bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
dekkjaverð hér á landi... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1538 |
Page 1 of 2 |
Author: | íbbi [ Tue 20. May 2003 16:14 ] |
Post subject: | dekkjaverð hér á landi... |
ég var að kaupa mér 18" sett undir bílin hjá mér ![]() ![]() ![]() |
Author: | benzboy [ Tue 20. May 2003 16:27 ] |
Post subject: | |
65 þús hjá mér, Dunlop sp sport 9000 (er að vísu með 8000 en það fæst ekki lengur) 255/40/19 og 285/35/19 (á nánast sama verði) |
Author: | bebecar [ Tue 20. May 2003 16:33 ] |
Post subject: | |
Logi var að athuga með innflutning á dekkjum... Hann virðist borga sig og vel það þó tollar og vsk sé stór hluti. |
Author: | Logi [ Tue 20. May 2003 17:50 ] |
Post subject: | |
Já ég var að panta dekk frá UK, Dunlop SP Sport 9000. 235/45-17 að framan og 265/40-17 að aftan. Verð á ganginum: 56.000 kr með skatti og flutningi innan lands í UK. Svo er bara að sjá hvað þau kosta hingað komin! Ég var búinn að skoða verð á svona gangi hérna heima. Verðbilið var 96.000 til 207.000 kr. Falken ódýrast og Michelin dýrast. Til samanburðar kosta Michelin í UK 78.000 kr. |
Author: | íbbi [ Tue 20. May 2003 18:08 ] |
Post subject: | |
úbs ![]() ![]() |
Author: | BMW 318I [ Tue 20. May 2003 20:03 ] |
Post subject: | Re: dekkjaverð hér á landi... |
íbbi wrote: ég var að kaupa mér 18" sett undir bílin hjá mér
![]() ![]() ![]() ég er bara að pæla afhvrju ertu að kaupa zr það er fyrir hraða yfur 240km/h pg ég efast að þú sért mikið að keyra á svona miklum hraða |
Author: | Kull [ Tue 20. May 2003 23:13 ] |
Post subject: | |
Ég er með Dunlop SP Sport 8000 undir núna, ættu að duga út sumarið, á svo auka tvö hálfslitin SP Sport 9000 að aftan. Ég var heppinn og fékk umganginn lítið notaðann á fínu verði. Ég var að skoða þetta í fyrrasumar og sýndist og það væri hægt að fá umgang fyrir svona 130 þús. Michelin finnst mér alltof dýr. Ég var að spá í Yokohama eða Goodyear. Ég held að svona stærðir séu bara allar ZR, síðan getur nú verið ágætt að hafa þau svona einstaka sinnum ![]() Endilega láttu okkur vita hvað endanlegi kostnaðurinn verður. |
Author: | Raggi M5 [ Wed 21. May 2003 10:01 ] |
Post subject: | |
Ég tékkaði að ganni hvað dekkin undir minn kostuðu að aftan 285/35/18" það var eikkað um 70þús stykkið og það voru Goodyear Eagle F1 og frammdekkin 235/40/18 það var eikkað um 5þús minna. Þetta er alveg Fáránlega dýrt! |
Author: | Propane [ Wed 21. May 2003 11:51 ] |
Post subject: | |
ÉG ER MEÐ 20% AFSLÁTT Í BARÐANUM!!! |
Author: | Kull [ Wed 21. May 2003 15:17 ] |
Post subject: | |
Ha, hver gaf þér upp þessi verð á Goodyear? Þú hlýtur að hafa fengið upp eitthvað vitlaust. Ég athugaði þetta í fyrrasumar hjá Heklu og þá kostuðu 235/40/18 um 35 þús stykkið. Ertu viss um að þetta verð hafi ekki verið fyrir tvö stykki? Síðan er yfirleitt alltaf hægt að fá afslátt ef maður er að kaupa svona dýrann umgang. |
Author: | GHR [ Wed 21. May 2003 15:35 ] |
Post subject: | |
Haha, núna er ég bara ánægður að vera með mín 195/15/60 dekk ![]() Ég myndi örugglega leggjast í þunglyndi að þurfa eyða nærri því mánaðarlaunum í dekk sem er síðan pain að keyra á (mikið veghljóð,hart,hrikaleg í hjólförum) EN hvað gerir maður ekki fyrir lookið ![]() |
Author: | ofmo [ Wed 21. May 2003 17:43 ] |
Post subject: | |
BMW 750IA wrote: Haha, núna er ég bara ánægður að vera með mín 195/15/60 dekk
![]() Ég myndi örugglega leggjast í þunglyndi að þurfa eyða nærri því mánaðarlaunum í dekk sem er síðan pain að keyra á (mikið veghljóð,hart,hrikaleg í hjólförum) EN hvað gerir maður ekki fyrir lookið ![]() Vó!!!!!! ertu með 60" felgur! sorry, ég giska á að þetta hafi verið innsláttarvilla... |
Author: | Djofullinn [ Wed 21. May 2003 18:03 ] |
Post subject: | |
ofmo wrote: BMW 750IA wrote: Haha, núna er ég bara ánægður að vera með mín 195/15/60 dekk ![]() Ég myndi örugglega leggjast í þunglyndi að þurfa eyða nærri því mánaðarlaunum í dekk sem er síðan pain að keyra á (mikið veghljóð,hart,hrikaleg í hjólförum) EN hvað gerir maður ekki fyrir lookið ![]() Vó!!!!!! ertu með 60" felgur! sorry, ég giska á að þetta hafi verið innsláttarvilla... Hann snéri þessu bara við, þetta eru 195/60/15 dekk ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 21. May 2003 18:30 ] |
Post subject: | |
Ég var áðan að kaupa mér dekk, 235/45/17 og þau kostuðu ný BFgoodrich í dekkjalagernum tæpan 12.000 kall stykkið. Þetta er rosalega ódýrt, svona dekk kosta allt að 30.000 kall stykkið. Þannig að núna er ég komin á ný dekk og þarf bara að láta hjólstylla þá er ég orðinn sáttur í bili. |
Author: | Raggi M5 [ Wed 21. May 2003 19:12 ] |
Post subject: | |
Kull wrote: Ha, hver gaf þér upp þessi verð á Goodyear? Þú hlýtur að hafa fengið upp eitthvað vitlaust. Ég athugaði þetta í fyrrasumar hjá Heklu og þá kostuðu 235/40/18 um 35 þús stykkið. Ertu viss um að þetta verð hafi ekki verið fyrir tvö stykki? Síðan er yfirleitt alltaf hægt að fá afslátt ef maður er að kaupa svona dýrann umgang.
Ég hringdi eimmitt í Heklu líka og þetta var í fyrr einhverntímann og ég fékk þetta, ég var líka fljótur að segja bless!!!! |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |