bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Aðeins meiri athygli!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=15558
Page 1 of 1

Author:  StoneHead [ Sun 14. May 2006 23:45 ]
Post subject:  Aðeins meiri athygli!

Jú sælir, ég ætla mér að gerast svo djarfur að setja link hingað inn af annari auglýsingu á þessari síðu.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=15459

Kem ég 245/40ZR18 uppá mínar 10" breiðu afturfelgur?
Er einhver sem veit hvort þetta gangi eða ekki? Mér nefnilega sárvantar dekk, verð að koma bílnum á götuna aftur sem fyrst.

Author:  anger [ Mon 15. May 2006 08:50 ]
Post subject: 

það rétt sleppur

Author:  Alpina [ Mon 15. May 2006 21:14 ]
Post subject: 

anger wrote:
það rétt sleppur


NNNNNNNNNNNNNei ekki gera þetta ég er með 245/35 17" á 10" afturfegu á blæjunni og þetta er ,,,,,,,,BARA hálfvitalegt en þar sem bíllinn er E30 þá er þetta eini möguleikinn svo rekist ekki í bretti og dempara,,
þar sem þú ert með stóran bíl myndi ég fara LÁGMARK í 275

Author:  ///MR HUNG [ Mon 15. May 2006 21:17 ]
Post subject:  Re: Aðeins meiri athygli!

StoneHead wrote:
Jú sælir, ég ætla mér að gerast svo djarfur að setja link hingað inn af annari auglýsingu á þessari síðu.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=15459

Kem ég 245/40ZR18 uppá mínar 10" breiðu afturfelgur?
Er einhver sem veit hvort þetta gangi eða ekki? Mér nefnilega sárvantar dekk, verð að koma bílnum á götuna aftur sem fyrst.
Ekki einusinni hugsa um þetta.275 eða 285 er lámark.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/