bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
[b]Nú þurfa skoðanabræður okkar hjálp[/b]! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=155 |
Page 1 of 2 |
Author: | bebecar [ Wed 09. Oct 2002 20:24 ] |
Post subject: | [b]Nú þurfa skoðanabræður okkar hjálp[/b]! |
MJÖG áríðandi í dag er að bregðast við eftirfarandi grein http://www.pistonheads.com/truth/default.asp?storyId=5585 þar sem allar auglýsingar eru bannaðar í Bretlandi ef þær gefa í skyn hraða, eða þá að skemmtilegt séð aka hratt. Þetta er ótrúlega forheimska hjá bretunum og þeir þurfa á hjálp að halda til að vekja athygli á því hve heimskulegt þetta er áður en hreinlega verður bannað að skrifa allstaðar um hraðskreiða bíla, hröðun og góða aksturseiginleika... áður en bretar banna hreinlega hraðskreiða og skemmtilega bíla! Lesið greinina og sendið skoðanir ykkar á þessar þrjár adressur sem birtast neðst á síðunni. |
Author: | Svezel [ Wed 09. Oct 2002 20:40 ] |
Post subject: | |
Þetta er gersamlega út í hött! Hvernig bílar eiga þá að heilla mann í framtíðinni, bílar með flottan cup-holder ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 09. Oct 2002 20:49 ] |
Post subject: | |
Segðu, þetta er fáránlegt! Og ég hef séð tilhneigingu í þessa átt með fleiri hluti hjá bretum! Þeir eru að verða eins og svíar! Ég lenti einu sinni í því að ég mátti ekki kaupa bjór nema kaupa mat með vegna þess að klukkan var ekki orðin þrjú!!! Duh.... Hér er bréfið mitt ef einhver nennir ekki að skrifa sjálfur en vill samt senda eitthvað. I have to speak my mind on the matter of ASA rulings of Advertisements which show that driving a car can be fun and fast. This is extremely silly and not at all in any relation with reality. Cars reach speeds high above legal limits, and have great cornering abilities an so on. Motorsport is the most popular TV sport world wide and it isn´t about driving like a grandma! Let go of these silly rules or go all the way and BAN MOTORSPORTS, CAR MAGAZINES, WEBSITES AND EVERY CAR WHICH CAN EXCEED THE SPEED LIMITS! Best regards, Ingvar |
Author: | Svezel [ Wed 09. Oct 2002 21:05 ] |
Post subject: | |
Þess má kannski geta að það er ekki cup-holder í bílnum mínum ![]() Þetta er gott svar hjá þér og ég ætla að svara í svipuðum dúr |
Author: | bebecar [ Wed 09. Oct 2002 21:13 ] |
Post subject: | |
Enginn CUP HOLDER í mínum heldur! Maður ætti kannski að hafa það að takmarki að eiga aldrei bíl með Cup holder??? ![]() |
Author: | Svezel [ Wed 09. Oct 2002 21:21 ] |
Post subject: | |
Einmitt, forðast kana-hugunina sem mest og kaupa ekki bíl með cup-holder ![]() Þetta er bréfið sem ég sendi I must disagree with ASA rulings of Advertisements which show that driving a car can be fun and fast. This is obviously absurd and you will only glamorize reckless driving more than before. It is a scientific fact that actions like these only leed to the opisite. As most people know, motorsport are the most popular sport on TV and leed to improvement in car design and especially in safety. With these ruling you would also have to ban motorsport, car magazines and ofcourse all cars that can exceed speed limits to avoid hypocracie. You see that this is absurd. I hope you will re-consider your rulings and see the light. Best Regards Sveinbjorn Oskarsson Iceland |
Author: | bebecar [ Wed 09. Oct 2002 21:28 ] |
Post subject: | |
Eins gott að láta þessa vitleysinga heyra það! Kveðja, Ingvar |
Author: | iar [ Wed 09. Oct 2002 21:40 ] |
Post subject: | |
svezel wrote: Hvernig bílar eiga þá að heilla mann í framtíðinni, bílar með flottan cup-holder
![]() Kannski er ég skrítinn en ég sé hann Ísleif fyrir mér í Mótor: "Þessi bíll er með góðum glasahaldara. Það er gott. Einnig er hann með hanskahólfi sem rúmar eitt og hálft hanskapar, sem er mjög jákvætt." ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 09. Oct 2002 22:51 ] |
Post subject: | |
Mér finnst hann stórskondinn! |
Author: | Gunni [ Thu 10. Oct 2002 01:19 ] |
Post subject: | |
hah minn bíll er sko ekki heldur með cup-holder enda þýsk eðalgræja ![]() |
Author: | Haffi [ Thu 10. Oct 2002 03:30 ] |
Post subject: | |
OMG þoli ekki svona fólk sem er gjörsamlega fullt af skít og veit ekkert... þetta er maður sem hefur lent á einhverjum fávita í umferðinnni sem hefur eitthvað svínað fyrir hann og viðkomandi ekki fílað það og gert mál úr þessu. Eða að einhver hafi verið á miklu betri og öflugri bíl (BMW !!!) en viðkomandi og hann verið öfundsjúkur því hann náði honum ekki eða komst ekki frammúr honum og ákveðið að tussast yfir einhverju svona ! ![]() |
Author: | Stefan325i [ Thu 10. Oct 2002 18:36 ] |
Post subject: | |
En samt strákar finst ikkur ekki vont þegar þið eru á leið í vinnu á morgnan stoppið á starbuks og fáið ikkur HÁLFN líter af kaffi í frauðplastglasi ekki vont að hafa ekki glasahaldara??? Ég hata glasahaldara persónulega Eg hef séð BMW guttana úti bora göt í inréttingatnar á bílunum sínum til að koma fyrir glsahaldara, Þetta er álíka vitlaust og búa til speed holes eins og homerá húddið á bílnum sínum. |
Author: | bebecar [ Thu 10. Oct 2002 21:26 ] |
Post subject: | |
Skemma innréttinguna fyrir CUP HOLDER? Guði sé lof að þeir eru hrifnir af Hondum. |
Author: | Kull [ Thu 10. Oct 2002 23:34 ] |
Post subject: | |
Ég var einmitt að horfa á Top Gear review um Lotus Carlton og þegar hann kom á götuna 1990 þá var rosa mikið mál úr því hvað hann komst hratt. Hámarkshraði var 175 mílur og var mikið hneyksli á því hvað hann komst hratt. Nýju löggubílarnir komust bara upp í 149 mílur. Þeir hættu líka að taka fram hámarkshraðann í auglýsingum um bílinn. Ef þið viljið sjá þetta myndband getiði náð í það hér: http://bmwkraftur.pjus.is/kull/Top-Gear ... arlton.avi , þið þurfið Divx til að geta séð þetta, http://www.divx.com/divx |
Author: | bebecar [ Fri 11. Oct 2002 09:33 ] |
Post subject: | |
Skemmtilegt myndband maður.... það væri kannski málið að góma svona tæki einhverntímann. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |