bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hækkun á áfengi!
PostPosted: Tue 30. May 2006 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Samkæmt áreiðanlegum heimildum mun verð á öllu áfengi hækka um 10% á morgun eða á fimmtudag,
(er ekki með það alveg á hreinu..)
Svo nú er um að gera og versla fyrir bíladaga, helst ekki seinna en í dag!!!

Þetta á líka við um tóbak!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. May 2006 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
og hvaðan hefuru þessar heimildir?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. May 2006 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
I don't care

ég drekk svo sjaldan og nota ekki tóbak :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. May 2006 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
:o :o :o :o :o :o :o :o :o :o :o :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. May 2006 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
HPH wrote:
og hvaðan hefuru þessar heimildir?

8)




Mamma vinnur í Vínbúðinni... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. May 2006 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Held að neyslan muni ekki minnka. Hefði samt frekar viljað sjá verðið lækka eða a.m.k. standa í stað. Ég sá ekki miklar verðlækkanir á áfengi þegar gengið lækkaði.
Eða bara lækka þessa fáranlegu skattlagningu á áfengi.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. May 2006 23:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 10. Dec 2005 14:56
Posts: 17
„Forvarnarskattar“ eru asnalegasti hlutur í heimi..


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group