bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvíti 628 bíllinn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=15455
Page 1 of 1

Author:  Djofullinn [ Tue 09. May 2006 00:15 ]
Post subject:  Hvíti 628 bíllinn

Hvar er hvíti 628 bíllinn mð númerinu MA-310 í dag?
Einhver hérna sem á hann?
Er hann kannski falur?

Author:  Schnitzerinn [ Tue 09. May 2006 17:53 ]
Post subject: 

Ég sé ekki betur en að hann sé afskráður og úr umferð inná Ekju en ég skal senda PM um eigandann :wink:

Author:  Djofullinn [ Tue 09. May 2006 17:54 ]
Post subject: 

Schnitzerinn wrote:
Ég sé ekki betur en að hann sé afskráður og úr umferð inná Ekju en ég skal senda PM um eigandann :wink:
Takk ;)

Author:  Jökull [ Tue 09. May 2006 18:15 ]
Post subject: 

Ég sá Hvítan 628 uppí B&L í dag, var ekki á númerum sýndist mér...Gæti verið sá bíll

Author:  CosinIT [ Tue 09. May 2006 18:43 ]
Post subject: 

ég var uppí b&l í næstum allan dag sá engan 628. sá bara 728 e23. er mikið uppí b&l að vesenast í kringum vinnuna, mátt alveg segja hvar hann var. fyrir ofan eða neðan.?

Author:  Sezar [ Tue 09. May 2006 18:57 ]
Post subject:  Re: Hvíti 628 bíllinn

Djofullinn wrote:
Hvar er hvíti 628 bíllinn mð númerinu MA-310 í dag?
Einhver hérna sem á hann?
Er hann kannski falur?



Á að fara bæta í dótakassann? :lol: :lol:

Alltaf finnur maður pláss :wink:

Author:  Jökull [ Tue 09. May 2006 18:59 ]
Post subject: 

ooohhhh það var örugglega 728 sem ég sá... hvítur að lit þetta hefur eitthvað fu***st í hausnum á mér :) Sá hann fyrir framan hjá bílalandi

Author:  CosinIT [ Wed 10. May 2006 00:35 ]
Post subject: 

heillegasti e23 bíll sem ég hef séð í mörg ár. veit ekki hver á hann. 728IA ekki með leðri

Author:  IvanAnders [ Wed 10. May 2006 19:45 ]
Post subject:  Re: Hvíti 628 bíllinn

Sezar wrote:
Djofullinn wrote:
Hvar er hvíti 628 bíllinn mð númerinu MA-310 í dag?
Einhver hérna sem á hann?
Er hann kannski falur?


Það var gusað yfir hann á verkstæðinu mínu fyrir ca.ári, hann hafði þá lent í slæmu framtjóni og var búið að tjasla einhverjum lélegum partahlutum á hann . Þá var einhver líttill pjakkur sem átti hann, var að vinna í 11-11 Grensásvegi(Stóð þar alltaf).Ekta gaur sem væri í "Buity and the geek" þættinum á stöð 2.

Á að fara bæta í dótakassann? :lol: :lol:

Alltaf finnur maður pláss :wink:


Eigandinn heitir Friðrik og er skráður hér á spjallið....

Author:  Friðrik [ Fri 12. May 2006 21:51 ]
Post subject: 

sælir,
já, ég á bílinn og það eru nokkrir búnir að hafa samband við mig útaf honum. og já ég lenti í tjóni á honum sem var leiðinlegt en varahlutirnir, sem ég var lengi að finna og endaði á að flytja inn frá þýskalandi, voru ekki lélegir, eina sem var lélegt við fráganginn á bílnum var málningarvinnan sem var vægast sagt ömurleg frá faglegu sjónarhorni séð. og já ég lék einmitt í þessum þætti á stöð tvö. Ef þið viljið ræða við mig um bílinn þá er emailið hjá mér ffg1@hi.is ..
Vegna þess að "einhverra" hluta vegna er ég hættur að stunda þetta spjall....

Author:  Sezar [ Fri 12. May 2006 22:43 ]
Post subject: 

Friðrik wrote:
sælir,
já, ég á bílinn og það eru nokkrir búnir að hafa samband við mig útaf honum. og já ég lenti í tjóni á honum sem var leiðinlegt en varahlutirnir, sem ég var lengi að finna og endaði á að flytja inn frá þýskalandi, voru ekki lélegir, eina sem var lélegt við fráganginn á bílnum var málningarvinnan sem var vægast sagt ömurleg frá faglegu sjónarhorni séð. og já ég lék einmitt í þessum þætti á stöð tvö. Ef þið viljið ræða við mig um bílinn þá er emailið hjá mér ffg1@hi.is ..
Vegna þess að "einhverra" hluta vegna er ég hættur að stunda þetta spjall....

Author:  A.H. [ Sat 13. May 2006 00:08 ]
Post subject: 

Sezar wrote:
Friðrik wrote:
sælir,
já, ég á bílinn og það eru nokkrir búnir að hafa samband við mig útaf honum. og já ég lenti í tjóni á honum sem var leiðinlegt en varahlutirnir, sem ég var lengi að finna og endaði á að flytja inn frá þýskalandi, voru ekki lélegir, eina sem var lélegt við fráganginn á bílnum var málningarvinnan sem var vægast sagt ömurleg frá faglegu sjónarhorni séð. og já ég lék einmitt í þessum þætti á stöð tvö. Ef þið viljið ræða við mig um bílinn þá er emailið hjá mér ffg1@hi.is ..
Vegna þess að "einhverra" hluta vegna er ég hættur að stunda þetta spjall....


:lol: :lol:
Vonandi tókstu þetta comment ekkert nærri þér, smá joker.
Varðandi partana þá hefði þurft að leysa af þeim alla gömlu lakk og sparsdrulluna áður en þeir voru málaðir hvítir,og vinna uppfrá stáli........en hver vill borga fyrir það :roll:
Fær sem maður borgar fyrir...


Það sem þú kallar ,,smá joker´´ er að mínu mati algjörlega óviðeigandi og fer talsvert yfir strikið. :roll:
Ég vona bara að Friðrik hætti ekki að stunda spjallið út af þessu, mér hefur alltaf þótt þessi 628 bíll helvíti töff!

Author:  bimmer [ Sat 13. May 2006 00:47 ]
Post subject: 

Friðrik, ekki láta þetta ósmekklega comment frá Sezar fæla þig frá spjallinu.

Flestallir á spjallinu eru málefnalegir og almennilegir - vel þess virði að hafa samskipti við.

Author:  gunnar [ Sat 13. May 2006 00:56 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Friðrik, ekki láta þetta ósmekklega comment frá Sezar fæla þig frá spjallinu.

Flestallir á spjallinu eru málefnalegir og almennilegir - vel þess virði að hafa samskipti við.


Amen, 8)

We don't bite,,,, much :twisted:

Author:  Sezar [ Sun 14. May 2006 01:40 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
bimmer wrote:
Friðrik, ekki láta þetta ósmekklega comment frá Sezar fæla þig frá spjallinu.

Flestallir á spjallinu eru málefnalegir og almennilegir - vel þess virði að hafa samskipti við.


Amen, 8)

We don't bite,,,, much :twisted:


Já, fyrirgefðu Friðrik. Tek þetta asnalega comment mitt út.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/