bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hóprúntur?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=15581
Page 1 of 1

Author:  e_b [ Mon 15. May 2006 22:28 ]
Post subject:  Hóprúntur?

Sælt veri fólkið,

Nú þegar maður er búinn að fá græjuna afhenta frá Þýskalandi og sólin skín og sumarið komið þá datt mér í hug hvort ekki væri góð hugmynd að taka hóprúnt um bæinn einhverntímann.

Gæti verið gaman að sjá langa halarófu af flottum bimmum á rúntinum :)


Kv.
E

Author:  Alpina [ Mon 15. May 2006 22:30 ]
Post subject:  Re: Hóprúntur?

e_b wrote:
Sælt veri fólkið,

Nú þegar maður er búinn að fá græjuna afhenta frá Þýskalandi og sólin skín og sumarið komið þá datt mér í hug hvort ekki væri góð hugmynd að taka hóprúnt um bæinn einhverntímann.

Gæti verið gaman að sjá langa halarófu af flottum bimmum á rúntinum :)


Kv.
E



??????? það gerist oft á samkomum

Author:  ///MR HUNG [ Mon 15. May 2006 22:35 ]
Post subject:  Re: Hóprúntur?

e_b wrote:
Sælt veri fólkið,

Nú þegar maður er búinn að fá græjuna afhenta frá Þýskalandi og sólin skín og sumarið komið þá datt mér í hug hvort ekki væri góð hugmynd að taka hóprúnt um bæinn einhverntímann.

Gæti verið gaman að sjá langa halarófu af flottum bimmum á rúntinum :)

Kv.
E
Yrði löggumann ekki að kalla út aukamannskap fyrir svoleiðis uppákomu :lol:

Author:  e_b [ Mon 15. May 2006 22:46 ]
Post subject: 

Nú jæja, þá reynir maður að mæta á næstu samkomu.

Vonandi að veðrið haldist svona gott.

Author:  Geirinn [ Mon 15. May 2006 23:01 ]
Post subject: 

Hvenær er von á kagganum ? Það er samkoma 17. maí :)

edit: Ogggg nú sá ég að hann er auðvitað kominn. Þá er bara að mæta á samkomuna!

Author:  Roark85 [ Tue 16. May 2006 00:11 ]
Post subject: 

hvernig bill????

Author:  Steini B [ Tue 16. May 2006 00:14 ]
Post subject: 

Roark85 wrote:
hvernig bill????


Virkilega nettann M5 ;)

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14721

Author:  fart [ Tue 16. May 2006 06:58 ]
Post subject:  Re: Hóprúntur?

///MR HUNG wrote:
e_b wrote:
Sælt veri fólkið,

Nú þegar maður er búinn að fá græjuna afhenta frá Þýskalandi og sólin skín og sumarið komið þá datt mér í hug hvort ekki væri góð hugmynd að taka hóprúnt um bæinn einhverntímann.

Gæti verið gaman að sjá langa halarófu af flottum bimmum á rúntinum :)

Kv.
E
Yrði löggumann ekki að kalla út aukamannskap fyrir svoleiðis uppákomu :lol:


Þú verður bara heima, þá sleppur þetta.

Author:  StoneHead [ Tue 16. May 2006 07:03 ]
Post subject:  Re: Hóprúntur?

fart wrote:
///MR HUNG wrote:
e_b wrote:
Sælt veri fólkið,

Nú þegar maður er búinn að fá græjuna afhenta frá Þýskalandi og sólin skín og sumarið komið þá datt mér í hug hvort ekki væri góð hugmynd að taka hóprúnt um bæinn einhverntímann.

Gæti verið gaman að sjá langa halarófu af flottum bimmum á rúntinum :)

Kv.
E
Yrði löggumann ekki að kalla út aukamannskap fyrir svoleiðis uppákomu :lol:


Þú verður bara heima, þá sleppur þetta.


:lol2: :rollinglaugh:

Author:  gunnar [ Tue 16. May 2006 09:09 ]
Post subject: 

ÚFF nonni á eftir að lenda í mörguuum svona djókum :lol:

Author:  fart [ Tue 16. May 2006 09:20 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
ÚFF nonni á eftir að lenda í mörguuum svona djókum :lol:


Held samt að hann sé alveg týpan sem getur tekið þeim.

Author:  gunnar [ Tue 16. May 2006 09:36 ]
Post subject: 

fart wrote:
gunnar wrote:
ÚFF nonni á eftir að lenda í mörguuum svona djókum :lol:


Held samt að hann sé alveg týpan sem getur tekið þeim.


Tja já, þar sem ef þetta væri ekki hann þá væri hann að púlla þessa djóka

Author:  ///MR HUNG [ Tue 16. May 2006 11:31 ]
Post subject:  Re: Hóprúntur?

fart wrote:
///MR HUNG wrote:
e_b wrote:
Sælt veri fólkið,

Nú þegar maður er búinn að fá græjuna afhenta frá Þýskalandi og sólin skín og sumarið komið þá datt mér í hug hvort ekki væri góð hugmynd að taka hóprúnt um bæinn einhverntímann.

Gæti verið gaman að sjá langa halarófu af flottum bimmum á rúntinum :)

Kv.
E
Yrði löggumann ekki að kalla út aukamannskap fyrir svoleiðis uppákomu :lol:


Þú verður bara heima, þá sleppur þetta.
Get komið undercover á MILF 8-[

Author:  fart [ Tue 16. May 2006 11:46 ]
Post subject:  Re: Hóprúntur?

///MR HUNG wrote:
fart wrote:
///MR HUNG wrote:
e_b wrote:
Sælt veri fólkið,

Nú þegar maður er búinn að fá græjuna afhenta frá Þýskalandi og sólin skín og sumarið komið þá datt mér í hug hvort ekki væri góð hugmynd að taka hóprúnt um bæinn einhverntímann.

Gæti verið gaman að sjá langa halarófu af flottum bimmum á rúntinum :)

Kv.
E
Yrði löggumann ekki að kalla út aukamannskap fyrir svoleiðis uppákomu :lol:


Þú verður bara heima, þá sleppur þetta.
Get komið undercover á MILF 8-[


HEHEH... sé þig í anda setja á þig kollu og varalit og laumast út heima hjá þér inní X3-inn til að komast í hóprúnt. :naughty: :born:

Author:  pallorri [ Tue 16. May 2006 18:57 ]
Post subject:  Re: Hóprúntur?

fart wrote:
///MR HUNG wrote:
fart wrote:
///MR HUNG wrote:
e_b wrote:
Sælt veri fólkið,

Nú þegar maður er búinn að fá græjuna afhenta frá Þýskalandi og sólin skín og sumarið komið þá datt mér í hug hvort ekki væri góð hugmynd að taka hóprúnt um bæinn einhverntímann.

Gæti verið gaman að sjá langa halarófu af flottum bimmum á rúntinum :)

Kv.
E
Yrði löggumann ekki að kalla út aukamannskap fyrir svoleiðis uppákomu :lol:


Þú verður bara heima, þá sleppur þetta.
Get komið undercover á MILF 8-[


HEHEH... sé þig í anda setja á þig kollu og varalit og laumast út heima hjá þér inní X3-inn til að komast í hóprúnt. :naughty: :born:


Hahaha brilliant :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/