ich hab Spaß


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 86 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group