bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Akureyri once again! :)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1551
Page 1 of 2

Author:  Haffi [ Wed 21. May 2003 22:28 ]
Post subject:  Akureyri once again! :)

Ég var nú bara að spá hvort þið væruð eitthvað búnir að spá í hvenær við förum norður. Þeir í Live2Cruize eru komnir með plan fyrir brottför HÉRNA!!

Hvort við myndum ekki bara mæta á sama tíma og þeir og fljóta með. Hvalfjörðurinn er ekkert sérstaklega spennandi.

Author:  Gunni [ Wed 21. May 2003 22:50 ]
Post subject: 

kl 12 er alltof snemma fyrir mig allavega. fólk þarf að vinna fyrir sér hér !

Author:  Haffi [ Wed 21. May 2003 23:08 ]
Post subject: 

hehe well ég er sjálfur ekki viss hvort ég fari, er hættur í gömlu vinnunni sökum lélegrar framkomu og launaruglz! :(

Er að leyta mér að vinnu þannig að ég efa að komist með, SVEY!
Þarf að selja bílinn og vesen. Eins gott að DV dugi til að losa mig við hann.

Author:  Djofullinn [ Thu 22. May 2003 08:36 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
kl 12 er alltof snemma fyrir mig allavega. fólk þarf að vinna fyrir sér hér !

Redda sér fríi maður :)

En sýningin er víst á þriðjudeginum þannig að það er spurning hvort maður verði aðeins lengur og fari heim á þriðjudeginum...

Author:  Gunni [ Thu 22. May 2003 09:20 ]
Post subject: 

það er nebblega málið, maður þarf að fá frí á mánudeginum, þannig að ég nenni ekki að fá frí á föstudeginum líka!

Author:  Djofullinn [ Thu 22. May 2003 09:26 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
það er nebblega málið, maður þarf að fá frí á mánudeginum, þannig að ég nenni ekki að fá frí á föstudeginum líka!

En götuspyrnan er á föstudaginum, maður má ekki missa af henni ;)
Veit einhver klukkan hvað hún er?

Author:  gstuning [ Thu 22. May 2003 10:45 ]
Post subject: 

Er svona mikið mál að taka sér einn dag auka frí,

það er ekki eins og maður fari í sumar frí.

Ég tek frí fimmtudag, föstudag og mánudag, , 3dagar yfir sumarið er nú ekki mikið,

Author:  Djofullinn [ Thu 22. May 2003 11:02 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Er svona mikið mál að taka sér einn dag auka frí,

það er ekki eins og maður fari í sumar frí.

Ég tek frí fimmtudag, föstudag og mánudag, , 3dagar yfir sumarið er nú ekki mikið,

Ég verð í 5 vikna sumarfríi á launum í júlí/ágúst :)
Samt ætla ég að redda mér frí þessa 2 daga

Author:  gstuning [ Thu 22. May 2003 11:22 ]
Post subject: 

Og hvað ætlarru að gera við þennan tíma?
Ég myndi bara sleppa sumar fríinu fá það borgað sér og mæta svo og vera hálfpartin á double launum

Það virkar samt ekki allstaðar

Ég læt mér bara líða vel í tölvu jobbinu mínu með nýju launin mín, þess virði að mæta í vinnuna fyrir :)
langar ekki að taka mér frí

Author:  Gunni [ Thu 22. May 2003 11:25 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Er svona mikið mál að taka sér einn dag auka frí,

það er ekki eins og maður fari í sumar frí.

Ég tek frí fimmtudag, föstudag og mánudag, , 3dagar yfir sumarið er nú ekki mikið,


öhh...jú 3 vikur.

Author:  Djofullinn [ Thu 22. May 2003 11:27 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Og hvað ætlarru að gera við þennan tíma?
Ég myndi bara sleppa sumar fríinu fá það borgað sér og mæta svo og vera hálfpartin á double launum

Það virkar samt ekki allstaðar

Ég læt mér bara líða vel í tölvu jobbinu mínu með nýju launin mín, þess virði að mæta í vinnuna fyrir :)
langar ekki að taka mér frí

Ég er að fara út sko. Og ég gæti bara aldrei sleppt því að taka sumarfríið mitt, þá mundi ég deyja :)

En hvað segiru, kominn með djobb?? Hvar, við hvað?
Er þetta kannski það sem ég benti þér?
Til hamingju b.t.w :)

Author:  gstuning [ Thu 22. May 2003 11:39 ]
Post subject: 

Ef þetta væri það sem að þú bentir mér á þá væriru kassanum ríkarri :)

Nei ég er að vinna í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Hjá manni sem heitir Heimir Hilmarsson áður hjá ATV

Þetta er fínt og flottar kellingar útum allt, flugfreyjur og checkin stelpur svo þær sem eru að vinna í fríhöfninni.

Gaman gaman,

Ég hef aldrei tekið sumarfrí!! Veit ekki hvað ég ætti að gera, myndi líklega skjóta mig bara.
NOTE: ég hef tekið lengst 1viku frí síðan ég hef byrjað að vinna 15ára, svo skóli á milli. Þessi vika fór í að setja M vélina í blæjubílinn fyrst,

Author:  Djofullinn [ Thu 22. May 2003 11:46 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Ef þetta væri það sem að þú bentir mér á þá væriru kassanum ríkarri :)

Nei ég er að vinna í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Hjá manni sem heitir Heimir Hilmarsson áður hjá ATV

Þetta er fínt og flottar kellingar útum allt, flugfreyjur og checkin stelpur svo þær sem eru að vinna í fríhöfninni.

Gaman gaman,

Ég hef aldrei tekið sumarfrí!! Veit ekki hvað ég ætti að gera, myndi líklega skjóta mig bara.
NOTE: ég hef tekið lengst 1viku frí síðan ég hef byrjað að vinna 15ára, svo skóli á milli. Þessi vika fór í að setja M vélina í blæjubílinn fyrst,

Glæsilegt :)
En hvað ertu að gera þarna? Sjá um tölvukerfið?

Author:  gstuning [ Thu 22. May 2003 11:53 ]
Post subject: 

Já auðvitað, beint að fitka í serverum og dóti,
userum og groupum, policies, iptölum, exchange-aranum, prenturum, uppsetningum, tölvum, hugbúnaði, backupum og öllu sem Kerfistjóri gerir,

Mjög fínt.
Og verður betra og betra eftir sem maður kynnist þessu kerfi betur,
fer maður að geta séð allar tengingar í hausnum á sér,

Author:  Raggi M5 [ Thu 22. May 2003 14:05 ]
Post subject: 

En voruði að tala um að spyrnan væri á föstudeginum, eruði vissir???????????????????????

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/